Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 3

Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 3
„Stúdíóguðsþjónusta" þolir hins vegar enga tilviljunarkennda hósta, enda er henni ætlaður annar tilgangur. Henni er æitlað að boða fagnaðarerindið til allra með þeirri tækni, sem útvarpið liefur yfir að ráða. Hún ætti að vera á þeim tínia, er margir iilusta. Hún getur verið í formi morgunbæna eða kvöldbæna, á virkum dögum eða helgum, eða t. d. í formi fastra iþátta á laugardögum með t. d. yfirskriftinni „Fagnaðaiboðskapur morgundagsins“ og væri þá íhug- að guðspjaill nk. sunnudags. Möguileikarnir eru margir. Eí til viil hristiir þú nú höfuðið, iesandi góður, og spyrð sjálfan þig, hvaða erindi þetta skrif eigi í Organista'blaðið. Jú, Jesandi góður, fjölmiðlar nútímans eru enguni þjóni kirkjunnar óviðkomandi og 'SÍZit þeim, sem iþjóna við orgelið og stýra tóniistinni. Ég veit engan prédikara hafa prédikað betur um sanna og djúpa iðrun en Baoh gerði í Jóhannesarpasslíu sinni, er liann syngur um grát Péturs í iiallargarði æðsta prestsins. Þess vegna vtldi ég vekja máis á notkun útvarps fyrir hoðskap kristinnar trúar í Organi'stalblaðinu, og geri það nú að tiliögu minni, að stjórn F.Í.O., Söngmáiastj. þjóðkirkjunnar og Fjölmiðlunarnefnd kirkjunnar taki tsaman höndum og skipuieggi tillögur fyrir útvarpsráð um boðun fagnaðarerindisins í ísl. ríkis-' útvarpinu. Megi það verða tií blessunar fyrir land og lýð og Guðs heilaga nafni tiil dýrðar. Reykjavík. 1. október 1975. Guðjón Guðjónsson. Eítirtaldir aÖilar óska lesendum Organistablaðsins gleðilegra jóla og farsæls nýárs: Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96. Asíufélagið hf., Vesturgötu 2. Vélasalan hf., Garðastræt 6. Prentsmiðjan Leiftur hf., Höfðatúni 12. Mjólkurbú Flóamanna, Austurvegi 65, - Selfossi. ORGANISTABI.AÐIÐ 3

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.