Boðberinn - 04.09.1938, Blaðsíða 7

Boðberinn - 04.09.1938, Blaðsíða 7
- 7 - SanLkvæmJ; þessu verður að líta svo á, að kjönjiennirnir (nú ætíð nefndir kjörmannarað í daglegu tali} hafi á iiendi öll yfirráð þessara mála, en ÍLÚsstjórnin sé í raun og veru fram- kyæmdastjórn, ^háð valdi þeirra og vilja. Husstjórnin getur þvx ekki ráð ið til lykta mikilvægum atriðum gegn vilja kjörmannaráðsins, og kjörmanna- ráðið^getur ekki annast framkvæmdir, sem hússtjórn er falið að annast í 1skipulagsskránni, gegn vilja hússtjó: ar. Samræmdur vilji meirihluta^kjör- mannaráðs og meirihluta hússtjórnar er-: því skilyrði fyrir öllum meiri- háttar framkvæmdum. Ef meirihluta kjörmannaráðs og meirihluta hússtjór: ar greinir á,- hafa gagnstæðan vilja um, eitthvert framkvæmdaatriði,- £á verður ekkert úr framkvæmdum,- ]?a verður ekkert gert. Það er hvergi gert ráð fyrir því í skipulagsskránni, að þetta ástand geti skapast, og þá vitanlega ekkert orð þar að finna um það, hvernig að skuli fara ef svo vill til. En því miður hefur nú þetta ástand skapast, að meirihluta kjörmannaráðs og meirihluta hússtjórnar greinir á í mjög þýðingarmiklu atriði,- fram- •■kvæmdaatriði, í samhandi við val hús- stæðis eða kaupa á lóð og^húsi, eins og sýnt er á öðrum stað hér í blað- inu. Þetta er svo alvarlegur^ágrein- ingur að ekki verðúr annað séð en að allar framkvæmdir séu ógerlegar svo lengi sem ágreiningurinn helst. En þörf Reglxmnar þolir ekki athafna- leysi í þessu máli svo að segja stund inni lengur. Því nlýtur að rísa spurningin: Hvernig^skal nú að^fara? Hvernig má þetta ráðast í skjótri svipan og á viðunandi hátt? Sem tilraun^til úrlausnar þeirri spurningu vil ég benda á betta: Það liggur mjög^nærri 1 þessu máli að gera samanburð á kjörmannaráði og Alþingi, hússtjórn^og ríkisstjórn. Alþingi velur^ríkisstjórn, kjör- mannaráð yvelur hússtjórn (að 4/þ). Rikisstjórn framkvæmir ályktanir Al- þingis.:Hússtjórn fram- lcvæmir alyktanir k jörmannaráðs. Rík- isstjornin er þjónn Alþingis. Hús- stjorn er þjónn^kjörmannaráðs. Það þykir sjálfsagt um ríkisstjó: ef hun telur ekki rétt að framkvæma fyrirmæli (þess meirihluta) Alþingis, sem hana hefur kosið, þá leggi hún^niði völd og gefi þar með Alþingi færi á að kjósa aðra menn í ríkisstjórn. Annars yrðu framkvæmdir ríkisstjórn- ar annaðhvort engar eða ólö^legar. •Á sama hátt verður^að líta a það sem óskrifuð lög - óhjákvæmilega nauðsyn - að ef hússtjórn telur ekki rétt að framkvæma fyrirmæli (þess hluta - meirihluta -) kjörmannaráðs, sem hana ihefur kosið, þá á hún að ieggja^niður völd. og gefa þar með kjörmanmaráði færi á að kjósa aðx,a menn i hússtjórn- ina. Annars yrðu frarakvæmdir hús- stjórnarinnar annaðhvort engar eða -ólöglegar. Þetta er sú sjalfsa^ða krafa, sem ^era verður til hússtjornar, þegar arekstur verður milli hennar og kjör- mannaráðs um mikilvæg framkvæmdaat- riði. Varast skyldu menn að álasa með- limum hússtjórnar, þó að þeir séu á annari skoðun en meirihluti kjöi’manna- ráðs. Það er fráleitt að ætlast til þess, að þeir breyti gegn því, sem þeir telja réttast^og heillavænleg- ast, til þess að þóknast meirihluta kjörmannaráðs. ^En á^hinn bóginn er ótvírætt, að hússtjói’n kemur engu máli f.ram gegn vilja kjörmaimaraús. Þegar árekstur verður a því hússtjórn um tvo kosti að velja: að gera ekki neitt- láta allar framkvæmdir stranda eða: að seg,ja af sér. En svo eðlile^t sem það virðist, að menn í hússtjorn,^kosnir af kjör- -mannaráði, segi adTsér, ef þeir kom- ast í andstöðu við kjöxmannaráðið, þá er hitt kannske^enn £á sjáifsagð- ara, að formaður hússtjórnar segi af sér,^þegar svo ber undiiu Núverandi formaður virðist einnig vera þessarar skoðunar, þar sem hann hefur, á fundi kjörmannaráðs, haft við orð að segja af sér út af þeim ágreiningi, sem nú er upp kominn. En kæmi það fyrir, að einhver ann- ar formaður hússtjórnai’ væri ekki á þessari skoðun, en bráaðist við og þverskallaðist ^egn vilja kjörmanna- ráðs, þá er ótviræð skylda framkvæmda- nefndar stórstúkunnar að taka í taum- ana, svifta manninn umboðinu og kjósa annan formann í hans staó.Þaö »er svo augljóst mál, að ekki tekur að fara um fleiri orð'um.

x

Boðberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberinn
https://timarit.is/publication/697

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.