Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 13

Nýtt kvennablað - 01.02.1942, Blaðsíða 13
NÝTT KVENNABLAf) 9 KVKMLÍÍGREGIjA. Ungfrú Jóhanna lvnudsen hefir nú verió skip- uíS starfskona vicS lögregluna í Reykjavik. Er hún fvrsta konan, seni gegnir slíku starfi Jiér á landi, og verður Jilutverk liennar því að vinna starf lirautryðjendans, og að miklu leyti marka þæi1 linur, sem kvenlögreglu verður ætl- að að starfa eftir framyegis. Enn niun eklci að fullu ákveðið, live vítt starf- svið hennar verður, en ganga má út frá sem vísu, að það verði aðallega varðandi börn og ungl- inga, og j)á sérslaldega unglingsstúlkur. Ungfrú Jóhanna cr lijúkrunarliona, var hún síðast yfirhjúkrunarkona við sjúkrahúsið á ísafirði. Ilún er vel menntuð, en auk ]iess mjög áliugasöm um ýnis félagsleg vandamál. Eins og áðui' cr sagt, er slarfið hér nýtt og því óumræðilega þýðingarmikið, hvernig það tékst frá uþphafi. Nýlt kvennaljlað óskar þessari fvrstu lögreglukonu þess af alhuga, að henni megi auðnast að vinna hér gæfuríkt starf lil kennslugrein, og hefir þar sjálfsagt verið við ramán reip að draga, eins og í liverju brautryðj- andastarfi. Studdi liún frk. Ingibjörgu sálugu Brands, er hún tók mikla tryggð við, til náms, svo Inin gæti tekið við af sér. Þá var það fyrir hennar áegg jan og atbeina, að Ingibjörg Braiuls nam úli sundkennslu og kennir, er heim kemur, stúlkum að synda. Ekki voru nú allir á þvi, að láta dætur sínar fara að læra að synda í þá daga. Frekar talið ókvenlegt og jafnvel heilsu- spillandi. Er kvenréltindin komu lil sögunnar, er lnin málsvari þeirra, og Landspilalamálsins, er kon- ur stóðu svo last um, og það er þess vegna og fyrir breytni hennar og framkomu í skólastarf- inu og þjóðmálum, að hún verður ímynd þess kvenpei sónuleika með þjóðinni, er sjálfsögðust þyk ir, sem fyrsti kvenfulltrúi okkar á ]>ingi. Eandspílalamálið leiddi hún þar lil sigurs. Ingibjörg II. Bjarnason var á móti ölluni ráðstöfunum, er gjörðar væru á kostnað Kvenna- skólans í ReykjaVík, cr var el/ta menntastofnun kvenna í landinu og hún hafði varið manndóms- arum sínum lil að móta og efla, og viltli, að eins vrði i framlíðinni. Hún var þess mjög Iivetjandi, að Nemenda- samband skólans vrði stofnað, fyrir eldri og þjöðarheilla, og að hún geli sameinað i því þá víðsýni, mannúð og góðvild, sem ætíð verður kjarni alls umbótastarfs. En jafnvel þó okkur virðist gæta mistaka i byrjun, skulum við muna að „Róm var ekki bvggð á einum degi“, en reynslan verður, hér sem allsstaðar annarstaðar, að vera sá læri- meistari, sem kennir Iivað bezt bentar, Þá hefir ungfrú Sigríður Erlendsdóttir verið skipuð heilbrigðisfulltrúi, og er hún þegar tek- in til starfa. Mun hún hafa cflirlit með hrein- læti og umgengni í malvæla- og mjólluirbúð- um, svo og opinberum veitingastöðum. Ungfrú Sigriður hefir einnig hjúkrunar- menntun. Er hún mjög áhugasöm og hugsar gott til starfsins. Það verður að teljast gleðilegl timanna tákn, að konur fara hér inn á ný starfsvið. Hjartan- legar hamingjuóskir okkar fvlgja þeim á leið. M. J. K. yngri nemendur. Þá var hún hvatamaður ])ess, að leikfimissjóður yrði myndáður innan þess, og gaf hún þar fyrsta visirinn, 500,00 kr. Tók hana sárt, að skólinn átli ekki leikfimishús. Allir munu á einu máli um það, að hin látna forstöðukona Kvennaskólans i Revkjavik hafi tekið flestum skólastjórum fram um það, að regla væri á öllum hlutum í skólanum, umgengni og hirðusemi cftir því.- Einnig sú mikla um- hyggjusemi, er luin sýndi okkur skólastúlkun- um, er vorum faruar úr skólanum, og að hún átti okluir engu siður þá, hvað lnin gladdist yfir þvi, að liitta okkur og að við heimsæktum hana, og þá var ]>að svsturleg móttalca og gamanyrði á vör, er einkenndi hana m.est, og rausnarlegar og smekkega framreiddar góðgerðir. Hún lét eftir sig 15.000,00 krónur lil slvrktar efnilegum Kvennaskólastúlkum, til meira náms. Ingibjörg H. Bjarnason mun ekki einungis standa okkur skólastúlkunum heiínar skýrt fyr- ir hugskotssjónuin, meðan okkur endist aldur fyrir skólastarf hennar og umhyggju fyrir okk- ur fvrr og síðar, heldur num starf hennar verða grevpt inn i þjóðarmeðvitundina, er fram liða stundir, því svo víðtækan þáll átti hún í þróun- arsögu íslenzku kvenþjóðarinnar, að seint num fyrnast.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.