Saga


Saga - 1957, Síða 86

Saga - 1957, Síða 86
300 skýrir jarðabókin ónákvæmlega frá eyðijörð- um í Strandasýslu. Að lokum vil ég benda á, að þær jarðalýsingar, sem gerðar eru eftir bóluna, gefa ábyggilega miklu réttari upplýsingar um þær jarðir, sem fóru í eyði eftir hana en fyrir, og því hættara við, að vantalin séu býli, sem fóru í auðn 1696 — 1702 en eyðibýlin eftir ból- una. Þrátt fyrir alla þá annmarka, sem eru á heimildargildi Jarðabókarinnar til að áætla íbúafjöldann á 17. öldinni, þá tel ég engan vafa á, að af henni verði ráðið, að fólkinu hafi fækk- að verulega á árunum áður en manntalið 1703 var tekið. Af samanburðinum við árin 1752 — 59, við mannfellinn í Hólastifti eftir 1784 og við mannfellinn í bólunni tel ég varlega áætlað, að fólkinu hafi fækkað um 31,4 þúsund á árun- um 1696—1702 og ætti íbúatalan næst þar á undan eða 1695 að hafa verið um 54000 hið minnsta, en sennilega eitthvað meiri. Nú er það einnig ljóst af Jarðabókinni, að eftir miðja 17. öldina fer fólkinu fjölgandi, og af hlutfallinu milli nýbyggðra bóla fyrir 1696 og bóla, er féllu í auðn 1696 — 1702, má telja lík- legt, að fólksfjöldinn hafi komizt niður undir 50 þúsund um miðja 17. öldina. Skarðsárannáll segir 9000 manna hafa hungurfallið í hallær- unum 1602 — 1604, og hefur þá íbúatalan vafa- laust fallið niður úr 50000, en mér þykir ekki líklegt, að hún hafi orðið öllu lægri en 45000, þannig að í lok 16. aldarinnar hafi mannfjöld- inn verið líkur og 1695. Það er sem sé álit mitt, að meðalmannfjöldinn á 17. öldinni hafi verið þó nokkrum þúsundum hærri en á þeirri 18. Með hliðsjón af mannfjöldanum á 17. öldinni og því, að landsgæðin og veðráttan eru þá tek-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.