Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 16
Tónleikar í Reykjavík. Dómkirkjan. Ragnar Björnsson dómorganisti hélt tvenna orgeltónlelka í haust. Fyrrl tónlelkamir voru í Dómklrkj- unnl 17. nóv. Á eínisskránni voru tvö venk eftir J. S. Bach, Fantasla og íúga 1 g-moll og Toccata og fúga i d-moll, tilbrigðl yfir ,,Meln junges Leben hat ein End“ eftir J. P. Sveelinck og Fantasio og fúga yfir Bach eftir Max Reger. Seinni tónleikarnlr voru i Dóm- Tkirkjunni 1. des. Á belm tónieikum voru nútima orgelverk: Exultate -efttr Ertk Bergman, Fantasla Trton- íale op. 37, eftir Knut Nystedt, Or- igetkonsert nr. 9. eftlr Gunnar Thyre- stam, Inter Mediae Noctis eftir AUa Heiml Sveinsson og tvelr hlutar úr ,,Da Natrlté Du Seigineur" eftir O. Messiaen. — Þessa efnisskrá lék Ragnar einntg I Dómkirkjunnl i ■Gautaborg 23. nóv. Dómkirkjunnar, einsöngvararnir Elísa- bet Erlingsdóttlr, Ölöf Harðardóttir, Solvelg M. Björiing, Gestur Guð- mundsson, Halldór Vllhelmsson og Hjálmar Kjartansson ásamt félögum úr Sinfóniuhljómsvcit Islonds, 'liœtti úr Jóiaoratoriu eftlr J. S. Bach. — Stjórnandi var Ragnar Björnsson. Neskirkja. Reynlr Jónasson organleikari Nes- 'klrkju hélt orgeltónietka i kirkjunnt 21. nóvember. Á efnisskránni voru þessí verk eftir Buxtehude: Praeludium, fuga og. clacona í C-dur, tveir sálmforlelkir og Passacaglla í d-moll. Á efnisskránni voru einnlg eftir- talin verk eftir J. S. Bach: Fantasia i G-dúr, tveir sálmforletkir og Prae- ludtum og fúga i a-moll. Háteigskirkja. Háskólakórlnn hélt jólatónleika ii 16 ORGANISTABI.AÐIB

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.