Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 18

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 18
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s Síðan hljómleikastarf- semin var ti’yggö. hefur þaS veriS áhugamál íélags- ms að geta gengist fyrir heimsóknum erlendra listamanna, sem fengur s væri í að kynnast, en ]iaS liefur reynst erfitt viS- fangs. Snemma á árinu 1938 fékk íélagið þó ágæt- an þýzkan fiSluleikara, Ernst Drucker, er lék nokkrum sinnum, bæSi einleik meS aSstoS Árna Kristjánssonar og kamm- ermúsik meS Dr. Edel- slein, Árna og Stephanek. Sama ár kom Pearl Pálmason í heimsókn lil ættlands síns og hélt fyrsta hljómleik sinn 17. júní fyrir styrklarmenn félagsins, meS aSstoS Árna. Næsta haust kom franski fiSluleikarinn Roberl Soetens og hélt hljómleik fyrir félagiS 4. októher. Soelens er einn af fremstu fiSluleikurum lands síns og var um þetta leyti í hljómleikaför um NcrSurlönd. Loks kom hinn góS- kunni fiSlusnillingur Emil Telmanyi á síSasta liausti, hélt hann tvo hljómleika á vegum félagsins, annan meS hljómsveit er hann æfSi og stjórnaSi. sjálfur. Svo kom stríSiS og gerSi frekari fyrirætlanir i þessa átt aS engu, þar á meSal þá er komin var vel á veg og mikla vonir voru tengdar viS, aS fá fyrsta flokks hljómsveit hingaS í tilefni af tíu ára afmæli Tónlistarskólans. Um leiS og styrklarfélagar komu til sögunnar var rætt um þaS, hve æskilegt væri aS geta flutt tónverk fyrir kór og hljómsveit og undirbúningur hafinn. Fyrsta vandamáliS var aS fá kór til aSstoSar og var i því skyni leitaS til hlandaSs kórs, er þá var starfandi hér eSa hafSi „Syshrin jrú lJrag” Pétur Jónsson. 18

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.