Árroði - 08.11.1939, Blaðsíða 4

Árroði - 08.11.1939, Blaðsíða 4
ÁRROÐI TIL LESENDA F.U.J. hefir í langa tíð unn- ið að því að gefa út prentað málgagn. Hefir því nú tekizt að koma þessu í framkvæmd, og er ætlunin að blað þetta komi út mánaðarlega. Blaðið mun flytja greinar um öll þau mál, er íslenzka alþýðu- æsku varðar. Mun efni þess fjalla fyrst og fremst um aðal- viðfangsefni og félagsmál F.U.J. í Reykjavík, auk þess sem það mun flytja fréttir frá félögum úti á landi. Það er fastlega mælst til að F.U.J.-félagar úti á landi sendi blaðinu greinar um málefni sinna félagsdeilda, og munu þær birtast í blaðinu svo fljótt sem verða má. F.U.J.-félagar! Útbreiðið Ár- roða hér í Reykjavík og út um land allt. BRAUTRYÐJENDUR. Frh. af 2. síðu. ar og út um landsbyggðina. Takist það, verða vonir okkar að veruleika, íslenzk alþýðu- æska verður frjáls. BARNA- SOKKAR allar stærðir. \ INNISKÓR kvenna og j: barnci. VerðiO er lágt. BREKKA > Ásvallagötu 1. tíaii 167?. P APPÍRS V ÖRUR OG RITFÖNG: T INGÓLFSHVOU = SiMI 23f4- t ALÞYÐUBRAUÐGERÐIN Simar: 1606 — 1607 — 1608 — 1609. Er brauðgerð þeirra vandlátu — pantanir afgreiddar með stutt um fyrirvara. AÐALBUÐIN LAUGAVEGI 61 Er opin á sunnudögum frá kl. 8 að morgni til kl. 5 e. h ALÞYÐUBRAUÐGERÐIN LAUGAVEGI 61

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.