Organistablaðið - 01.09.1976, Page 4

Organistablaðið - 01.09.1976, Page 4
■loðið, rétt eins og íingur þeirra væru límdir saman. Ásláttur þeirra er of ilangur, þeir halda nótunum of lengi niðri. Öðrum, er vilja riáða ibót á þessu, hættir til að nenia of stutt við nóturnar, d í'k t og þær væru glóandi heitar. Hvort tveggja er jafn rangt. Meðalhófið er best“. En 'hann liefði átt að kenna oss, 'hvernig rata skttli þetta meðalihóf. Ég mun nú reyna að skilgreina þetta nánar, að svo miMu leyti sem unnt er, án munnlegrar tilsagnar. Handstilling sú, sem Seb. Bach er frumkvöðulil að, var á þann veg, að fingurgómunum var haldið í beinni röð ylir hljómborðiniu, þannig að aldrei þurfti að kreþpa þá meir til ásláttar, heldur voru þeir jafnan til taks á réttum stað yfir hverri nótu. Af því ieiðir: 1. Að hvorki má láta fingurna falla né slengja þeint á nóturnar, (sem er þó alvanalegt), heldur skal hafa hemil iá þeim, og flytja þá af nærfærni eftir nótunum. 2. Þungi ásláttarins eða þrýstingsins á nóturnar skal vera jafn, log honurn þannig beitt, að fingrunum sé ekki lyft upp beint af nótunum, heldur fingurgómarnir dregn- ir smátt og smátt fram af þeim og inn að lófanum. 3. Áslátt- arorkunni skal snarað með mesta flýti af einum fingri á annan, þegar nótunum erlþrýst niður hverri af annarri þannig að tónarnir slitni hvorki úr samlhengi né loði saman. Áslátt- urinn verður þá hvorki of stuttur né of langur, sem C. Ph. Emanuel vítir hvorttveggja, heldur einmitt eins og vera ber. Kostir þeirrar handstillingar, sem Ihér hefur verið lýst, eru margir og amiíkfir, ekki aðeins þegar leikið er á klavíkord, heldur einnigá slaghörpu og organ. Hér skulu nefndir niokkr- ir þeir helstu: 1. Fingurnir verða frjálsari í hreyfingum, þegar þeim er haldið ibognum. Ekki er þá Ihætt við því, að fing- urnir hnjóti eða höndin haltrist áfram, eins og oft vill verða hjá þeim, sem leika með beinum, eða of Iítið bognum lingr- um. 2. Við það, að fingurgómarnir eru dregnir inn að lófan- um og ásláttarkráftinum snarað af einum ifingri yfir á annan, eykst mjög skýrleiki og hreimfegurð þess, sem leikið er. Hvert hlaup verður greinilegt í eyra áheyrandans: tónarnir skoppa og glitra ilíikt og perlur. 3. Þessi aðferð, samfara jöfnum þrýst- ingi fingranna, veldur því ennfremur, að strengir hljóðfær- isins ná að sveiflast hæfilega lengi; tónninn verður bæði feg- 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.