Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 21.12.2008, Blaðsíða 72
SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 356. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 0°C | Kaldast -10°C  NA-átt 8-18 m/s og snjókoma. Hvassast á Vestfjörðum og við SA-ströndina. Lægir um hádegisbil. »10 SKOÐANIR» Staksteinar: Viðskiptasiðferði KPMG Forystugrein: Rýnt í ásakanir Reykjavíkurbréf: Evrópumálin og stjórnmálaóróinn Pistill: Mótmælendabrölt Ljósvaki: Minn góði Sommer UMRÆÐAN» Jarðgöng til Súðavíkur Að skuldsetja komandi kynslóðir Hver ber ábyrgð á þjóð sem þyngist? Það sem höfðingjarnir hafast að FÓLK» Fjölmenni á frumsýn- ingu Valkyrie. »69 Seun Kuti sér til þess að afrobeatið gleymist ekki og heldur arfleifð föður síns, Fela Kuti, á lofti. »66 TÓNLIST» Afrobeatið lifir VEFSÍÐA VIKUNNAR» Þorsteinn Guðmundsson er bráðfyndinn. »68 FÓLK» Kate Winslet er góð mót- leikkona. »65 The Blood með Reykjavík! er veru- lega vel heppnuð og stælalaus plata. Trommarinn er líka ansi góður. »65 Góður trommari TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. „Dapurleg jólagjöf“ 2. Stríddi við krabbamein … 3. Lykilstjórnendur bankans … 4. Ágirntust þeir FS13 ehf.? Landnámssetur Brák BALDUR Brjánsson töframaður rifjaði upp gamla takta á veitingastaðnum Græna hattinum á Akureyri á föstudagskvöldið þegar hann „skar upp“ í fyrsta skipti í langan tíma. Mörgum er enn í fersku minni þegar Baldur framkvæmdi „upp- skurð“ með berum höndum í sjónvarpinu fyrir þremur áratugum, í því skyni að sýna fram á að maður á Filippseyjum, sem þóttist geta læknað fólk með þessum hætti, væri loddari. Hjálmar Freysteinsson heimilislæknir á Ak- ureyri lagðist á borðið hjá Baldri í Græna hatt- inum og viðstaddir sáu ekki betur en sá göldrótti opnaði kvið læknisins með hendurnar einar að vopni og fjarlægði eitt og annað; meðal annars lyfjaglas og innihaldið var að sögn gegn stuðlum og endarími! Enda var Hjálmar að gefa út ljóða- bók. Hún var einmitt kynnt þarna um kvöldið ásamt bók um Baldur og ný ljóðabók Davíðs Hjálmars Haraldssonar. Fólk skemmti sér vel en ungum aðstoðarmanni Baldurs á myndinni virð- ist ekki alveg standa á sama! skapti@mbl.is Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Uppskurður á niðurskurðartímum UM 86% aukning var á þjófnuðum í nóvember í ár miðað við sama tíma í fyrra og 72% aukning var á innbrot- um á tímabilinu. Flest brotin voru framin á höfuðborgarsvæðinu. Kem- ur þetta fram í afbrotatölfræði rík- islögreglustjóra fyrir nóvember 2008. Alls voru framin 288 innbrot í síð- asta mánuði á móti 167 innbrotum á sama tíma í fyrra og 195 í nóvember 2006. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lög- reglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögregluna ekki hafa skýringu á þessari fjölgun þó vissulega telji menn að efnahagsástandið eigi þar einhvern hlut að máli. Viðbrögð lög- reglunnar séu markvissara eftirlit og samstarf við hagsmunaaðila eins og íbúa í hverfum. „Við aukum eftir- lit á ómerktum bílum í hverfum þar sem þessarar aukningar hefur orðið vart og höfum reynt að greina þró- unina nákvæmlega frá degi til dags,“ segir Friðrik Smári. Innbrotum á heimili hafi fjölgað í byrjun desem- ber og bregðist lögregla nú við því. 472 þjófnaðarbrot voru þá framin í nóvembermánuði á móti 254 brotum í nóvember 2007 og 280 árið á undan. Segir Friðrik Smári harðari aðgerðir verslunar- og bensínstöðvaeigenda eiga sinn þátt í þeirri aukningu. Gert sé meira af því að kæra en áður, auk þess sem brotum á borð við bensín- þjófnað hafi fjölgað. annaei@mbl.is Innbrotum fjölgar  Aukningin mest á höfuðborgarsvæðinu  Verslunareigendur kæra nú frekar  Brotist inn á fleiri heimili í desember Í HNOTSKURN » 288 innbrot voru framin ísíðasta mánuði á móti 167 innbrotum á sama tíma í fyrra. » Efnahagsástandið er taliðeiga hlut að máli. Skoðanir fólksins ’Einn daginn segir forsætisráð-herra að það sé verið að vitna íeinkasamtal en næsta dag segist hannekki muna eftir þessu samtali. Hver ersannleikurinn? Menn vitna í minnisblöð en hvers vegna eru þau ekki lögð fram? » 52 EINAR S. ÞORBERGSSON ’Við Íslendingar erum aðeins þrjúhundruð þúsund og höfum ekkiefni á geðbiluðum ríkisrekstri eins oghann hefur verið aukinn á undan-förnum árum með sendiráðum, bitlingum og rugli hvers konar um að við séum alveg einstök og rík. Erum við rík í dag? » 52 HJÁLMAR JÓNSSON ’Ég velti því fyrir mér hvort ekkihefði verið skynsamlegt að skipaþjóðstjórn þegar skútan strandaði líktog Winston Churchill forsætisráðherraBreta gerði þegar hann stappaði stál- inu í þjóð sína fyrir átökin við Þjóðverja. » 53 SIGHVATUR KARLSSON ’Það vita hagfræðingar, sálfræð-ingar og félagsfræðingar að umb-un fyrir skynsamlega hegðun sem fæststrax er meira virði en sú sem fæst eftirlangan tíma. Þess vegna komu þeir sem gátu sér oft og tíðum undan því að greiða í lífeyrissjóði allt þangað til lög- um var breytt. » 53 MAGNÚS BIRGISSON ATVINNA» Hótanir, grátur og gnístran tanna Þægileg nútímaklassík Eiga yfirmenn að fá jólagjafir? Kostnaðurinn taminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.