Þættir úr dagbók lífsins - 25.01.1931, Blaðsíða 3

Þættir úr dagbók lífsins - 25.01.1931, Blaðsíða 3
ÞÆTTIR ÚR DAGBÓK LÍFSINS 3 ar, Villij. J. Jónsson, er eg fór me'ö vestur í þeim tilgangi að setja upp eitt hesla hrauðgerðarhús i Vestur- heimi, hauð mér 500 dollara, en „enu- grantsjefíinn" neilaði að taka á móti þessu. Síðan huðust þeir lil að sækja uin til Hoovers, að eg fengi að fara inn með 100 dollarana, er eg liafði. Sögðu þeir að þetta tæki (i vikur, og sagðist eg vera „husinessman“ og liefði þvi ekki tíma til að hvílast í fangelsi svo lengi. Þá huðu þeir mér dvaiar- leyfi i Canada með þessa dollara, en eg kvaðst ekkerl hafa þangað að gera tit að „spenna" dollurunum, og láta siðan senda mig upp á þjóðarinnar kostnað. Eg kvaðst lieldur vilja fara lieim, sem sonur Islands, upp á eigin kostnað ,en þeir neituðu því og sögöu, að skipalinan væri skyldug að láta mig fá frítt far lieim. Eg fór þvi frá Islandi lil Vesturlieims og sömu leið lil haka, og eyddi kr. 1.50 í alt. Fldtti. Eg gæti trúað þvi að þeir, sem sjá myndina liér að ofan, liéldu að eg væri háttsettur fylgismaður i frelsis- liði Gandhis hins iiulverska liöfð- ingja en svo er þvi miður ekki. Hér er mynd, sem tekin var af mér, er strauk i 12 stiga frosti frá Kleppi, á náttklæðum einum, teppið yfir mér og snjóinn óð eg í klol'. Kom eg lil frú Rósenkran/ kl. 10, og fékk þar liúf- una lánaða, sem eg er með á höfðinu. Ritaði eg þar nokluir orð í dagbók mina, liélt síðan áfram úl á þjóðbraut- ina, þar til er eg sá bifreið frá Litlu- Rilastöðinni, kastaði eg mér þá í skurðinn og breiddi teppi yfir mig, á meðan bíllinn fór framhjá. Reis eg svo aftur upp á fjórar fætur, tók und- ir mig liausinn og liljóp yfir liolt og liæðir og komst heim til Carls Olsen konsúls kl. 10 mín. yfir tíu og barði að dyrum. Ungl'rú kom lil dyra, en er hún sá framan i andlit mitt, hrökk hún aftur á hak og ávarpaði mig á dönsku, og spurði eg hana hvort 01- sen konúll væri við. Svaraði liún því játandi. Hr. Olsen varð engu minna skelkaður er liann sá framan i þessa ófreskju, og sagði eg þá: „llræðist ekki! Þetta er bara Magnús Guðmunds- son að stinga af frá Kleppi.“ Bauð Olsen mér þá inn af mestu virðingu og drakk eg þar kaffi; reykti langan vindil. Drukku þau hjónin kaffið mér lil samlætis, ennfremur ekkja Jensen- Bjerg'. Voru þau öll við mig eins og væri eg hróðir þeirra. En er eg' hafði setið þar í hálfa klst. hringdi eg lii konu minnar og sagðist vera strokinn frá Kleppi. lvvaðst eg mundu koina heim eftir hálfa klst. Eg kvaðst enn- fremur ætla að fara i bíl frá Austur- lilíð og hringdi hr. Olsen á Litlu-Bíla- stöðina og kom bill að vörmu sþori. Var þá Kleppsbíllinn kominn í einu vetl'angi lieiin til hr. Olsen. Spurði bíl- stjórinn, livort Magnús liefði komið þar. Kvað Olsen svo vera, en eg væri farinn fyrir góðri stundu. Aflæsti eg mig þá inni i eldhúsi, opnaði glugg- ann að norðanverðu. Hlustaði eg þá

x

Þættir úr dagbók lífsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þættir úr dagbók lífsins
https://timarit.is/publication/779

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.