Embla - 01.01.1949, Side 102

Embla - 01.01.1949, Side 102
húshorninu, sá hann lítið, baugótt andlit, döpur augu, sem störðu, en ckki á neitt. Nonni stirðnaði upp, gat ekki skilið strax til fulls, hvað hann sá. En svo gekk hann til Baugs, lagðist niður við ldiðina á lionum, grúfði andlitið í blauta ullina og grét. Baugur fór að reyna að róta sér ögn til, og þá fór Nonni að reyna að hjálpa honum, laga um hann og rcyta gras uppi á húsinu og færa honum í lófa sínum. Jú, hann bragðaði ögn. Nonni lifnaði allur, hann fór að strjúka og kjassa litla Baug, þurrka alla bleytu framan úr honum. Baugur undi því vel, tíndi strá við og við af því, sem Nonni rétti honum, horfði á hann með vaknandi líf í augunum og stakk snoppunni í lófa hans við og við. „Þú ert ekki heppinn með lambið þitt, Nonni minn,“ sagði Sveinn bóndi, þegar þeir gengu heim frá réttinni. ,,Nú máttu hafa skipti við okkur á Baug og litlu Gránu. Komdu nú heim.með okkur.“ Nonni hlýddi tafarlaust, en hann gat ekki skilið, hvað Sveinn átti við, nei hann vildi ekki hafa skipti. Baug hlaut að batna, honum var farið að batna. Hann fór aðeins heim í bæinn til að ná sér í brauðbita og hljóp svo strax út í regnið aftur og ofan að kvíhúsinu. En þetta, að hafa skipti, ónáðaði hann alltaf. Það fór að smáskýrast, hvað það myndi þýða. Það átti þó aldrei að slátra Baug. Nei, til þess mátti hann ekki Jiugsa. En liann mátti til að fara suður að réttinni og segja eittlivað við Svein um þetta. Hann fór og staðnæmdist í dyrunum hjá Sveini. Hann stóð þegj- andi nokkra stund, svo sagði hann: „Sveinn, mig langar meira til að eiga Baug.“ „Mikið flón ertu, það er ekki liægt að láta hann lifa.“ Svo var ekki meiri tími til að sinna litla drengnum, það þurfti að draga í sundur féð. Nonni var eins og á glóðum. Hann vissi ekki, hvað liann átti að gera, ekki við hvern liann átti að talá, allir mundu segja, að hann væri flón. Hann fór ekki úr húsinu frá Baug, fyrr en hann var drifinn heirn og í rúmið. En hann hélt áfram að hugsa upp einhver ráð til að frelsa Baug. Hann Jas öll þau vers, sem Irann kunni og bað guð og lofaði öllu sem hann hélt, að guð vildi, að vera viljugur að læra, duglegur að vinna og hlýðinn, stríða aldrei og skrökva aldrei á ævi sinni, ef Baug batríáði, og svo ætlaði hann að vita, lrvort hann dreymdi ekki einhver ráð. Með það sofnaði hann. 100 EMBLA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.