Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 19

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 19
stokkana í kafi, því að þilfariíS er hlaðið af síld. Verkstjórinn og aðrir sildarsjerfræðingar konia Síldarstöð. niður að bryggjunni, spyrja hvar síldin sje veidd, skoða farminn með fagmenskulegum áhuga og tilsvarandi hroka og ákveða, hvorl síldina skuli salta eða ekki. hegar ákveðið hefir verið að salta skuli, kemur til kasta „ræs- isins“, sem sendur er i'it i bæinn til að „ræsa iit“ þær stúlkur,. sem ekki búa í „brakkanum" nilðri við bryggjuna. — — — „Síld hjá Halldóri. — Það á að liausskera og krydda -“ og að vörmu spori streyma hópar af söltunarstúlkum niður að bryggjunni. Þær eru allar líkt klæddar — yst fata. Á liöfð- inu mislitan skýluklút, í rauðri eða blárri treyju með gula, olíu- borna svuntu. í hendi lítinn disk til að strá með salti í tunnurnar, ofan á hvert lag síldar, sem jiær leggja í, og með honum kverk- unarklippur, eða hníf, þegar hausskera þarf. Þær raða sjer i góðri reglu að kössunum, sem sildin er borin i af skipinu, og híða þess þolinmóðar að verk- stjóranlun Jióknist að gefa merki til að byrja megi, því að lijer er um ákvæðisvinnu að ræða, og má því engin liafa bvrjað á und- an öðrum, til jæss að allir hai'l jafnan skerf af því, sem salta á En þegar bvrjað er, hverfur deyfðin, þvi að þá keppast allár við og brátt gjalla við ópin: „Vantar sild, vantar salt (eða krydd), vantar tóma tunnu!“ og karlmennirnir, sem standa eiga stúlkunum skil a þessu, keppast við til að sleppa við hnútur og viðeigandi lýsing- arorð. ---- Síldin er siiltuð. Og söltuninni lýkur i þetta skifti og alt liggur í dvala, j)ang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.