Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 39
ALDAHVOKF 37 emmitt sú, að hann eigi að byggja rannsóknir sínar á lífinu °g rökhugsun alla um það á þessu lögmáli? — tJr því að lífið sýnir, að allt sem maðurinn fær skynjað eru síendurteknar hringrásir, hvi skyldi þá ekki gilda hið sama um það, sem hann ekki fær skynjað? — Hví skyldi vera eilíf nótt eða ei- lífur dagur, eilifur vetur eða eilíft sumar i þeim hringrásum sem maðurinn skynjar ekki, úr því að slíkt er óhugsandi í þeim hringrásum sem hann hefur útsýn yfir? — Hvi skyldi sú hringrás sem myndar eitt jarðlíf, ekki vera háð lögmóli endurtekningarinnar, úr því að það lögmál gildir á öllum öðrum sviðum? — Hví skyldi hringrás sú, er myndar eitt jarðlíf, með „árstiðum“ sínum: bernsku, æsku, manndómi og elli, eða með vetri, vori, sumri og hausti ekki endurtakast, eins °g allar aðrar hringrásir, sem við erum vitni að? ■— Eru hin- ar 25.550 endurtekningar sólarhringsins og hinar sjötíu end- urtekningar árshringsins sem við verðum vitni að á sjötíu ara æviskeiði, ásamt hringrás vatnsins ýmist í mynd forar- leðju eða morgun- og kvöldroða á lofti, enn fremur öll önnur efni, sem ýmist koma fyrir í föstu, fljótandi, loftkenndu eða geislamynduðu formi, — er allt þetta ekki fullnægjandi sönn- Un þess, að öll birtingarform efnis eða orku eru endurtekn- mgar hringrásar? Ef við setjum svo að jarðlífshringrásin endurtaki sig, er sú urnsögn eða staðhæfing um endurholdgun því i samræmi við aUt sem náttúran sýnir. Ef við aftur á móti höldum því fram, að jarðlífshringrásin endurtaki sig ekki, heldur sé ein sér, þá getúm við ekki bent á neitt dæmi þeirri staðhæfingu til sönn- unar, og þessi staðhæfing eða skoðun verður ekki studd nein- Um öðrum rökum en þeim, að við munum ekkert úr fyrri jarðvistum. En að neita tilveru einhvers fyrir það eitt að við uiunum ekki eftir ])ví, getur engan veginn verið fullnægjandi róksemd eða greining slíkrar afneitunar. Þá yrði maður einn- ‘g að afneita fyrstu dögum og árum núverandi jarðvistar. Hver man fæðingu sina, — hver man hvert orð sem hann Ht falla í gær? — Jafn heimskulegt og það væri að afneita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.