Morgunblaðið - 16.04.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.04.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2009 BORGARAFUNDIR geta verið hin ágætasta skemmt- un, að minnsta kosti meðan skemmtilegir kandídatar sitja fyrir svörum. Í kvöld fá norðanmenn að láta ljós sitt skína. Góður var fundurinn í Kraganum þar sem fram- bjóðandi Lýðræðishreyf- ingar Ástþórs Magnússonar stal senunni með hnyttnum og bráðskemmtilegum til- svörum. Fátt situr eftir frá öðrum. Nema kannski hversu augljóslega Bjarni Benediktsson var bálreiður. Enda náði stóra ofurstyrkja- málið hápunkti þann dag. Og hann vildi ekki ræða það mál, aðeins framtíðina. Betri var borgarafund- urinn í Reykjavík norður. Sá var haldinn á skemmtistaðn- um Nasa. Þar var Ástþór sjálfur mættur. Og þar sem Ástþór Magnússon er, er sjaldan lognmolla. Á fundinum í kvöld vantar hins vegar tilfinnanlega skemmtikrafta. Steingrímur J. getur verið skemmti- legur, en líklega aðeins í stjórnarandstöðu. Svo er við hæfi að mæla með kosningabloggi á vef Ríkisútvarpsins. Þar skrifa nokkrir starfsmenn RÚV um kosningarnar og kosn- ingabaráttuna. Og ekki nóg með það, þar má til dæmis hlusta á Árna Tryggvason segja þingmannaskrýtlur í júní 1956. ljósvakinn Morgunblaðið/Ómar Fjör Frambjóðendur geta verið skemmtilegir. Það er enginn Ástþór á Akureyri Eftir Andra Karl A4 Skrifstofa og Skóli Sparisjóðabanki Íslands hf., auglýsir hér með til sölu, fyrirtækið A4 Skrifstofa og Skóli. Þeir sem óska eftir upplýsingum sendi beiðni á netfangið soluferli@icebank.is fyrir kl. 15.00 þriðjudaginn 21. april. Upplýsingar verða einungis afhentar gegn undirritun trúnaðaryfirlýsingar. Tilboðsfrestur er gefinn til kl. 15.00, föstudaginn 24. apríl 2009. Sparisjóðabankinn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. 14.00 Fréttir. 14.03 Andrarímur: Passíusálmar. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Blátt og rautt eftir Lenu og Árna Berg- mann. (15:23) 15.30 Gullmolar úr hljóðritasafn- inu. Pulcinella. Svíta fyrir hljóm- sveit eftir Igor Stravinsky. Sinfón- íuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Vladimir Ashkenazy. (Hljóðritað á tónleikum í Há- skólabíói, júní 2004) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Úr gullkistunni. Guðmundur Daníelsson les úr Spítalasögu sinni, kafla um sjúkrahúsvist á páskum. (Áður flutt 1971) Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (e) 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Danska útvarpsins í Tónlistarhúsi Danska útvarpsins í Kaupmannahöfn, 29. janúar sl. Á efnisskrá: Sinfónía nr. 7 eftir Per Nørgård – frumflutningur. Sinfónía nr. 2 eftir Gustav Ma- hler. Einsöngvarar: Inger Dam- Jensen og Iris Vermillion. Kórar: Danska söngsveitin og Danski útvarpskórinn. Stjórnandi: Thom- as Dausgaard. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. 22.15 Útvarpsperlur: Gunnar Ósk- arsson 12 ára. Heimildarþáttur eftir Gísla Helgason um Gunnar Óskarsson, sem alltaf var kall- aður Gunnar Óskarsson 12 ára. Sagt er frá söngferli hans þegar hann var barn og fram á fullorð- insár. (Frá desember 2007) 23.10 Tónleikur. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.50 Kiljan (e) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Að flauta mál sitt Barnamynd frá Spáni. (e) 17.45 Sprikla (Sprattlan) Stuttir sænskir teikni- myndaþættir fyrir yngstu áhorfendurna. (3:6) 18.00 Stundin okkar (e) Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 18.30 Dansað á fákspori Þáttaröð um Meistaramót Norðurlands í hestaíþrótt- um. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar – Borgarafundur Bein út- sending frá opnum borg- arafundi á Akureyri. 21.15 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives V) Nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séð- ar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gam- anþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn und- arlegra og allt getur gerst. 22.45 Sommer (Sommer) Danskur myndaflokkur um viðburðaríkt líf lækn- isfjölskyldu í skugga als- heimersjúkdóms fjöl- skylduföðurins. (e) (19:20) 23.45 Alþingiskosningar – Borgarafundur Upptaka frá opnum borgarafundi á Akureyri í kvöld. 01.15 Dagskrárlok 07.00 Stóra teiknimynda- stundin 07.25 Lalli 07.35 Litla risaeðlan 07.45 Bratz 08.10 Oprah 08.55 Þolfimi (Í fínu formi) 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety 10.15 Systurnar (Sisters) 11.05 Útbrunninn (Burn Notice) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.55 Ally McBeal 15.40 Háheimar 16.03 A.T.O.M. 16.23 Bratz 16.43 Stóra teiknimynda- stundin 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.40 Simpson fjölskyldan 20.05 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 20.50 Red Brick And Ivy (The Mentalist) 21.35 Twenty Four 22.20 Heimsyfirráð eða dauði (Tomorrow Never Dies) 00.15 Hús hinna lifandi dauðu (House of the Dead) 01.45 Síðasta veðmálið (One Last Ride) 03.10 05.00 Simpson fjölskyldan 05.25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoð- uð úr Meistaradeild Evr- ópu. 15.20 PGA Tour 2009 – Hápunktar Sýnt frá há- punktunum á PGA móta- röðinni í golfi. 16.15 Inside the PGA Tour (Inside the PGA Tour 2009) 16.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaradeildin – (e)) 18.20 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 18.40 UEFA Cup (Man. City – Hamburg) Bein út- sending. 20.45 F1: Við rásmarkið 21.15 NBA Action (NBA tilþrif) 21.45 HSBC Asian Golf Bo- om (The Golfers) 22.15 UEFA Cup (Man. City – Hamburg) 23.55 F1: Við rásmarkið 08.00 Snow Wonder 10.00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 12.00 Good Night, and Go- od Luck 14.00 Accepted 16.00 Snow Wonder 18.00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 20.00 Good Night, and Go- od Luck 22.00 Out for a Kill 24.00 North Country 02.05 U.S. Seals II 04.00 Out for a Kill 06.00 The Things About My Folks 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Nýtt útlit 12.50 Tónlist 18.10 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray eldar gómsæta rétti. 18.55 The Game Banda- rísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.20 Game tíví (11:15) 20.00 All of Us Fjölmiðla- maðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Nee- see, en hann er staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 20.30 The Office (14:19) 21.00 Boston Legal Lög- fræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lög- fræðingum í Boston. (7:13) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (4:22) 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 America’s Next Top Model 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Lucky Louie 18.00 Skins 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Lucky Louie 21.00 Skins 22.00 Gossip Girl 22.45 The Closer 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna 16.00 Samverustund 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 mer 21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Louis Thero- ux 22.45 Spooks 23.35 Ekstremvær jukeboks NRK2 14.00/16.00/18.00/20.00 Nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Migrapol- is 17.30 Mat med Anne 18.10 Tekno 18.35 Verdens største fly 19.05 Jon Stewart 19.25 Urix 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Historien om 21.15 Kam- pen om Sørpolen 21.45 Schrödingers katt 22.10 Re- daksjon EN 22.40 Distriktsnyheter 22.55 Fra Østfold 23.15 Fra Hedmark og Oppland 23.35 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 23.50 Fra Aust- og Vest-Agder SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Mäklarna 15.25 Mat och grönt på Friland 15.55 Tre Kronor live: Czech Hockey Games 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Niklas mat 18.30 Mitt i nat- uren 19.00 Plus 19.30 På liv och död 20.00 Debatt 20.45 Kulturnyheterna 21.00 Uppdrag Granskning 22.00 Packat & klart 22.30 Tonårsliv 23.00 Sänd- ningar från SVT24 SVT2 13.55 Den vackraste ön 14.55 Eftersnack 15.20 Ny- hetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Tre Kronor live: Czech Hockey Games 18.30 Vem vet mest? 19.00 Aktuellt 19.30 Korrespondenterna 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Moln på drift 22.05 Fanny Hill 23.05 Entourage 23.30 The Sarah Silverman Program ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Der Bergdoktor 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute- journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Jo- hannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 Ein Fall für zwei 23.30 Notruf Hafenkante ANIMAL PLANET 13.00 The Life of Mammals 14.00 E-Vets – The Int- erns 14.30/16.00/22.00 Wildlife SOS 15.00/ 20.00 Animal Cops Philadelphia 16.30/22.30 Ani- mal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30 Monkey Life 18.00/23.55 Animal Park: Wild in Af- rica 19.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Phoenix 23.30 Monkey Life BBC ENTERTAINMENT 12.15/14.35/17.20 The Weakest Link 13.00/ 16.50 EastEnders 13.30 My Hero 14.00 The Black Adder 15.20/22.45 The Inspector Lynley Mysteries 18.05 My Hero 18.35 The Black Adder 19.10 State of Play 20.00 Waking the Dead 21.40 My Hero 22.10 The Black Adder DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 We Built This City 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Ross Kemp on Gangs 21.00 Storm Chasers 22.00 Deadliest Catch 23.00 American Chopper EUROSPORT 12.00 Cycling 14.00 Football 15.00 Snooker 16.00 EUROGOALS Flash 16.15 Snooker 17.00 Tennis 19.00 Fight sport 22.00 Football HALLMARK 14.30 Mcbride 7: Fallen Idol 16.00 McLeod’s Daug- hters 17.40 Sea Patrol 18.30 Law & Order 19.20 Robin Cook’s Acceptable Risk 20.50 Gracie’s Choice 22.30 Law & Order 23.20 Hidden Places MGM MOVIE CHANNEL 13.15 Irma la douce 15.35 The King and Four Queens 17.00 Malone 18.30 Salvador 20.30 The Boost 22.05 Cop 23.55 The Ambulance NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megastructures 13.00 Bridge On the River Kwai: the Documentary 14.00 Blowdown 15.00 Se- conds from Disaster 16.00 Generals At War 17.00 Megafactories 18.00 America’s Hardest Prisons 19.00 Breaking Up The Biggest 20.00 World’s Toug- hest Fixes 21.00 Ancient Megastructures 22.00 Hid- den Horrors Of The Moon Landings 23.00 World’s To- ughest Fixes ARD 14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00/23.50 Ta- gesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Pfarrer Braun: Glück auf! Der Mörder kommt! 19.45 Panorama 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Schmidt & Pocher – Das letzte Mahl 21.45 Krömer – Die internationale Show 22.30 Nachtma- gazin 22.50 60 x Deutschland – Die Jahresschau 23.05 Klinik unter Palmen 23.55 Stern der Liebe DR1 14.20 S, P eller K 14.30 Mille 15.00 Lloyd i Rummet 15.30 Fandango 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Av- isen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Min italienske drøm 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Calcium kid 21.25 Backstage 21.55 Naruto Uncut 22.20 Boogie Mix DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15/21.50 The Daily Show 16.35 Europa i midde- lalderen 17.30/22.10 Udland 18.00 Debatten 18.40 Sagen genåbnet 20.20 Danas Have 20.30 Deadline 21.00 Tjenesten 21.10 Smagsdommerne NRK1 14.10 Dynastiet 15.00 Nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Árdna – Samisk kult- urmagasin 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Sørens ønske- støvler 16.05 Fritt fram 16.35 Suppeopera 16.40/ 18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Pakket og klart 18.25 Re- daksjon EN 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Menneskej- egeren 20.20 Folk i farta 20.50 Du skal høre mye … 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.40 Portsmouth – WBA (Enska úrvalsdeildin) 17.20 Chelsea – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 19.00 Markaþáttur (Ensku mörkin) 20.00 Premier League World 20.30 2003 (Goals of the season) 21.30 4 4 2 Heimir Karls- son og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sér- fræðingum. 22.40 Coca Cola mörkin 23.10 Tottenham – West Ham (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. Ás- björn Óttarsson og Birkir Jón eru á öndverðum meiði í pólitíkinni. 21.00 Blátt áfram Sigríður Björnsdóttir ræðir um for- varnir. 21.30 Frumkvöðlar Elinóra Inga Sigurðardóttir ræðir við frumkvöðla um hugvit og uppfinningar. 22.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.