Saga


Saga - 1955, Síða 139

Saga - 1955, Síða 139
215 (ísl. ann. IV, 111), en það kunna að vera til- viljanir einar. , Annar sonur Hálfdanar hreppstjóra í Vað- nesi hét Þorsteinn og mun hafa flutzt fram í Sandvíkurhrepp. Sonur hans var Sigurður á Flóagafli 1681, faðir Ketils hreppstjóra í Hraungerði, föður Jóns hreppstjóra í Ferju- nesi á Eyrarbakka, föður Hannesar lögréttu- manns í Kaldaðarnesi, sem mikil ætt er frá komin (Kaldaðarnesætt). Bróðir Hálfdanar í Vaðnesi hefir verið Þor- steinn, faðir Eyvindar, Páls og Jóna tveggja, sem nefndir eru í dómi að Borg í Grímsnesi 19. apríl 1624 (Dómabók Einars Hákonarson- ar). Sonur Eyvindar hefir verið Þorsteinn bóndi í Hreiðurborg 1681, faðir Eyvindar á Óttarsstöðum í Hraunum, föður Erlends á Hausastöðum, föður Daníels í Hlíð í Garða- hverfi, föður Jóns dbrm. í Stóru-Vogum. Þaðan ei- komin Waage-ættin. 4) Þá er enn ein dóttir Péturs Sveinssonar, sem ekki hefir tekizt að finna. Síra Jón Egils- son segir frá Guðmundi nokkrum, er var að vígi sveina Diðriks frá Mynden 1589 og hafi þeir verið systrasynir Teitur í Auðsholti og hann (Safn I, 71). Tímans vegna hefir hann ekki getað verið sonur Salvarar Pétursdóttur, og hefir hann því annaðhvort verið sonur þess- arar ókunnu dóttur Péturs Sveinssonar eða Guðrúnar Pétursdóttur á Stokkseyri. Eins og áður var getið, giftist Valgerður Guðmundsdóttir, ekkja Péturs lögréttumanns Sveinssonar, aftur og átti þann mann, er Hall- kell hét, ef til vill Hallkel þann Þorkelsson, sem vottur var að skuldargreiðslu í Viðey 1498
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.