Saga


Saga - 1968, Side 162

Saga - 1968, Side 162
158 RITFREGNIR tel orka tvímælis eða fá vart staðizt, en læt það ógert rúmsins vegna. Hins vegar tel ég rétt að víkja að þeim hluta bókarinnar, sem fjallar um Skúlamálið. Höfundur ver allmiklu rúmi til þess að segja frá Skúlamálinu og styðst þar við málsskjölin sjálf. Er lýsing höfundar á þessu stórbrotna máli og flokkadráttum þeim, sem urðu því samfara, hin ágætasta, ekki sízt vegna þess að hann hefur haft glöggt auga fyrir því, hvernig hin- ar félagslegu aðstæður urðu til þess að móta allt málið. Hins vegar þykir mér höfundur hroðvirkur, allviða er að finna efnisvillur, hæpnar ályktanir, staðlausar tilgátur og ónákvæmt orðalag. Lítum á vinnu- brögðin: (bls. 243) „Það er ekki gott að skera úr þvi, hvers vegna þessir tveir menn, Salómon og Sigurður, völdust til fylgdarinnar, en liklega voru þetta allt óreglumenn, sem höfðu kynnzt við skál. Ekki lítur þó út fyrir, að þeir hafi verið ölvaðir, er þeir lögðu af stað, en hins vegar höfðu þeir brennivín með sér. Virðist sem Sigurður hafi haft 3 þriggja pela brennivínsflösku með sér, og kannski höfðu hinir líka einhverja lögg í malpokum sínum." Hér riður hver tilgátan annarri að óþörfu, en hvað segja prófin sjálf? a) Pétur kveðst hafa þekkt Salómon, síðan hann var vinnumaður að Stað. Eiríkur hefur einnig þeklct hann frá þeim árum. b) Þegar þeir fimmmenningarnir lögðu af stað frá Eyri, voru þeir Salómon og Sig- urður algáðir, Eirikur og Pétur hreifir og Álfur vel drukkinn. c) Hvaða stafur er fyrir því, að þeir Eiríkur og Pétur hafi verið óreglumenn? Hvort kalla eigi þá Salómon og Sigurð óreglumenn, er matsatriði, báðum þótti vín gott, en ekki er annað vitað en þeir hafi stundað störf sín sem aðrir. d) Ekki er þess getið, að Sigurður hafi haft með sér vínföng, en hinsvegar, að Eiríkur hafi átt eina þriggja pela brennivíns- flösku, sem hann veitti af. (bls. 244—5) „Voru þeir nú komnir á miðja heiði, svo að sjö vörður voru til beggja átta, og þar ætluðu þeir að skiljast." — „Svo virðist sem Salómon hafi risið upp I þriðja sinn og ráðist á Álf, sem hafi fellt hann jafnskjótt." — „og sneri (Salómon) heimleiðis frá þeim án þess að kveðja." a) Vitnunum ber saman um, að þau hafi verið komin nokkurn spöl norður fyrir heiðina miðja. b) Álfur bar, að hann hefði fellt Salómon tvisvar. c) Eiríkur bar: „og kvaddi (Salómon) þá Eirík, Álf og Pétur með kossi." — „Jón Friðriksson á Flateyri". Jón er talinn til heimilis á Hvilft. (bls. 247) „Og einhvern veginn fór það svo, að hann (Guðmundur Eiriksson) hreyfði sig lítið í málinu fyrr en eftir jól. Skrifaði hann tilkynningu um þennan atburð ekki fyrr en á jóladag —— Hið rétta er, að Guðmundur skrifaði Skúla 23. desember, daginn eftir líkfundinn. „Þannig varð mikill hluti skýrslunnar fyrst og fremst þarflaus lýsing, sem hafði i sér fólgna ásökun á hendur Flateyringum fyrir það, að frá- gangur þeirra og geymsla á líkinu hafi verið smánarleg" — Halldór Torfason fylgdi hinni venjulegu gerð likskoðunarvottorða, og mér er það til efs, að hann hafi haft nokkra ásökun í huga vegna likgeymsl- unnar, því að alvanalegt var að geyma lík í útihúsum, þar sem mýs gátu komizt að þeim. Frekar má skilja skýrsluna svo, að Halldór hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.