Saga


Saga - 1991, Page 287

Saga - 1991, Page 287
RITFREGNIR 285 MINNISSTÆÐAR MYNDIR. ÍSLANDSSAGA ÁRANNA 1901-1980 í LJÓSMYNDUM. Inga Lára Baldvinsdóttir valdi myndirnar. Sigurður Hjartarson tók saman annál. Mál og menning. Reykjavík 1990. 141 bls. Skrár. Undanfarin ár hafa komið út nokkrar bækur sem lýsa sögu þjóðarinnar með ljósmyndum. Ein sú fyrsta í þessari röð var ljósmyndabók Sigfúsar Ey- mundssonar frá 1976 sem Þór Magnússon bjó til prentunar. Hún fékk góðar viðtökur hjá almenningi og fleiri bækur fylgdu í kjölfarið. Pá hafa einnig komið út myndabækur með teikningum og grafík frá því fyrir daga ljós- myndarinnar. Frank Ponzi hefur t.d. búið til prentunar tvær vandaðar bækur með myndum úr ferðabókum frá 18. og 19. öld. Árið 1984 kom út bókin Gamlar þjóðlífsmyndir, teikningar og grafískar myndir fyrir tæknibyltingu 20. aldar, eftir þá Halldór Jónsson og Árna Björnsson. Ágæt bók. Höfundur þeirrar bókar sem hér verður fjallað um hefur áður séð um útgáfu á ljós- myndabók, en það var bókin Ljósmyndarinn í þorpinu, Haraldur Blöndal, sem kom út 1983. Það vantar helst að gera íslenskum miðöldum skil, enda öll myndagerð á öðru stigi þá en síðar varð. Pó mætti hugsa sér að gefa út á bók myndir og teikningar úr íslenskum miðaldahandritum hjá stofnun Árna Magnússonar og myndir af munum úr Þjóðminjasafni. Víða erlendis hefur tilteknum atvinnugreinum verið Iýst með ljósmyndum í bók og gætu slíkar bækur einnig átt við hér og verið gagnlegar og skemmtilegar. Sem dæmi um aukna áherslu á ljósmyndir í sagnfræðirannsóknum þá voru ljósmyndir eitt af þemum Norræna sagnfræðiþingsins í Umeá sumarið 1991. Útgáfufyrirtæki hér á landi ráða í auknum mæli til sín sérfræðinga sem sinna myndaritstjórn. Þannig sá t.d. Hrefna Róbertsdóttir um að velja ljós- myndir i nýja íslandssögu Björns Þorsteinssonar og Bergsteins Jónssonar fyrir Sögufélagið, og bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur fengið Ivar Gissurar- son, fyrrum starfsmann Ljósmyndasafnsins, til að myndskreyta bækur fyrir sig. En snúum okkur þá að bókinni Minnisstæðar myndir. Bókin er þannig byggð upp að birtar eru ein eða fleiri ljósmyndir frá hverju ári, 1901-1980. Samtals 239 Ijósmyndir eru í bókinni, um þrjár myndir fyrir hvert ár. Myndunum fylgir stuttur myndatexti. Aftast er nafnaskrá þar sem nafngreint er það fólk sem þekkt er með vissu á myndunum og ekki er nefnt í knöppum myndatextum. í bókina vantar hins vegar hefðbundna nafnaskrá með nöfnum allra þeirra sem getið er og tilvísun í blaðsíðu. Það er til baga. Ekki er vísað til heimilda við myndatextana. Auk myndaannáls er annáll hvers árs í texta. Þar er tekin upp ein setning sem lýsir fréttnæmum atburðum í hverjum mánuði. Þann texta hefur Sigurð- Ur Hjartarson samið. Ekki er þar getið heimilda og rýrir það bókina. í raun segir ekkert um annál bókarinnar í formála. Sennilega hefur höfundur flett dagblööum eða uppflettiritum og hefði verið sjálfsagt að geta þess. Ég hefði kosið að sjá ítarlegri annál. Það er t.d. aðeins í stöku tilfellum getið um dag- setningar þegar minnst er merkisatburða. Stundum er það reyndar ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.