Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 83

Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 83
rétti út höndina, og bognir fingur hennar með arnarklónum fálmuðu upp eftir handleggnum á mér eins og blindur maður, sem þreifar sig áfram. Allt í einu læstust þessar klær utan um mjúkan handlegg rninn, eins og þær vildu krernja ltold frá beini. Ég hljóðaði upp bæði af ótta og sársauka. Á næsta augnabliki var ég aftur laus. Ég sá bros kerlingarinnar, ljótt glott, sem breiddist yfir andlit hennar, svo innilega unni hún mér sársaukans. Ég stóð kyrr og barðist við grátinn. ,,Fæ ég svo að vera í nótt hjá heiðursfólkinu?" spurði hún. „Það veit ég ekkert um,“ hreytti ég út úr mér. „Þykist kannske heiðursfólkið of gott til þess að hýsa gamal- menni? Hér mun þó tekið vel á móti höfðingjunum, ef ég man rétt,“ sagði liún. „Spurðu mömmu." Það varð löng þögn. Ég beið eftir því, að kerlingin liti af mér augunum, svo að ég fengi tækifæri til að taka til fótanna og þjóta burt, upp fyrir hlöðuhornið og eitthvað út í buskann. Kannske las húrt hugsanir mínar. Hún hallaði sér áfram og horfði beint í augu mér, neyddi mig beinlínis til að horfast í augu við sig. Það fór hrollur um mig, þvx að augnaráð hennar var svo myrkt, að engu tali tók. Hún spurði: „Um hvað varstu að hugsa, þegar þú sást mig koma heim götuna áðan?“ Ég vaið að segja lienni það. „Um regnhogann,“ sagði ég feimnislega. „Ég ætlaði að ganga undir hann. Ég þarf að óska mér svo margs.“ „Já, þú þarft að óska þér svo margs,“ endurtók hún í breyttum málrómi. „Þess þurfum við öll.“ Það varð aftur þögn. Ég liorfði í augu henni. Myrkrið þokaðist burt, ég sá birtu í djúpi þeirra. Það var vitið, skynsemin, sem kom langt að eins og gestur. Augu konunnar urðu allt í einu fögur, björt og geislandi, andlitsdrættir hennar milduðust, harkan livarf úr svipnum. Þetta var allt önnur manneskja en sú, sem hafði horft á mig fyrir augna- bliki síðan. „Það er þýðingarlaust að óska sér,“ sagði hún allt í einu í EMBLA -6 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.