Organistablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9
fœraleik cn á'ður, og þá sérstak- lega börn og unglingar. Ferm- mgarbörn eru oft komin langt í tónlistarnámi og hvernig eiga þau aS bera virSingu fyrir kirkju- tónlist ef organleikarinn er ckki mikifi betri hljóSfœraleikari en þau sjálf? Hœrri kröfur þarf að gera til organleikara, en þá þarf starf þeirra dS vera skemmtilegt og eflirsóknarvcrt. Margar sóknir hafa ekki veilt nóg fjármagn og því ekki hœgt fyrir organistann aS njóta kunn- állu sinnar. Ekki hafa kirkjurnar í Reykjavík haft ráS á aS eign- ast stór og góS hljóSfœri og því er ekki mögulegt aS bjóSa góS- um erlendum organlcikurum aS leika hér án þess aS skammast sín. En nú verSur samiS á ný og rneS hverjum nýjum samningum eru bundnar vonir um skrcf í rétta átt. Vonandi skilja viSscmjendur okkar aS viS viljum ekki fá fui laun fyrir lítiS starf, heldur hitt, aS laun okkar séu þáS góS aS viS getum sinnt starfi okkar meS sóma. Martin Hunger. T3o?id tid j£.un2al XI. Norræna kirkjutónlistarmótlð iverður hið lyrsta, sem haldið verður uta.n hinna norrænu höluðborga. Það er Lundur i Svíþjóð, sem íær þann heiður að vera gistlstaður þessa móts, sem haldið verður dagana 24. til 28. Júni 1974 undir stjórn Norræna kirkjutónlistarráðsins. Á efnisskránni verða íyrirlestrar um liturgisk efnl, sem eru elst á baugi, frumuppfærsla nýrra verka, guðsþjón- ustur með hefðbundnu formi og eins tilraunaguðsþjónustur. Að síðustu verður hópvinna þar sem fjallað verð- ur um fagleg og menntunarleg mál- eíni, í fyrsta lagi með þvi að greina frumflutt verk, i öðru iagi með ]jví að fjalla um liturgisk efni, i þriðja lagi með þvi að ræða um ..visuna" i guðsþjónustu safnaðarins, og oð siðustu með þvi að ræða um ,,evan- gelisation ‘' guðsþjónustunnar. Áformuð er háifsdags ferð til Malmö jþriðjudaginn 26. júní, ]>ar sem mið- aldaorgellð á safnlnu I Malmö verður kynnt, og boölð verður til hádegis- verðar af bæjarstjórninni. Ef til vill verður sklpulögð heildags ferð um Skán daginn eftir oð mótinu lýkur. Með vorinu verða gefnar nákvæmar upplýsingar um efnisskrá og móts- staði, en nú þegar viljum við segja: Hjartanlega velkomln til Lundar 1974. Elisabet Wentz-Janacek. ORGANIST ABLAÐIÐ. Útgefandi: Félitg íslenzkrit organlcikara. Ritnefnd: Gústaf Jóhannesson, Selvogsgrunni 3, Rvk, sími 33360, Kristján Sig- tryggsson, Álfhólsveg 147, Kópavogi, sími 42558, Páll Halldórsson, Drápuldið 10, Rvk, sími 17007. - Afgreiðslumaður: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.