Þjóðvinurinn - 13.10.1926, Blaðsíða 4

Þjóðvinurinn - 13.10.1926, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVINURINN Prjónavjelar af ýmsum stærðum fást nú í verslun minni. Flatprjónavjelar No. 5x/2 72 Nálar. Kosta kr. 440.00. Do. — — 80 — — — 460.00. m Allar stærðir útvegast og varahlutir. Kaupið þar sem ódýrast er. Verzl. Eiríks Kristjánssonar. 1V1 frumsamin Ieikrit hefi jeg til Ieigu. Leikið íslensk Þrjú leikrit. Jóh. Sch. Jóhannesson. Rj ú p u r, vel skotnar, kaupir undirritaður. Verslun Eiríks Kristjánssonar, Akureyri. þola nú náunganum mikið níð bóta- laust. Aðalumræðuefni margra manna er smásmugulegt baknag um náung- ann. Heilir hópar manna standa svo að segja á öndinni eflir að heyra skammir um aðra. Og blöðin hjálpa vel til við þennan ósóma. Rau eru orðin reglulegir sýklaberar svívirðing- anna. Úr þeim er mestmegnis að fá níð og rógburð um fjölda manns. Alt má nú segja í nafni stjórnmálanna. Ef stjórnmála andstæðingar eiga hlut að máli eru engin ummæli talin of mannskemmandi í þeirra garð. Skít- menska meðal þjóðarinnar vex því hröðum skrefum. Pað þýðir ekki að neita því að þjóðin hefir æfinlega ver. ið fremur öfundsjúk og illgjörn. En báðir þessir miður heppilegu eigin. leikar færast mjög í aukana. Sá sem þelta ritar hefir hin síðari ár lesið út- lend blpð allmikið. Og er ólíkt minna níð í þeim. Er þjóðin í raun og veru orðin svona sp lt að hún vilji endilega fá sem mest af skömm- um? Eða eru það vissir menn sem halda þessum ósóma að þjóðinni til þess að fegra sinn málstað? Pað er hart fyrir þá sem opin hafa augun fyrir ágæti þessarar fámennu þjóðar að sjá hana ausa auri það dýr- mætasta sem hún á til mannorð sinna bestu manna. Pví það sem gerir eina þjóð ágæta er fyrst og fremst góður hugsunar- háttur og gott framferði. Rað dýrleg- asta við lífið er að vita sig meðal góðra velviljaðra rranna. En það ömurlegasta við tilveruna er að eiga von á illu úr öllum áttum. Flestir íslendingar munu þó svo metnaðargjarnir fyrir þjóðarinnar hönd að þeim finst ánægjulegt er laridar þeirra geta sjer fje og frama erlendis. En þeir verða að gæta þess að aðferð þeirra heima fyrir, að níða kjark og framaþrá úr landsmönnum með rógi og skömmum, er óheHlavænleg og minkar menn í stað þess að þroska þá. Það þarf að hefja stríð á hendur mannorðsþjófum. Og ef blóðug bylt- ing verður hjer á landi, sem sumir 'ofstækisfullir stjórnmálaleiðtogar spá og hóta, þá verða þeir fyrst lagðir að velli sem mest hafa svívirt aðra. Munið það. Nýkomið mikið úrval af allskonar skó- fatnaði í verslun Sigurðar lannessonar. smekklegastar og vandaðastar á skóvinnustofu J. M. Jónatanssonar. Kryddvörur er best að kaupa hjá Eggert Einarssyni. Gúminístígvjel og Gúmmíbússur er best að kaupa í Verslun Brattahlíð. Ursmíða-stofan í húsi Ingimars Jónssonar söðlasmiðs. Viðgerð á úrum og klukkum, barómetum og grammófónum. * Guðbr. Satnúelsson, úrsmiður. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Þjóðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvinurinn
https://timarit.is/publication/780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.