Embla - 01.01.1949, Side 15

Embla - 01.01.1949, Side 15
— Einhvers stuðar verður hann að vera, greyið, sagði Inga. Og maður venst lionum líka. Ég lít alltaf á liann eins og eina af skepnunum og finnst það vera einhver mistök, að hann gengur ekki á fjórum fótum. — En móðir hans hlýtur að eiga alveg hræðilega hágt. — Hún Dísa gamla? Ekki mikið. Hún er glaðari og ánægðari en ]>ú og ég. En konrdu nú inn og heilsaðu upp á frændfólkið. Og svo skulum við reyna að finna eitthvað skemmtilegra að tala um en Láka, ræfilinn. Þú ert auðvitað stoppfull af fréttum úr borginni. — Svona, inn með þig, sagði hún svo, þegar ég ætlaði að segja eittlivað meira. Ég sá ekki Láka aftur þetta kvöld, og ekki sá ég heldur móður hans. Ég var þreytt og fór snemma að hátta. En mér gekk illa að sofna. Ég gat ekki losnað við hugsunina um þessa afskræmdu mannveru, og þó hugsaði ég ennþá rneira um móður hans. Inga gat ekki sagt það satt, að hún væri alltaf glöð og kát. Það var óhugsanlegt. Og nú fannst mér, að ég gæti ómögulega séð Láka aftur. Ég yrði að fara í burtu undir eins næsta dag. Auðvitað gæti enginn skilið þetta, og Inga mundi hlæja að mér. En það var sama. Ég breiddi sængina upp fyrir höfuð og kreisti aftur augun, og ég fór að reyna að rifja upp bænir, sem ég liafði ekki farið með árum saman. En það hjálpaði ekki. Ég gat ekki losnað við and- liiið á Láka. Nú var liann allt í einu kominn upp á hesthúsmæni og rak út úr sér tunguna og sleikti á sér allt andlitið. Og allt í einu fór hesthusið af stað og stefndi beint til mfn. Ég varð hrædd og reyndi að forða mér. En Láki kallaði til mín: — Komdu með mér. Ég ætla að láta laga mig. Þá varð ég ekki hrædd lengur og klifraði upp til Iians. — Eigum við að finna huldukonuna, sagði ég þá. — Ekki lmldukonuna, sagði Láki, heldur guð. Svo fórum við af stað, og við þutum lengi áfram með feikna liraða. En þegar ég leit upp, sá ég, að við vorum alltaf kyrr á sama stað. — Við finnum aldrei guð, kallaði ég þá. KMBLA 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.