Saga


Saga - 1969, Page 229

Saga - 1969, Page 229
MtFREGNIR 225 íslandi og þeirra á meðal Jess Thomsen yngra, sem hér er réttilega getið. Auk þess gerði gamli Jess Thomsen helztu skipstjóra sina að meðeigendum, og voru þeir jafnframt erindrekar verzlunarinnar á Islandi. 9. Kunnastur þessara skipstjóra var Jörgen Mindelberg, og er hans getið á bls. 53 og víðar. Einn af helztu verzlunarstjórum Nordborgarmanna á fyrsta áratug verzlunar þeirra á Islandi var Westy Petræus, fyrst í Keflavik og siðan i Reykjavik. Hann hóf svo verzlunarrekstur sjálfur rétt fyrir aldamótin 1800 í félagi við Peter Ludvig Svane. 1 borgarabálki segir um Petræus sjálfan (bls. 58), að hann hafi haft útibú í Hafnarfirði °g Vestmannaeyjum. Síðar (bls. 60—61) kemur svo upp úr dúrnum, að Petræus hafði ennfremur útibú í Keflavík; þá er Christen nokkur Petersen sagður hafa unnið við útibú hans þar á árunum 1803—1809. Verður þetta að teljast heldur tætingsleg framsetning. Á bls. 62—63 er Bjarni Sigurðsson, kaupmaður í Hafnarfirði, sagður hafa byrjað verzlun í Selvogi og Vestmannaeyjum skömmu eftir að einokuninni var af létt og verzlunarreksturinn í Hafnarfirði hafi hann byrjað árið 1793. Hið rétta er, að Bjarni sigldi til Kaupmannahafnar haustið 1793, keypti Hafnarfjarðarverzlun þá um veturinn og tók við henni eftir heimkomu sína sumarið 1794. Þá er það alger misskiln- ingur, að Bjarni hafi nokkru sinni verzlað í Vestmannaeyjum, held- úr gerðist hann aðeins borgari þar, af því að Selvogur var i kaupstað- arumdæmi Vestmannaeyja samkvæmt áðurnefndri kaupstaðatilskip- ún. En þessi missögn er komin úr Sögu Hafnarfjarðar, þar sem er meira að segja gert ráð fyrir því, að Bjarni hafi eignazt hafskip, ■heðan hann verzlaði í Selvogi, t. d. til að hafa i förum milli Selvogs °g Vestmannaeyja. Fyrsta hafskipið eignaðist Bjarni hins vegar vorið 1794.io , Missagnir, sem komast á annað borð á prent, verða býsna lifseigar Þaðan í frá. Þannig segir á bls. 55, að Jens Andreas Wulff, sem gerðist b°rgari í Reykjavík árið 1795, hafi stofnað verzlun á Reyðarfirði árið l798 ásamt Niels 0rum. Hið rétta er hins vegar, að verzlun þessi Var stofnuð á Eskifirði og var raunar fyrsta stöðuga verzlunin þar, en fram að því var ekki um aðra verzlun að ræða á þessum slóðum en gömlu Reyðarfjarðarverzlunina, sem var þá í eigu Georgs A. Kyhns stórkaupmanns og var enn sem fyrr úti við Stóru-Breiðuvík, þar sem er nú bærinn Útstekkur. Svo sem tilvitnun neðanmáls ber með sér, er bessi missögn sótt í ritgerð, sem birtist upphaflega í Andvara 1958 bhdir nafninu Brot úr verzlunarsögu II og hefir síðan verið endur- Prentuð i ritgerðasafninu Lýðir og landshagir.n Er raunar langt frá bvi_, að þetta sé eina missögnin í þeirri ritgerð, en það er önnur saga. Á bls. 88 er vikið að landsnefndinni síðari og ritara hennar, Christian Ulrich Detlev Eggers. Þar segir, að Eggers hafi viljað ganga lengra en gert var með frihöndlunarlögunum og afnema einokunina alveg. Þessu er raunar einnig haldið fram í Sögu íslendinga VII, bls. 221. Á hinn öoginn kemur þetta ekki heim við tillögur Eggers sjálfs í bók hans Island frá árinu 1786 eða frumvarp hans að fríhöndlunarlögunum; bar gerir hann aðeins ráð fyrir, að íslenzka verzlunin verði gefin frjáls 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.