Búfræðingurinn - 01.01.1934, Qupperneq 50

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Qupperneq 50
48 III, BÚf .járræktartilraunir. 1,ffóðrunartllraunir gerffar a’5~Hvanneyri vet-grna 1921-1927» Til- raunir þær,sem lier1 skál' skyrt fra,liafá"all'ar verið geröar rneð ær,og ánum var aídrei beitt rneðan tilraunirnar stóðm yfir.Ályktanir,er dra^ a má af tilraununuiji,og sem síðar verður vikið að,gilda ])ví eðlilega eingöngu fyrir ær í innistoðu. Við framkvamid fóðrunartilraunanna var fylgt hinni s.n. flokka- aðferð.Er henni lýst í ö.-4.hefti,37-árgangs "BÚnaðarritsins"^bls. 288-290. Tilraunaærnar voru aldrei hafðar yhgri en 2 vetra ,né^eldri en^ vetra.Oftast voru hafðar 8 ær í flokki,en þó var stundum út af þvi brugðið vegna lasleika^ánnm.Tilraunirnar byrjuðu venoulega seinni hluta janúar og enduðu í apríl.Tilraunaærnar voru hafðar í serstöku húsi.Króm og garða var skift i hólfsvo að hægt væri að halda hverjiun flokki og foðri hans út af fyir sig. Hey var vegið daglega og gefið tvisvar á dag.Kjarnfóður#var aðeins gefið einu sinni á dag.Stærð kjarnfóðurskammtanna var fastakveðin aður en tilraun byrjaði,en heyfóðrið ekki.Alltaf var leitast við að hafa fóðurmagnið sem næst viðhaldsfóðri.en vegna þess að heyið var mis.jafnt að gæðum fra ári"tii árs ,yarð eloki akveðið fyrirfram hve mikið biarfti af því.hetta kom þó bráðlega í .ljos,eftir að undirbun- ingsskeið var byrjað og farið var að ve^a ærnar,en það var alltaf gert einu sinni í viku 'og ávalt á sama^tima dags.Vatn fengu ærnar eftir vild og var séð um að jpær gætu nað til þess hvcnær sem^var. Aðalmarkmið tilraunanna var að finna.hve mikið byrfti af ymsmi innlend.um fóðurte'gundum, einkum kjarnfóðrT.'í eína~foðureiningu(T kg býggj.Tilraunir voru Reroar' m~eð"bessar' foourteguhdirsS^arhoy, sildar- Tr\ n I rt n "1 •+— r\ n I #1 \r. , r\ fH 1 *1 n n YYI VT X-n 1 T* í'\ T' \T V* O 1 I I . "f 'K í-1 A m _____ _____ _____t____ synishor__ _____ unnar.Niðurstöður fóðrunartilraunanna,um hinar ýmsu foðurtegundir, gili&a að sjálfsögðu því aðeins,að þær hafi svipaða efnasamsetningu og fóðrið,sem notað var við tilraunirnar. Hér skal gefið stutt yfirlit yfir^árangur tilraynanna: a. Af starheyi barf 2,8-3,2 kg í fóðureiningu,eftir þvi hve ve1 heyið er verkað. b. Af síldárm.iöli þarf 0,8 kg í hver.ja foðureiningu. ^ c. Af saltaðri hafsild þa'rf hTu.b. kg i hverja foðureiningu, miðað vi”ð áð- dagskámmtur- ærinnar se 0,1" kg,enda ekki raðlegt að’"g'é'fa meira. d. Af fiskim.jöli þarf 1,1-1,25 kg i hverja fóðureiningu. e. E’ins og verðlagi er háttáð núcl^^T^verðúr "foáuroiningin að jafn- aði ódýrari í sil'darmjöli en x nokkrum oðrum af kjarnf6ourtegundnri peim,seiri haita .verið atbugaðarCrÚCTijöl,soltuð hafsilá og fTskimpjoT)*. Stundum mun þó vera"hægt að fa sild með svo lágu verði,að íóðurein- ingin verði þar ódýrari en í síldarmjöli.^ f. EÓðureiningin mun að jafnaði vera ódýrari í sæmilega verkuðu starheyi. en~T' kjarnfoðrí .hessvegna Förgar sig ekki að gefa am,í' inni- stoðu,kjárnfÓður með st'ararheyi,ef nægilegur forði er til af því sasmilega verkuðu. g. Viðhaldsfóður ærinnar er h.U.b. 0,44 fóðureiningar á dag fyrir hver To !bg""Ií,faná.i þungá. 2. TeitaftilraunTr með ær. Veturna 1927-1929 voru gerðar beitar- tilraunir með ær að Délldartungu og Grund^í Borgarfjarðarsýslu og vet- urinn 1929 einnig að^Hrafnkellsstöðum í Mýras.Tilgangur þeirra var einkum^sá að athuga áhrif síldarmjölsgjafar með lettu heyi og beit, hve stóra skammta skyldi gefa og hve mikið hey mætti spara fyrir álcvcð inn £unga af síldarmjöli.Veturna 1927 og 1928 fékk einn tilraunaflokk- ur rugmjöl með heyinu í því skyni að bera það saman við^síldarmjölið. Á öllum tilraunastöðunum er beit talsvert notuö,en þó langmest á Hraf^kellsstöðum.Haglendið þar er brok-og kvistflóar.Aö Grund er beitt a skogivaxnar hlíðar og mýrasund,en í Deildartungu var haglendi til- raunaanrxa einkum mýrarflóar. Efnagreiningar voru gerðar af beitargróðr:' og reynd-ist hann að^innihalda mjög lítið af moltanlogun oggjahvítuefn- um eða pr.,kg sem hér segir:Deildartungu 1,9 g,Grund 4,4 g,Hrafnkells- staðir 1,4 g. Hey það sem notað var vio tiíraunirnar að Deildartungu og Brund var sambland af mýra-og valllendisgróðri(ca.3/4 hlutar mýrar- stör),sinulaust og yfirleitt vel verkað.Að Hrafnkellsstöðum var notað vel verkað brokhey í eins árs sinu,en hennar gætti lífcið í heyinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.