Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 65

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 65
SINDRI AUGLÝSINGAR XI Áreiðanlega besti MÓTOR í smábáta er »CAILLE«. Besta sönnun þess er hin mikla sala (selt til Islands meir en 60 stykki) og neðanskráð meðmæli, sem tekin eru meðal fjölda annara: Arið 1915 keypti jeg undirritaður 2 stk. 4 hk. Caille Perfection mófor með rafkveikju, útbúinn fyrir stein- olíu, hjá umboðsmanni vjelanna, hr. O. Ellingsen, Reykjavík. Vjelar þessar hefi jeg notað mikið og hafa þær reynst í alla staði vel, bæði í góðu og vondu veðri í sjóróðra út til hafs. Til þessa tíma hefir ekk- ert bilað í vjelunum og eru þær að öllu leyti eins og þegar jeg keypti þær. Vjelarnar eru svo ljettar að þær þyngja bátana ekkerf að mun, og hefi jeg þess vegna getað sett bátana upp á hverju kveldi, eftir sem áður. Mótorinn gengur fult eins vel fyrir steinolíu sem ben- síni. Eftir þessari reynslu gef jeg Caille Perfection mín allra bestu meðmæli. — p. t. Rvík, 10. apríl 1920. ]ÓN GUÐjJÓNSSON, frá Breiðuvík. Undirritaður keypti árið 1917 „Caille" mótor, 8 hesta, af hr. Ellingsen í Reykjavík. — Síðastliðið ár (1918) notaði jeg mótor þenna að heita mátti daglega og er hann bæði sterkur og að öllu leyti ábyggilegur. Gef jeg mín bestu meðmæli með vjel þessari, sem óefað : : er af allra hentugustu vjelum fyrir smábáta. : : p. t. Reykjavík, 27. mars 1919. Ó. )ÓHANNESSON, frá Vatneyri. Aðalumboðsm. ._ _ i ?vtc CTvT Símnefni: fyrir ísland U. LLLI INUOClN ELLINGSEN. Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.