Saga - 1952, Síða 26

Saga - 1952, Síða 26
284 ar yrðu, og gefur henni jafnframt í skyn, að hún Ijúgi, ef hún lýsi annan en Tómas Böðvars- son föður að barni sínu. Til þess að firra sig harðri pyndingu hlýtur hún því að gefa í skyn, að Tómas sé barnsfaðir sinn. Aðferðin, pynding eða hótun þar um, var, eins og sagt var, alger- lega óheimil að íslenzkum lögum. Jafnvel í galdramálum, þar sem þó annars staðar var beitt margskonar pyndingum, var hér ekki, svo að séð verði, nokkurn tíma höfð sú meðferð á sökunautum. 0g játningar eða aðrar umsagnir aðilja, sem pyndaður er eða hótað pyndingu, voru þá taldar algerlega ófullnægjandi til undir- stöðu refsidóms. 0g því fráleitara var að byggja slíkan dóm á þvingunarjátningu sem refsingin var harðari. Þetta hefur mönnum hér verið full- Ijóst, enda segir í dómi umboðsdómendanna, að dómendur hér á landi hafi ekki þorað að dæma Þórdísi líflát vegna þess, hvernig ástatt var. En umboðsdómendurnir reisa dóm sinn á lýsingu konunnar, sem hún lætur uppi mitt í hótunum um pynding, og styðja þeir niðurstöðu sína á líkum þeim, sem þeir telja fólgnar í inum ranga eiði Þórdísar 1608, synjun hennar um faðernis- lýsingu og brottreið Tómasar Böðvarssonar af Vallalaugarþingi. Loks segja dómendurnir, að þeir finni hvorki í andlegum né veraldlegum lögum nokkuð, sem megi staðfesta (bekræfte) það, að Tómas hafi kunnað að komast yfir kon- una með fjölkynngi. Samkvæmt trú þeirra tíma hefur athugasemd verjenda konunnar um fjöl- kynngi Tómasar þó alls ekki verið nein fjar- stæða, og þetta atriði mátti því verða henni til málsbóta, jafnvel þótt sök hennar teldist sönn- uð, sem þó ekki var. Þó að Þórdís hefði miklar 'A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.