Bókablaðið - 02.12.1932, Blaðsíða 6

Bókablaðið - 02.12.1932, Blaðsíða 6
ö Q 9 (slenzkar lijóösögar. Safnað liefir Éinar Gurtmimdsson cennan. þekki konur . .. Ijóðmœli eftir Böðvar frá Hnifsdal, er vel valin jólagjöf. Nýloga er lcomið á bókamavkatSinu nýtt þ.jóÖsagnasafn nieð þessu nafiii, en safnand- inn er líjinar Guðmundssöii kennari kornungur maður. Safnið er að vísu ekki stórt en ber þess vott, að safnari'dinn hefir af vandviikni og alúð unnið að því og' það er eins og kverið Jieri það með sér, að g'óða ínegi aí' safnandfcuin vænta í framtíðinni — á þessu sviði. Sögurnar eru 35 talsins, flestar stuttar en fjölbroyttar að ef'ni og frásögnin alls staðar þannig; að óblandin ánægja er að lestrinum, svo að lesandinn leggur kverið óigjarnan á hilluna, fyrr en lestrinum er lokið. Efninu er ekki flokkað niður, en þó eru þarna siigur að heita má úr öllum þeim f jóðsagnaflokkum, er vér könnumst við úr stœr’ri söfnum: Huldufólkssögur, drauga- sögur o. s. frv., og gerið það kverið læsi- iegra, heldur en ef alíar sögur um líkt efni hefðu verið dregnar sanian. Sögunum er að- allegii'safnað á Bai’ðaströnd og í Skaftafells- sýsluin og cru sög'uinenn margir og' sumir þjóðkunnir, t. d. hljalti Jónsson konsúll í ’Jteykjavík. Þjóðsagnasafnarar og' aðrir þeir, sem gamau hafa af þjóðsögum, mega ekki láta hjá iíða að kaupa þetta þjóðsagnakver, enda dreg'ur fæsta ]>að nokkuð, því að það kost- ar aðeins 1 kr. 80 aura, og' má þeiin aurum kallast ve! varið, sem fyrir það eru látnir. Vítjlundur ./ ónatanuuon. e Kött u ri n n. „Kötturinn, sem fór sinna eigin fr'r'öa“ heitir barnabók, sem er nýkomin á bóka- maí'kaðinn. Iiudyard Kiyiling, hinn frægi enski rithöfundur, licfir samið bókina, en Inga ij. Lárusdóttir þýtt. Bókin er eins- konar æfintýri um það, hvérnig maðurinn laðaði dýrin að sér, eitt af iiðru og' tók þau í þjónustu sína. Að vísu hotur höfundur- inn konuna eiga upptökin og má henni vel vera eignaður sá heiður. ,í, kveri þessu á fyrsti vinur mannsins að liafa verið hund- ui'inii, hesturinn fyrsti þjónninn, svo kýr- in, sem þótti nauðsynleg til nytja, og' svo kötturiim, sem þó vildi fá að lnilda eðli sínu og fara sinna 'eigin ferða. Og er það Jíkt kisu. Höfundui' þessarar hókar, lludyard Kipling, er lieimsfrægur rithöfundur, með- al amiars fyrir lýsingar sínar á dýralífi fruinskógatma, sem liaim hefiv manna hezt kynut sér og skrifað um margar góðar luek- ur. Lýsingur hans eru svo ljósar og eðlileg- ar, að mönnuin finnst. að dýrin geti ekki liugsað né aðhafst annað en það, sem hann lýsir í livert sinn. Hjá Kipling eru dýrin ekki menn í gerfi dýra, heldur dýr, sem hafa mál. — Þýðing Ingu Láru Lárnsdóttur hefir tek- ist vel. Þó eru sum orðin full-löng fyrir yngslu liörnin, en efni bókarinnar er ein- mitt úr þeirra heimi. Mikils er það og vert, að hugsanaröðin er ljós og eðlileg. Éflaust mun börnununi þykja fengur að þessari hók, og inörgu barni verður hún kæi'komin .jólagjöf. 7. BARNAB/EKUR q lelti euginn að kaupa án þess að atlniga eftirtaldar bækur: 0 0 . ALFÍNNUR ÁLFAKÓNGUR DÍSA LJÓSÁLFUR DVERGURINN RAUÐGRANI OG BRÖGÐ HANS LITLA DROTTNINGIN KÖTTURTNN, SEM FÓR SINNA EIGIN FERÐA % Gefið börnunum o----------------- l bækur á jólunum. o Þéi' niunuð fljótt sjá, að þetta eru. bækurnar, sem þér eigið að kaupa — ])ær hafa svo mikla kosti fram yfir aðrar barnabækur. 0 roooooooooooooooooooooooooooooooooooooooow

x

Bókablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókablaðið
https://timarit.is/publication/688

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.