Organistablaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 8
Per- Gunnar Alldah er lektor í tónheyrnarþjálfun við Konunglega tónlistarháskólann í Stokkhólmi. Tónfræðikennari og kórstjóri. Hann er höfundur bókarinnar “ Körintonation”, sem verður kynnt á mótinu. Marcrete Enevold er dósent við Konunglega danska tónlistarháskólann og kennir söng, söngkennslu og þjálfun barnakóra.Hún stjórnar tveimur barnakórum skólans. Hún er sjálf kórsöngvari og einsöngvari, dómari við keppnir í kórsöng, söngkennari í bandaríkjunum og vel þekkt frá fjölda mörgum námskeiðum í þjálfun barnakóra og raddþjálfun kórsöngvara.Hún hefur samið, ásamt öðrum “ Handbók fyrir kórstjórnendur” og “ Leiðbeiningar við þjálf- un barnakóra”. Carl-Bertil Acnestic hefur samið fjölda rita og bóka um tónlistaruppeldi. Öruggt má telja að ein miljón bóka hans hafi selst. Agnestig var á sínum tíma í fremstu röð stjórnenda barna- og unglinga- kóra. UPPLýSINGABÆKLINGUR UM NORRÆNA KIRKJUTÓNLISTARRÁðSTEFNU FYLGIR þESSU BLAÓl fimmtudögum í júlí og ágústmánuði í sumar. Þetta verður nánar auglýst síðar. 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.