Morgunblaðið - 05.01.2010, Síða 2

Morgunblaðið - 05.01.2010, Síða 2
ÍSLENSKA U20 landsliðið í íshokkíi karla vann í gær öruggan sigur á Taívan í fyrsta leik liðsins í 3. deild heim meistaramótsins í íshokkíi sem þá hófst í Istanbúl í Tyrk landi. Leiknum lauk með því að íslenska liðið gerði 11 m gegn einu marki Taívan. Fyrirfram var ekki gert ráð fyrir að mótstaða taívans liðsins yrði mikil. Ísland hafði allan tímann yfirhöndina í leiknum sem var mjög hraður en greinilegur munur var tæknilegri getu liðanna. Lotur leiksins fóru 2:0, 5:0 og 4:1 en skot á mark eftir um voru 11:5, 11:7 og 13:10. Taívanar komust nálægt því skora strax í fyrstu lotu þegar íslenska liðið fékk dæmt á víti en Ævar Þór Björnsson markvörður gerði sér lítið fy og varði vítaskotið. Íslenska liðið komst í 11:0 áður en T anar náðu að komast á blað fimm mínútum fyrir leiksl Josh Gribben, þjálfari íslenska liðsins, nýtti tækifæ 1956 – Vil 1957 – Vilh 1958 – Vil 1959 – Val 1960 – Vil 1961 – Vilh 1962 – Gu 1963 – Jón 1964 – Sig 1965 – Val 1966 – Ko 1967 – Gu 1968 – Ge 1969 – Gu 1970 – Erl 1971 – Hja 1972 – Gu 1973 – Gu 1974 – Ásg 1975 – Jóh 1976 – Hre 1977 – Hre 1978 – Skú 1979 – Hre 1980 – Sk 1981 – Jón 1982 – Ós 1983 – Ein 1984 – Ás 1985 – Ein 1986 – Eðv 1987 – Arn 1988 – Ein 1989 – Alf 1990 – Bja 1991 – Rag 1992 – Sig 1993 – Sig 1994 – Ma 1995 – Jón 1996 – Jón 1997 – Ge 1998 – Örn 1999 – Örn 2000 – Va 2001 – Ör 2002 – Ól 2003 – Ól 2004 – Eið 2005 – Eið 2006 – Gu 2007 – Ma 2008 – Ól 2009 – ?? Íþrótta 2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 2010 KÖRFUKNATTLEIKUR NBA Úrslit í fyrrinótt: Cleveland – Charlotte .......................... 88:91 New York – Indiana ........................... 132:89 Toronto – San Antonio ......................... 91:86 Denver – Philadelphia...................... 105:108 LA Lakers – Dallas ............................ 131:96 Staðan í Austurdeild: Boston Celtics 32 24 8 75,0% Cleveland Cav’s 36 27 9 75,0% Orlando Magic 33 24 9 72,7% Atlanta Hawks 32 21 11 65,6% Miami Heat 31 16 15 51,6% Toronto Raptors 35 17 18 48,6% Chicago Bulls 31 14 17 45,2% Charlotte Bobcats 32 14 18 43,8% Milwaukee Bucks 31 13 18 41,9% New York Knicks 34 14 20 41,2% Detroit Pistons 32 11 21 34,4% Washingt. Wizards 31 10 21 32,3% Indiana Pacers 33 10 23 30,3% Philadelphia 76ers 33 10 23 30,3% New Jersey Nets 33 3 30 9,1% Staðan í Vesturdeild: LA Lakers 33 27 6 81,8% Dallas Mavericks 34 23 11 67,6% Portland T-Blazers 35 22 13 62,9% San Antonio Spurs 32 20 12 62,5% Denver Nuggets 34 21 13 61,8% Phoenix Suns 34 21 13 61,8% Houston Rockets 34 20 14 58,8% Oklahoma Thunder 33 18 15 54,5% Utah Jazz 33 18 15 54,5% Memphis Grizzlies 32 16 16 50,0% New Orl. Hornets 31 15 16 48,4% LA Clippers 32 14 18 43,8% Sacramento Kings 34 14 19 42,4% Golden St.Warriors 32 9 23 28,1% Minnesota T-wolves 35 7 28 20,0% ÍSHOKKÍ HM U20 ára karla 3. deild í Tyrklandi: A-riðill: Ástralía – Búlgaría ................................. 11:1 Nýja-Sjáland sat hjá. B-riðill: Ísland – Taívan ....................................... 11:1 Tyrkland – Norður-Kórea....................... 3:8  Ísland mætir Norður-Kóreu á morgun. HREFNA Jóhannesdóttir, ein reyndasta knattspyrnukona landsins, er hætt í KR og geng- in til liðs við 1. deildarlið Þróttar úr Reykjavík. Hrefna, sem er 29 ára gömul, er fimmti markahæsti leikmaður efstu deildar kvenna hér á landi frá upphafi en hún hefur skorað 148 mörk í 173 leikjum í deildinni. Þar af eru 132 leikir og 129 mörk fyrir KR en hún hefur auk þess spilað með Breiðabliki, ÍBV og norska liðinu Medkila. Þá var Hrefna í herbúðum Stjörnunnar um tíma síðasta vetur en gekk aftur til liðs við KR áður en tímabilið hófst. Hún er í níunda sæti yfir leikjahæstu leikmenn efstu deildar frá upphafi og var efst af þeim sem léku í deildinni á síðasta tímabili. Hrefna skoraði 9 mörk í 11 leikjum fyrir KR í úrvalsdeildinni síð- asta sumar en missti af síðustu sjö leikjum liðsins. Hún á að baki 10 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Þróttarar höfnuðu í öðru sæti A-riðils 1. deildar kvenna síðasta sumar en féllu síðan út gegn FH, 3:4 samanlagt, í 8-liða úrslitum deildarinnar. vs@mbl.is Hrefna í 1. deild með Þrótturum KJÖRI íþróttamanns ársins 2009 verður lýst í kvöld í hófi á Grand hóteli Reykjavík. Það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta í 54. sinn sem SÍ stendur fyrir því. Á aðfangadag var upplýst hvaða íþrótta- menn höfnuðu í tíu efstu sætunum í kjörinu að þessu sinni en í kvöld kemur í ljós hver hinna tíu hreppir hnossið að þessu sinni. Alls hlutu 30 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni sem 19 félagsmenn í SÍ tóku þátt í. Nöfn þeirra tíu sem til greina koma eru hér til hliðar. Fjórir af þessum íþróttamönnum voru einn- ig á lista yfir tíu efstu í kjörinu í fyrra, Eiður Smári, Guðjón Valur, Jón Arnór og Ólafur. Sá síðastnefndi varð fyrir valinu á síðasta ári. Í þau 51 skipti sem SÍ hefur staðið að kjör- inu hafa 35 íþróttamenn orðið fyrir valinu. Oftast hefur Vilhjálmur Einarsson hreppt út- nefninguna, fimm sinnum, sonur hans, Einar, Hreinn Halldórsson, Ólafur Stefánsson og Örn Arnarson hafa verið kjörnir þrisvar sinn- um hver. Vilhjálmur, Einar og Hreinn eru úr hópi frjálsíþróttamanna. Ólafur úr hópi hand- knattleiksmannna og Örn er sundmaður. Alls hefur 31 karl verið kjörinn íþrótta- maður ársins en aðeins fjórar konur hafa hlotið þennan eftirsótta titil. Sú fyrsta var handboltakonan Sigríður Sigurðardóttir árið 1964. Sundkonan Ragnheiður Runólfsdóttir varð fyrir valinu 1991, Vala Flosadóttir stangarstökkvari árið 2000 og knatt- spyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir árið 2007. Íþróttamenn úr níu íþróttagreinum hafa verið útnefndir íþróttamaður ársins. Frjáls- íþróttamenn hafa oftast orðið fyrir valinu eða 21 sinni. Handboltamennirnir eru 9 talsins, sundmenn og fótboltamenn hafa 8 sinnum verið valdir, kraftlyftingamenn 3 sinnum og í eitt skipti hafa körfuboltamaður, júdómaður, hestamaður og þolfimimaður hlotið sæmd- arheitið. Áður en kjöri íþróttamanns ársins verður lýst mun ÍSÍ afhenda viðurkenningar til þeirra íþróttakarla og -kvenna hjá sér- samböndum sínum sem þótt hafa skarað fram úr á árinu 2009. Þetta verður í fimmtánda sinn sem Samtök íþróttafréttamanna og ÍSÍ standa að sameiginlegri hátíð sem nær há- punkti þegar Íþróttamaður ársins 2009 verður útnefndur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Sigurvegarar Sigríður Sigurðardóttir, handknattleikskona, var kjörin íþróttamaður ársins 1964 og Vala Flosadóttir, stangarstökkvari, árið 2000. Tíu tilnefndir en einn tekur við styttunni  Samtök íþróttafréttmanna lýsa kjöri Íþróttamanns ársins 2009 í kvöld  Kjörið fer fram í 54. skipti  Frjálsíþróttafólk hefur oftast hreppt titilinn Eftirtalið í kjörinu, hé Björgvin P Bittenfeld Eiður Smá Barcelona Guðjón Va Rhein-Nec Helena Sv Bandaríkju Helga Mar Ármanni. Hólmfríðu Kristiansta Jakob Jóh Jón Arnór Benetton T Ólafur Ste Real á Spá Þóra Björg Noregi. Þessir Hrefna Jóhannesdóttir KEFLVÍK- INGAR eru langt komnir með að semja við banda- rískan leikmann í stað Rahson Clark sem var sagt upp störfum rétt fyrir jól. Guðjón Skúlason, þjálfari liðsins, sagði í gær að leikmaðurinn sem um ræðir ætti að vera fjölhæfur sóknarleikmaður, tæplega 2 metrar á hæð. Guðjón sagði að nafn leikmannsins yrði ekki gefið upp fyrr en búið væri að skrifa undir samning með formlegum hætti. „Hann verður vonandi klár í slaginn með okkur 10. janúar gegn Breiðabliki,“ sagði Guðjón en Kefla- vík er í fjórða sæti Iceland Express- deildarinnar með 16 stig að loknum 11 umferðum. Clark skoraði tæplega 19 stig í leik með Keflavík auk þess sem hann tók um 11 fráköst í leik. seth@mbl.is Keflvíkingar fá liðsstyrk Guðjón Skúlason FORMAÐUR danska handknatt- leiksfélagsins GOG sagði í gærkvöld að ákvörðun um framtíð félagsins hefði verið frestað til dagsins í dag. Áður hafði verið reiknað með nið- urstöðu eftir stjórnarfund í gær, hvort það yrði tekið til gjald- þrotaskipta eða sett í greiðslu- stöðvun. Formaðurinn, Henning Van, sagði við DR að þriðji valkost- urinn væri í sjónmáli en neitaði því að um væri að ræða auðkýfing með fullar hendur fjár. „Nei, við fengum ekki jólasveininn í heimsókn og lausnin er ekki fólgin í því að við fáum mikla fjármuni í hendurnar. En við skýrum nánar frá þessu á morgun,“ sagði Van. Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfar lið GOG, og Ásgeir Örn Hall- grímsson er á meðal leikmanna liðs- ins sem er í þriðja sæti dönsku úr- valsdeildarinnar. vs@mbl.is „Fengum ekki jólasvein í heimsókn“ Tíu marka sigur á Ta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.