Saga


Saga - 1991, Page 268

Saga - 1991, Page 268
266 RITFREGNIR sér í miklar skuldir til að geta aukið umsvifin. Það einkenndi athafnir Péturs hve óragur hann var við að brydda upp á nýjungum í útgerðinni sem mið- uðu að því að auka hagkvæmni og spara vinnu. Hann var með fyrstu mönn- um til að hefja síldveiði til beitu, byggði myndarlega bryggju 1885 og aðra stærri 1897 sem hafskip gátu lagst að, en svo stórar bryggjur var þá hægt að telja á fingrum annarrar handar. Pétur byggði eitt af fyrstu íshúsunum svo og 100 fermetra aðgerðarhús „reist á staurum í sjó fram til að slóg og annar úrgangur gæti fallið niður um gat á gólfi hússins og niður í fjöru, þar sem sjórinn hreinsaði úrganginn burtu . . (bls. 169). Af öðrum nýjungum má nefna að fiskur var vaskaður innanhúss, járnbrautir lágu upp bryggjurnar inn í fiskverkunarhúsin og út á fiskreitina og vatn var leitt í leiðslum fram á bryggjur. Árið 1898 keypti Pétur fimm stóra kúttera frá Englandi í einni kippu og var þá orðinn stærsti útgerðarmaður landsins. Þar sem skipunum var haldið á handfæraveiðum voru spilin sem áður voru notuð til að hífa inn botnvörpurnar nýtt í að draga skipin á sleðum á land í lok vertíðar og þótti tíðindum sæta. Um aldamótin var Bíldudalur orðinn blómlegur útgerðarbær með 300 heimilisföstum íbúum og lýsti Ásgrímur Jónsson listmálari, sem vann hjá Pétri á árunum 1896-98, Bildudal þess tíma sem „einskonar Klondyke í smækkaðri mynd . . ." (bls. 243). Verslun Péturs var sú stærsta utan Reykja- víkur með um tíunda hluta alls fiskútflutnings. Skipafloti hans var þá 25-27 þilskip þegar talin er með útgerð hans á Vatneyri auk fjölda árabáta. Árið 1901 ákvað Pétur að færa út kvíarnar og hefja útgerð í Hafnarfirði og bendir Ásgeir á að von um lengra úthald stóru kútteranna og meira vinnuafl fyrir sunnan hafi valdið þar mestu um. Árið 1903 fluttist Pétur og hin stóra fjölskylda hans búferlum frá Bíldudal til Kaupmannahafnar og telur Ásgeir það hafa verið örlagaríkt glappaskot; svo nánum tengslum hafði Pétur bundist staðnum að „eitthvað hefur brostið með honum, þegar hann kvaddi Bíldudal" (bls. 276). Ásgeir veltir mikið vöngum yfir þessari ákvörðun án þess að hafa mikið áþreifanlegt í höndun- um, en kemst helst að þeirri niðurstöðu að Pétur hafi nauðugur farið að vilja konu sinnar sem langaði að koma börnum sínum til mennta. En var ekki Hka ljóst að Bíldudalur var ekki nógu stór fyrir ört vaxandi fyrirtæki Péturs? Útgerðin í Hafnarfirði bendir til þess að Bíldudalur gat ekki lengur svalað athafnaþrá hans. Aktieselskabet P.J. Thorsteinsson & Co. var næsta stórverkefni Péturs, stofnað árið 1907 í félagi við Thor Jensen og danska fésýslumenn. Manna a milli var það kallað Milljónarfélagið vegna þess að höfuðstóllinn nam einni milljón króna - innborgað hlutafé var reyndar aðeins 600.000 kr. - en svo stórt félag hafði ekki verið áður til hér á landi. Ásamt Endurminningum Thors Jensens er frásögn Ásgeirs ein sú ítarlegasta sem til er af þessu mikla en lán- lausa fyrirtæki og enda þótt því sé mjög lýst frá sjónarhóli Péturs gefur fra- sögnin fyllri mynd og varpar öðru ljósi á ýmsa þætti í sögu fyrirtækisins en bók Thors Jensens, sem er líka sterklega lituð persónulegum viðhorfum- Meðal annars færir Ásgeir sterk rök að því að félagið hafi verið stofnað til að bjarga slæmum fjárhag Thors Jensens og jafnvel að hann hafi haft frumkvæði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.