Saga


Saga - 1960, Blaðsíða 41

Saga - 1960, Blaðsíða 41
GOÐMÖGN EÐA JARÐFRÆÐI .. . 33 Völuspá aðgreinir goðmögn og náttúruviðburði. Island er í sífelldri hreyfingu, Noregur kyrr. öfl elds og jökla gerðu usla í byggðum, einnig braut sær land, sandrok ógnaði stöku jörðum þá þegar,, og e. t. v. var Surtur búinn að sýna, hvemig hann færi að því að slöngva „eldi of heim allan“, glóandi vikri. Fræðimenn hafa fallizt almennt á það, að íslenzkar hugmyndir um jarðelda og landskjálfta séu meginþáttur í heimsmynd Völuspár. Þótt enn kunni að koma í ljós, að höfundur hennar hafi þekkt meira til íslenzkrar náttúru en goð- sagnaskýrendur nútíðar, finnst mér þegnréttur hans til að hafa gert þar uppgötvanir nærri sjálfsagður og vera vel að því kominn að reynast meiri en nafnið eitt. Tökum smávægilegt dæmi, „ónáttúrleik" Hveralundar (35. vísa). Að sjálfsögðu hlaut sá staður að fyllast ógn og jarðhita eftir komu Loka þangað og hverir taka að gjósa, þótt aðeins væru ljúfar laugar áður. Þannig geta breytzt sum hverasvæði, hvenær sem Loki spymir fæti. Og hefur þá brennisteinsgufa þeirra e. t. v. aukizt og gert lund draugalegan án þess að fulldrepa hann. Saklaust þrosk- uðu birki er hins vegar hið vanalega hveraloft, sem mest er stækja og laust súrefni og kolsýra ásamt vatnsúða (aðeins kalhætta ísingar). Bæði trjágarðar 20. aldar við hveri og þykkar laufdyngjur, sem steingerzt hafa í fyrnd- iuni í kísilskálum hvera t. d. í Hveragerði og á hvera- svæði Geysis í Haukadal, hrekja rótgróna skoðun goð- fræðinga, að Hveralundur Völuspár sé eitthvað ónáttúr- legur. Einungis er hann mjög íslenzkur. Höfundur Völuspár er uppvís orðinn að miklum breyt- mgum á arfteknum goðsögum víkingaaldar, enda hafa aður tekið að gerjast trúarskiptahugmyndir hjá honum °S aukið skáldgáfunni áræði. Helztu frávik hans frá Vafþrúðnismálum (Vfþrm í Eddu) og alþýðutrúnni eru Pessi: „Jörðin er ekki sköpuð úr Ými, heldur risin úr sæ, döggin er ekki méldropar Hrímfaxa, heldur úðinn af Saga — 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.