Saga


Saga - 1987, Síða 207

Saga - 1987, Síða 207
BERGSTEINN JÓNSSON íslenzkar ævisögur Hugleiðingar í tilefni af sjálfsævisögu Halldórs E. Sigurðssonar I. í FÓSTRI HJÁ JÓNASI. Reykjavík 1985. 255 bls., þar af myndir á 32. II. BILIN Á AÐ BRÚA. Reykjavík 1986. 277 bls., þar af myndir á 24. Undirfyrirsagnir beggja binda: Halldór E. Sigurösson rekur minningar sínar. Andrés Kristjánsson bjó til prent- unar. Útgefandi Örn og Örlygur. Þegar menn lesa mat hins glaðbeitta Breiðfirðings Halldórs E. Sigurðssonar á samtíð sinni og samferðafólki, sjálfum sér og farsælum ferli við fjölbreytileg störf, er ekki óeðlilegt að huganum verði reikað til sambærilegra verka um og eftir aðra Islendinga. Sú var tíðin að sagnaritarar kusu gjarnan að sýna og túlka sem flesta sögu- lega viðburði í skuggsjá ævisagna. Frá þeim tímum eru konungasögur og biskupasögur, æviágrip af hetjum og heilögu fólki, ættrakningar hirðstjóra, sýslumanna, skólameistara, presta eða annarra sem áttu að leiða lýðinn eða að minnsta kosti ganga á undan samferðamönnum sínum sem lýsandi fyrir- ntynd. Jónas Jónsson, sem með ýmsum hætti átti þátt í að móta söguskoðun flestra íslendinga sem komizt hafa til vits og ára eftir 1914, hélt því fram að bezt yrði þjóðarsagan sögð, skýrð og skilin, ef hún birtist í ævisögum þeirra, sem helzt hefðu borið af um sína daga. Ekki er mér kunnugt um málsmet- andi fólk, núlifandi, sem svona langt vill ganga, en sannarlega eru þeir fjöl- ntargir sem naumast lesa önnur rit um söguleg efni en ævisögur í einhverju formi. Haft hefur verið fyrir satt að upprunalegasta frásagnarlist sé að finna í minningum roskins fólks, sem rifjar upp liðna atburði og segir frá minnis- stæðu fólki, sem á leið þess hefur orðið. Snemma bar svo við að pennafært fólk eða ritglatt tók sér fyrir hendur að festa á bókfell, blað eða annars konar •eturfleti ýmiss konar minningabrot. Sumir voru þá e.t.v. að reka af sér ámæli; aðrir höfðu lifað svo stór tíðindi að þeir fengu ekki orða bundizt; enn voru þeir, sem með þessu móti hugðust hafa ofan af fyrir sér og sínum, ef ekki beinlínis að skemmta öldum og óbornum um Ieið og þeir ornuðu sjálf- um sér við ylinn af eldi eigin minninga. Loks voru þeir sagnaritarar ófáir sem eins og Jónas töldu sögur af merku fólki áhrifamikið uppeldisméðal, og bæði fniklir menn og smærri spámenn réðu ritfæra menn til þess að varðveita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.