Norðurland - 17.06.1994, Blaðsíða 10

Norðurland - 17.06.1994, Blaðsíða 10
10 - NORÐURLAND Menníngarvaka Norðlendíngar víð Langanes og ÞístílQörð Kátír dagar víð Langanes og Þístílflörð 7.-10. júlí. Sannkallaðír gölskyldudagar með fjölbreyttrí dagskrá fyrír alla. Tónlístarflutníngur, sjóstangaveíðí, skemmtísíglíng, skoðunar- ferðír, útímarkaður, dansleíkír, handverks- og málverkasýníngar, kaffihlaðborð, tívolí, skátatjaldbúðír og margt fleíra. Gefíð hornínu okkar tækífæri og kíkíð á Káta daga. Undírbúníngsnefnd Árið 1962, lýðveldið 18 ára. Hér má sjá drossíur og jeppa fyrri tíma og lögregluþjón fyrir tíma götuvit- anna. Það er vetur á Akureyri en íbúarnir eru bjart- sýnir á unglingsárum lýðveldisins. Gunnar P. Kristins- son tók þessa mynd og er hún birt með leyfi Minja- safnsins á Akureyri 17. júní Þórshöfn Dagskrá hátíðarhalda: 11.00 Lýðveldíshlaupíð 3 km og 10 km 14.00 Skrúðganga frá Hafnarlæk. Hátíðardagskrá víð höfnína 16.00 Kaffisala í Félagsheímílinu Þórsverí á vegum félaganna Á Sláturhúsplani: keppní í götubolta Á Allatúní þrautabraut skáta Skátafélag Þórshafnar • Ungmennafélag Langnesinga Björgunarsveítín Hafliðí . Frá fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra Furuvöllum 13 - sími 96-24655- Akureyri Kennarastöður við eftirtalda skóla eru lausar til umsóknar Umsóknarfrestur er til 24. júní 1994. Grunnskólinn í Grímsey - Almenn kennsla Grunnskólinn í Hrísey - Almenn kennsla, stærðfræði, danska Árskógarskóli - Yngri barna kennsla Barnaskóli Akureyrar - Sérkennsla Gagnfræðaskóli Akureyrar - Smíðar, myndmennt Glerárskóli - Heimilisfræði, tónmennt, smíðar, kennsla yngri barna Síðuskóli - Smíðar, heimilisfræði Bröttuhlíðarskóli - Sérkennsla Hvammshlíðarskóli - Sérkennsla Hrafnagilsskóli - Raungreinar, heimilisfræði, tónmennt Valsárskóli - Hannyrðir, smíðar, tónmennt Grenivíkurskóli - Almenn kennsla, stærðfræði Stórutjarnaskóli - Yngri barna kennsla, íþróttir Hafralækjarskóli - Hannyrði, smíðar Borgarhólsskóli - Almenn kennsla í 9. og 10. bekk, ís- lenska, samfélagsfræði, raungreinar, enska, danska, sérkennsla Grunnskólinn í Lundi - Almenn kennsla, myndmennt, tónmennt Grunnskólinn á Kópaskeri - Almenn kennsla, tón- mennt Grunnskólinn á Raufarhöfn - Almenn kennsla, íþrótt- ir, heimilisfræði, hand- og myndmennt Grunnskólinn á Pórshöfn - Almenn kennsla, heimilis- fræði, íþróttir, tónmennt, handmennt.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.