Viðar - 01.01.1936, Blaðsíða 158

Viðar - 01.01.1936, Blaðsíða 158
144 TVÆR MYNDIR fViðar bagga með honum og buðu honum tvo kosti: að þeir reistu skólann og hann yrði skólastjóri þeirra, eða að þeir stæðu í ábyrgð fyrir láni honum til handa og hann yrði eigandi skólans og einvaldsherra. Svo mikið var traust þeirra á honum, og svo mikill var áhugi einstakra manna í héraðinu fyrir því, að skóli risi þar upp undir hans stjórn. Bredsdoríf tók síðari kostinn. Hann valdi skóla sínum stað á hæðinni við fjörðinn, þar sem dóm- kirkjan mikla blasti við, eins og Friðriksborgarhöll hafði blasað við frá skólanum, sem hann til þessa hafði unnið við, en þetta eru einhverjir mestu kjörgripir Dana í list- rænu og menningarsögulegu tilliti. Seytjánda júlí 1906 var hornsteinninn að byggingunni lagður, og nú stóð höll- in fullgjör. Allt var til reiðu til að veita fyrsta nemenda- hópnum móttöku. Vígsla skólans átti að fara fram næsta dag. Þann dag reis ég snemma úr rekkju, gekk út og litaðist um á staðnum. Útsýni frá skólanum var bæði vítt og fag- urt. í suðri bar dómkirkjuna miklu við himin, fyrir fót- um manna lá fjörðurinn með víkum sínum og vogum, eyjum og álum og allt í kring grænkandi akrar og skóg- arlundir. Óneitanlega var þetta vel valinn staður til þess starfs, sem hér átti að hefja. Og svo var byggingin sjálf fögur og mikil, byggð í gömlum herragarðsstíl og á turn- inum merki skólans, hrafnar Óðins, annar horfði fram en hinn til baka, jafnframt því sem þeir sýndu hvaðan vind- urinn blés. Hér var ekki frumbýlingshátt að sjá á neinu, allt virtist fullgjört. Á hæðarbrún suðvestur af skólanum voru reistar þrjár fánastengur. Á miðstönginni blakti danski fáninn og sá sænski og norski sinn til hvorrar hliðar. Samvinna Norðurlanda er eitt af kjörorðum lýð- háskólanna, og á þeim árum töldu Danir þau aðeins þrjú. Um hádegi fóru gestirnir að streyma að, og brátt var saman komið mikið fjölmenni. Leikfimissalur skólans, sem er mikið hús, ætlað 150 nemendum til fimleikaiðkana; rúmaði ekki alla gestina, svo að lokum var samkoman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.