Austri - 31.05.1967, Page 2

Austri - 31.05.1967, Page 2
r AUSTRI í Neskaupstað, 31. maí 1967. Alþýðubandalagið kjölklofið Innan Alþýðubandalagsins hef- ur geisað borgarastyrjöld undan- farnar vikur, sem hefur leitt til þess að formaður Alþýðubanda- lagsins hefur borið fram sérstak- an lista í Reykjavík. Samhliða var listanum í Vest- fjarðakjördæmi umturnað. Sex rnenn fóru út af listanum og aðr- ir sex komu í staðinn. Ýmsir fyrri leiðtogar Alþýðu- bandalagsins hafa fylgt Hanni- bal. Menn eins og Sigurður Guðnason, Sigurður Guðgeirsson, Magnús Torfi, Margrét Auðuns- dóttir, form. Sóknar, o. m. fl. Fyrrverandi þingmaður Alþýðu- bandalagsins, Alfreð Gíslason, hefur sagt sig úr Alþýðubanda- laginu. Öllum má því vera Ijóst, að Al- þýðubandalagið er kjölklofið þeg- ar það gengur til Alþingiskosn- inga. — Fyrst ákvað Alþýðu- bandalagið öll framboð út um landið á einingarvísu. En komm- únistar í Alþýðubandalaginu í Reykjavík vissu hvað þeir voru að gera. Þeir biðu með ákvörðun framboðs í Reykjavík. Þegar öllu var óhætt og alls staðar lokið á- kvörðun um framboð og búið að birta þau, hófu kommúnistar að- Hví eklti oð horfast...! Framh. af 1. síðu. braut. Það er annars ekki ýkja oft, sem maður heyrir ráðamenn þjóðarinnar tala um slíkt sem vgfasama fjárfestingu. , Enn er ekkert síldarverð komið. ,Enn eru lánamál síldariðnaðar- ins með öllu óleyst. Þetta eru að dó-mi Framsókn- arflokksins tvö veigamikil alvöru- mál, e. t. v. þau alvarlegustu sem þjóðin horfir fram á í dag. Fram- sóknarflokkurinn telur að þau verði að leysa án nokkurs drátt- ar. Ef slíkt gerist ekki, þá -er vá fyrir dyrum. Ríkisstjórnin getur ekki sofið á þessu máli, þótt hún hafi mikið að gera við að verja sitt skinn í kosningahríðinni. Þetta mál er öðru nauðsynlegra. Ef hinsvegar ekkert gerist, sem raunsætt rná telja, þá hlýtur sú spurning að vakna hvort handvammir hennar verði nú með slíkum eindæmum að við missum af síldarvertíðinni. „Kimrlm 09 Mylli“ Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýndi ga-manleikinn „Kjarn- orka og kvenhylli" í Valaskjálf laugardaginn 27. þ. m. Önnur sýning var á sunnudag og bauð leikfélagið frambjóðendum í Aust- urlandskjördæmi á sýninguna. Sýningin tókst ágætlega og skemmtu frambjóðendur sér hið bezta. Jóhann Ögmundsson á Akur- eyri hefur æft leikritið og sett það á svið. i i [ ! gerðir sínar. I Reykjavík tóku þeir öll völd- in og skipuðu harðsnúna komm- únista í efstu sæti framboðslist- ans. Þegar svo var komið, fannst Hannibal og hans mönnum, sem þeir væru læstir inni og aðrir hefðu lyklavöldin. Brutust þeir út úr prísundinni og buðu fram sér- stakan list-a. — Þessi borgara- styrjöld í Alþýðubandalaginu á sér -langan aðdraganda. Ýmsir, sem staðið hafa að þessum samtökum, ásamt komm- únistum, hafa á undanförnum ár- um krafizt þess að Alþýðubanda- lagið yrði gert að óháðum stjórn- málaflokki eins og flokkur Axels Larsen er í Danmörku og þjóðlegi sósíalistaflokkurinn í Noregi. Báðir þessir flokkar hafa slitið öll tengsl við kommúnista. En það er einmitt um þetta atriði, sem átökin í Alþýðubandalaginu hafa snúizt. Einar Olgeirsson, Lúðvík Jós- epsson, Magnús Kjartansson o. fl. hafa lagzt eindregið gegn þessu og vilja hafa Alþýðubanda- lagið stjórnmálasamtök, sem -menn gætu verið í, þótt þeir væru jafnframt flokksbundnir annars staðar. Þeir fengu því ráðið, að 5. gr. laga Alþýðubandalagsins varð á þessa leið: „Hver sá íslenzkur ríkisborgari, sem samþykkir lög og aðhyllist markmið Alþýðubandalagsins, get- ur gerzt meðlimur þess, enda þótt hann sé jafnframt meðlimur ann- arra stjórnmálasamtaka, sem styðja Alþýðubandalagið". Þetta lagaákvæði opnar allar gáttir Alþýðubandalagsins fyrir kommúnistum og tryggir áhrif Sameiningarflokks alþýðu Sósíal- istaflokksins (kommúnista) í bandalaginu. Enda hefur raunin orðið sú, að þeir ráða þar öllum ráðum. Þess vegna hefur klofn- ingurinn orðið og það rétt fyrir kosningarnar, þegar allir stjórn- arandstæðingar ættu að snúa bök- um saman um að fella stjórnina. Ágreiningurinn í Alþýðubanda- laginu er svo magnaður, að ekk- er-t megnar að halda því sam- an, Og hann er um það grund- vallaratriði, hvort kommúnistar eigi að ráða þar öllum ráðum eða ekki. Þessi ldofningur er upphaf upp- lausnar Alþýðubandalagsins. Eftir kosningar verður það orðið að tveimur smáflokkum, sem verða alls ófærir um að hafa nokkra forustu í þjóðmálum eða valda nokkrum straumhvörfum í þjóðlífinu. Stjórnarandstæðingar horfa á aðfarirnar í forundran og gera sér ljóst, að Framsóknarflokkur- inn er í forustuhlutverki stjómar- andstöðunnar. Þaðan er að leita nægilegs styrks til að fella ríkis- stjórnina. Þess vegna munu þeir í þessum kosningum fylkja sér um lista Framsóknarflokksins B-listann. Að gefno tilefni Framh. af 1. síðu. 5. Þegar hér var komið sögu, var ákveðið að leggja fyrir mjólkur- búin aðl halda eftir um sin-n hluta af útborgunarverði mjólkur, svo unnt yrði að tryggja jafnt verð til bænda þegar árið yrði gert upp, hvað sem í skærist. — E/n eitt m'eghieinkenni á afurðasölu- skipulagt iandbúna arins er að tryggja slíkan jöfnuð. Jafnframt var haldið áfram að vinna að því eftir ýmsum leiðum, að bændur gætu -að lokum fengið fullt grundvallarverð fyrir alla framleiðslu verðlagsársins. Og þegar leið fram á sumar þótti ;sýnt, að svo mundi verða. Lágu til þess eftirtaldar -meginorsakir: Söluverð nokkurra vörutegunda á erlendum markaði reyndist hærra en menn þorðu að reikna ' með fyrirfram. Framleiðsla mjólkur yfir sum- ar-mánuðina -minnkaði vegna ó- hagstæðs tíðarfars á helztu mjólkurframleiðslusvæðunum. Samningar tókust við ríkis- stjórnina um verulegar beinar greiðslur til mjólkurbúanna, sem nefndar hafa verið hagræðingar- fé. Var þá sýnt, að ekki þyrfti á sérstakri verðjöfnun að halda og mjólkurbúunum leyft að greiða til bænda á sama hátt og áður. 6. Við uppgjör mjólkurbúanna nú kemur í Ijós að þetta var rétt. Þau hafa flest eða öll getað greitt fullt grundvallarverð fyrir mjólkina. Vegna óvandaðs málflutnings miður vinveittra aðila nú fyrir kosningarnar, þótti rétt að rekja þessa sögu hér í blaðinu í stærstu dráttunum. Því hefur verið haldið fram að Framleiðsluráð landbúnaðarins hefði lækkað mjólkurverðið til bænda, sem nam innvigtunar- gjaldinu, ef það hefði verið inn- heimt. Þetta er rangt. Gjaldið, ef innheimt hefði verið, hefði allt verið greitt aftur út til bændanna til verðjöfnunar. Verðlækkun sú, er þá hefði komið fram, hefði auðvitað stafað af því, að sölu- verð á erlendum markaði að við- bættum útflutningsbótum, náði ekki grundvallarverðinu. Þetta skilja íslenzkir bændur. Og þeir eru álreiðanlega ekkert á þeitri leið að fella niður eitt á- byrgasta og þýðingarmesta atrið- ið í Verðlagsmálum sínum: Mögu- leikann til margháttaðrar verð- miðlunar. Því þannig styður hönd hönd þegár í harðbakka slær. Garðeígendur d Austurlandi! Sala á garðplöntum frá okkur getur væntanlega hafizt eft- ir 28. maí. Við höfum í vor eftirtaldar tegundir til sölu: Birki, 75—100 cm ........................ kr. Birki, 50—75 cm ........................ — Birki í limgerði .......................... — Reynir 100—125 cm ...................... — Reynir, 75—100 cm ...................... — Reynir undir 75 cm ........................ — Álmur, 40-—60 cm .......................... — Álmur í limgerði ......................... — Alaska-ösp yfir 150 cm ................. — Alaska-ösp 100—150 cm ..................... — Alaska-ösp undir 100 cm ................... — Viðja klippt í limgerði ................... — Þingvíðir klipptur í limgerði ............. — Gulvíðir í limgerði ...................... — Loðvíðir í limgerði ....................... — Rifs ..................................... — Sólber .................................... — Birkikvistur (stirea betulifolia) ......... — Sitkagreni 40—70 cm ....................... — Broddfura 30—50 cm ........................ — Lindifura 40—50 cm ........................ — Fjallaþinur 50—70 cm ...................... — 60.00* 35.00 15.00 100.00* 75.00* 50.00 60.00 30.00 60.00* 40.00 20.00 10.00 10.00 10.00 20.00 35.00 25.00 30.00 40.00—80.00 40.00—60.00* 40.00—60.00 50.00—80.00 * Takmarkað magn. Plöntur með hnaus seldar með hærra verði. Ef tíðarfar batnar um mánaðamótin, skal mönnum bent á, að taka plön-tur sem mest fyrir 10. júní. Afgreiðsia á lauf - trjám eftir þann tíma er mjög vafasöm. Tekið á móti pöntunum í síma kl. 10—11 virka daga. Afgreitt um helgar ef um er samið fyrirfram. SKÓGRÆKT RlRISINS, ! Iíallormsstað.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.