Jazz - 01.03.1947, Blaðsíða 7

Jazz - 01.03.1947, Blaðsíða 7
I stuttu máli ... Hazel Scott, hin unga negrasöngkona og píanóleikari, hefur leikið í mörgum músik- kvikmyndum. Hún leikur bæði klassiska tón- list og Swing, hefur feikilega leikni og er mjög vinsæl. Danska jazzsöngkonan Gercla Neumann Trumpet: 1. Cootie Williams, 2. Charlie Shavers, 3. Ziggy Elman. Trombón: 1. Bill Harris, 2 Vic Dickson, 3. Lawrence Brown. Alt-saxófónn: 1. Benny Carter, 2. Johnny Hodges, 3. Willie Smith. Tenór-saxófónn: 1. Coleman Hawkins, 2. Don Byas, 3. Charlie Ventura. Baritón-saxófónn: 1. Harry Carney, 2. Ernie Cacerest, 3. Chuck Gentry. Clarinett: Benny Goodman, 2. Buddy de Franci, 3. Irving Fazola. Pianó: 1. King Cole, 2. Teddy Wilson, 3. Art Tatum. Guitar: 1. Oscar Moore, 2. Remo Palmieri, 3. Dave Barbour. Kontrabassi: 1. Chiibby Jackson, 2. Slam Steward, 3. Bobby Haggard. Tromma: 1. Dave Tough, 2. Gene Krupa, 3. Cozy Cole. Útsetjarar: 1. Duke Ellington, 2. Ralph Burns, 3. Billy Strayhorn. fórst í flugslysinu í Kastrup 26. janúar. Hún hefur sungið inn á margar plötur fyrir His Masters Voice og Tono, með hljómsveitum Jens Dennows og Leo Matthiesen, en mest söng hún með undirleik bróður síns, guitar- leikarans Ulrik Neumann. Mikill söknuður er í Danmörku vegna dauða þessarar vinsælu söngkonu, sem var í miklu dálæti þar. Svend Asmundsen er nú Bandaríkjunum, og er álitinn bezti jazzfiðluleikari, sem uppi er. Benny Goodman hyggur á ferð til Evrópu með sextett sinn, og mun fara lengst til Kaup- mannahafnar. Joe Daniels með hljómsveit sinni er nú í Evrópuferð og mun koma til Islands í apríl. I hljómsveitinni eru átta menn og tveir söngv- arar. Jazz kemur út 10 sinnum á ári. Áskriftarverð kr. 9.50. Gerist áskrifendur! Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að Jazz: Nafn ............................. Heimili .......................... Pósstöð........................... Gerist meðlimir í Jazzklúbbnum! JAZZ 7

x

Jazz

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.