Saga


Saga - 1951, Side 24

Saga - 1951, Side 24
198 Steinunn hét, en nokkuð er hæp- ið, að það sé rétt, ef hann hefur dáið í stórubólu, og kynni hún að vera dóttir hálfbróður hans sam- nefnds. ff) Guðrún, 11 ára 1708 í fóstri hjá afabróður sínum á Miðgrund. gg) Guðmundur, 10 ára 1703, í fóstri hjá sira Ólafi á Hrauni á Höfða- strönd syni sira Ólafs á Brúar- landi Egilssonar og fyrri konu hans Hallfríðar Jónsdóttur. Ef sira Jón Helgason hefur rétt fyr- ir sér í því, sem að framan segir, hafa þeir Guðmundur og sira Ólafur Ólafsson verið að 3. og 4. að frændsemi. Hér eru talin 7 börn Jóns og Steinunnar, en alls eru þau sögð hafa átt 9 börn. Ekki eru önnur talin hafa lifað stórubólu en Ólafur og Steingrímur. Steinunn mun hafa gifzt aftur og verður þess getið síðar. d. Sólveig, 61 árs 1703, síðari kona sira Ólafs á Brúarlandi Egilssonar. Sonur þeirra var: aa) Magnús, sem dó ókvæntur 1707 rétt áður en átti að vígja hann til Stað- arbakka. e. Þuríður (Espólín p. 2105) hefur e. t. v. einnig verið dóttir þessa Þorsteins. B. Sigfús býr árið 1703 85 ára á Miðgrund í Blönduhlíð. Mælifellsannáll segir hann hafa dáið síðara hluta vetrar árið 1718 104 ára,

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.