Morgunblaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.12.2008, Blaðsíða 33
Velvakandi 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2008 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand OFURGRETTIR LEGGUR LÍF SITT Í HÆTTU FYRIR SANNLEIKANN... RÉTTLÆTIÐ... OG HÁRLOSIÐ VISSIR ÞÚ AÐ ÞEGAR ÉG VAR EINS ÁRS VARST ÞÚ EKKI FÆDDUR? ÞAÐ VAR SAMT FÍNT AÐ BÍÐA... ÉG VISSI ÞAÐ ALVEG! ÉG VAR UPPI Á HIMNUM AÐ BÍÐA EFTIR ÞVÍ AÐ FÆÐAST! ÞAÐ VAR ANSI GAMAN ÞARNA UPPI! ÉG ER BÚINN AÐ FINNA NÝJA LEIÐ TIL AÐ LÆRA HEIMA. HÚN HJÁLPAR MÉR AÐ NÝTA TÍMANN MINN BETUR ÉG ER BÚINN AÐ GERA ÁÆTLUN SEM SÝNIR HVAÐ ÉG Á AÐ EYÐA MIKLUM TÍMA Í HVERT FAG. ÞEGAR KLUKKAN HRINGIR ÞÁ SKIPTI ÉG YFIR Í NÆSTA FAG ÞÖKK SÉ NÝJA KERFINU NÝTI ÉG TÍMANN MINN MUN BETUR ÞÁ ER STÆRÐFRÆÐI -MÍNÚTAN MÍN BÚIN. STILLTU KLUKKUNA FYRIR STAF- SETNINGU ÉG GET EKKI STILLT HANA Á MINNA EN HÁLFA MÍNÚTU ER RÉTT AÐ LITLAR STELPUR SÉU KLÁRARI EN LITLIR STRÁKAR JÁ HVERNIG DETTUR HONUM ÖLL ÞESSI VITLEYSA Í HUG? ÞÝÐIR ÞAÐ ÞÁ AÐ LITLIR KVENKYNS HUNDAR SÉU KLÁRARI EN LITLIR KARLKYNS HUNDAR ÉG ER HRÆDDUR UM AÐ ÞÚ SÉRT AÐ BRENNA ÚT BLESSAÐUR, SIGGI! ÉG OG ADDA EIGUM TVO AUKA MIÐA Á NEIL YOUNG TÓNLEIKANA Á LAUGARDAGINN. HAFIÐ ÞIÐ ÁHUGA ER ÞAÐ? FRÁBÆRT! ÞÚ TRÚIR ÞESSU EKKI... MÉR TÓKST AÐ FÁ MIÐA Á ÞRIÐJA BEKK! NEI, ÉG ÆTLA EKKI AÐ LÁTA ÞIG BORGA MEIRA FYRIR ÞÁ ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ ÞÚ VILJIR AÐ ÉG SEGI JAMESON AÐ ÉG SÉ KÓNGULÓARMAÐURINN! ÉG VEIT AÐ ÞAÐ FER Í TAUGARNAR Á ÞÉR AÐ ÉG SKULI ÞÉNA MEIRA EN ÞÚ ÞAÐ BREYTIST EFTIR AÐ ÞÚ FÆRÐ MILLJÓN DOLLARA FRÁ JAMESON ! EINN klórar sér í hausnum og annar starir hugsi yfir því hvað á að velja í jólapakkann. Það getur verið vandi að finna réttu gjöfina þegar úrvalið er mikið og gjöfin þarf að vera sérstök. Morgunblaðið/Golli Verslað í miðbænum Hvar er fyrirmynd- arstofnunin? STARFSMENN Rík- isskattstjóraembætt- isins kusu stofnunina bestu ríkisstofnunina. En hvað um við- skiptavinina? Vænt- anlega hefðu útrás- arvíkingarnir kosið eins. Þeir hafa fengið að vera óáreittir við að selja sjálfum sér og um leið að kaupa af sjálfum sér eignir og alls konar pappíra, rafrænar færslur o.fl. og græða og græða í hvert skipti án þess að borga skatta. Þeir hafa fengið óáreittir að flytja auðæfi úr landi í skattaparadísir eins og það er kallað án þess að nokkuð heyrist frá ríkisskattstjóra. Jú, ríkisskattstjór- inn gat þess að ef stofnunin fengi upplýsingar frá Þýskalandi eða Sví- þjóð um innstæður Íslendinga í þriðja landi fengi almenningur hér ekkert að vita. En ég veit hvað Skattstjóraemb- ættið í Reykjaneskjördæmi hefur verið að gera. Jú, m.a. að elta mig vegna 50 þúsund króna endur- menntunarstyrks. Kaup og lestur á bókinni „Stalin som ung“ þótti ekki gagnast mér sem endurmenntun. Ég sem kerfiskarl svara auðvitað (ekki samt í vinnunni) og það kostar afgreiðslu hjá skattstjóranum, en því miður gleymdi hann að upplýsa mig um kærufrestinn til kæru- nefndar sem hefði tekið þetta fyrir og kannski hefði orðið framhald á. Á meðan starfsmenn skattakerfisins eru að eyða vinnutímanum sínum í þetta er fjöldinn allur að vinna svart, aðrir að flytja fé úr landi án nokk- urra viðbragða skattayfirvalda. Og samkvæmt kerfinu verð ég undir eftirliti a.m.k. næstu 4 árin. Vona annarra vegna að ekki sé sama kerfi hjá skattinum hér með lengd eftirlitsins og hjá dómskerfinu vest- anhafs, þar sem menn eru dæmdir í fangelsi í mörg hundruð ár eða að vera líflátnir mörg- um sinnum. Og hvenær höfum við haft jafn duglítinn utanríkisráðherra og núna? Hvar væri land- helgin ef hún hefði ver- ið við völd í þorska- stríðunum? Kannski værum við þó komin út í 12 mílur en á móti kæmi að við sætum í öryggisráðinu og fleiri sendiherrar væru ungar vin- konur. Hvernig má það vera að við höldum uppi stjórnmálasambandi við þjóð sem stimplar okkur sem hryðjuverkaþjóð, Ísland (lesist Dav- íð og Halldór) sem studdi samt í ólöglegri innrás þeirra og Banda- ríkjanna í Írak? Það hefði verið nær að stimpla okkur þá sem hryðju- verkaþjóð. Er ekki kominn tími á að heimsækja sendiráð Breta eftir þagnarfund á Austurvelli? Munum að bankahrunið var ekki náttúruhamfarir heldur mannanna verk, verk útrásarvíkinganna, stjórnvalda, Seðlabankans og Fjár- málaeftirlitsins þar sem forstjórinn var alla vega yfirlýstur andstæð- ingur opinbers eftirlits. Víðir Kristjánsson ríkisstarfsmaður.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna kl. 12.30-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, leikfimi kl. 9 og botsía kl. 9.45. Bólstaðarhlíð 43 | Félagsmiðstöðin verður lokuð aðfangadag og gaml- ársdag. Óskum gleðilegra jól og far- sældar á nýju ári. Starfsfólkið Bólstað- arhlíð 43. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skrif- stofa FEB verður lokuð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur 5. janúar kl. 10. Félagið óskar öllum félagsmönnum og öllum eldri borgurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Félagsheimilið Gjábakki | Þorláks- messuskata og saltfiskur fyrir þá sem eiga pantað kl. 11.30, verð 1.200 kr. Lokað aðfangadag. Starfsfólk fé- lagheimilisins Gjábakka óskar öllum gestum sínum og velunnurum gleði- legrar jólahátíðar. Opið mánudag 29. desember kl. 9-til 16. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Þorláksmessuskata og saltfiskur í há- deginu fyrir þá sem pöntuðu fyrir helgi. Verð, 1000 kr., greiðist við af- greiðslu, ekki er tekið við greiðslukort- um. Barnakórsöngur sem átti að vera kl. 12.30 fellur því miður niður. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14.30, jólasögur. Starfsfólk Furugerðis 1 óskar öllum íbúum og gestum fé- lagsstarfs, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.10-12.35. Hraunsel | Áramótadansleikur 29. desember í Hraunseli. Þorvaldur Hall- dórsson, leikur og syngur. Aðgangur 1.000 kr. Hraunsel opnað eftir jólafrí mánudaginn 5. janúar. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, Björg F. Hádegismatur kl. 12, Þorláksmessuskata. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla kl. 9-16, fótaaðgerðir kl. 9.15-15.30, handavinna kl. 10, enska kl. 11.30, spurt og spjall- að og bútasaumur kl. 13, spilað kl. 14.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.