Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 12
(forleikurinn) og fúgan í g-moll (nr. 24 í útgál’u Hedars) eftir Buxtehude er þrungin iriiklu meira lífi í lei'k Páls og hljómar sem miklu hetri tónlist.“ Auk þess voru lol'samleg ummæli um eigin verk Páls. Ég tel, að fyrst og fremst sé Páll tsólfsson organleikari, siðan lónskáld og í þriðja lagi stjórnandi. 'Páll lagði ávallt áherzlu á, að eins vel væri vandað til útgáfu ihljómplatna hans og unnt vairi, og reyndi ég að fara að óskum hans í því efni. % vil senda dr. Páli og frú hans beztu hamingjuóskir á afmæli hans, og samgleðst ég honum með hinn glæsilega feril hans á sviði íslerizkrar tónlistar, sein ætíð mun verða landi hans og þjóð til sóma. jÍljcthifauA J. ÖZtojM+pj ■IEF OPIAH verkstœði mitt á ný að Þingholtsstrœti 27. Sími 14926. GUÐMUNDUR STEFANSSON hljóðfœrasmíðameistari 12 ORGANlSTABLAt)l«

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.