Saga


Saga - 1968, Side 124

Saga - 1968, Side 124
120 EINAR BJARNASON Guðrún fyrri kona Vigfúsar lögmanns og hirðstjóra Er- lendssonar var dóttir Páls á Skarði Jónssonar, og er sú ættfærsla ekki véfengd, en hún gæti ekki verið dóttir Sól- veigar Björnsdóttur konu Páls, bæði vegna þess, að hún hefur sennilega verið eldri en svo að það geti verið, og vegna þess, að þá hefði hún verið of skyld Vigfúsi til að mega eiga hann. Hins vegar hefur Guðrún án nokkurs vafa verið skilgetin dóttir Páls, því að annars hefði hún ekki fengið að eiga Vigfús eftir þeirra tíma siðum, og þarf ekki um það að ræða, þótt sumir hafi talið Guðrúnu munu hafa verið óskilgetna dóttur Páls. Páll Jónsson hefur því áreiðanlega verið kvæntur, áður en hann átti Sólveigu, og átt með þeirri konu Guðrúnu, e. t. v. eina barna, og móðir hennar hefur dáið eftir mjög stutt hjónaband og eflaust mjög ung, og því hefur hún fallið í gleymsku. Hún hefur verið af stórbændaætt, en þótt ekki hefði þá fylgt Guðrúnu dóttur hennar svo mikill auður, að hún yrði jafnræði Vig- fúsar Erlendssonar, varð svo þegar Páll komst yfir hinn mikla auð, sem fylgdi Sólveigu síðari konu hans, með því að Guðrún hafði fullan erfðarétt eftir föður sinn er hún var skilgetin. Nú er hin eina bending um það, hver fyrri kona Páls var, í sögusögn, sem að vísu er mjög röng í flestum atrið- um, svo sem dr. Einar Arnórsson hefur sýnt fram á í rit- gerð sinni um víg Páls á Skarði í Sögu, I 127—176, en nefnir þó þessa konu „Akra-Guðnýju“. Að vísu eru hinar ýmsu gerðir sögusagnarinnar ósamhljóða, en ef nokkuð má af þeim marka, kynni að vera sannleikskjarni í því, að hún væri ættuð frá Ökrum, líklega ekki frá ökrum í Blöndu- hlíð, með því að engrar heimasætu er að vænta þar á þeim tíma, sem Páll ætti að hafa kvænzt í fyrra sinni, heldur frá ökrum á Mýrum, en þar var einmitt ætt búandi á þeim árum, sem mjög vel mætti ætla, að Páll Jónsson hefði mægzt, og svo mikils var metin, að Vigfús Erlendsson, sem var af einni auðugustu og þekktustu höfðingjaætt landsins, hefur talið sér jafnræði áð að mægjast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.