Nýr Stormur - 31.05.1968, Blaðsíða 4

Nýr Stormur - 31.05.1968, Blaðsíða 4
AÐALSKRIFSTOFA: Bankastræti Reykjavík - Sími: 83800 F ramkvæmdastjóri: Ragnar Jónsson í Smára, AKUREYRI Káupvangsstraeti 7 - Sími Fólk er vinsamlega beðiS að hafa utankjörstaða- atkvæSagreiðsluna ríkt í huga, minna ménn á atS kjósa fyrir kjördag, ef þéir véríSa fjarri heimilum sínum 30. júní, og géfa upplýsingar og léita til slcrif- stofunnar varðandi þétta mál. ASrar kosningaskrifstofur verða auglýstar síðar. Géymið auglýsinguna sem mmnisblað. FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1968. LESENDUM Aðgerðir gegn drykkjumönnum. Ofdrykkja er böl, sem margir þekkja. Þeir sem orðið hafa of- drykkjunni að bráð líða sjálf- sagt meira en margur hyggur, þótt þeir ekki viðurkenni það. Aðstandendur þeirra verða einn ig fyrir þungum raunum, sér- staklega makar þeirra og börn. Aðgerðir gegn þessu böli eru vandasamar þar sem menn hafa rétt til að lifa persónufrjálsu lífi og eiga undir öllum kringum- stæðum að hafa þennan rétt sinn óskertan Vín er verzlunarvara, sem er seld á frjálsum markaði og það er ekki hægt að setja monnum neinar reglur um neyzlu þess, gegn vilja þeirra. Þeir sem neyta áfengis í óhófi valda oft náunga sínum óþæg- indum með óheflaðri framkomu sinni. Auðvitað eiga menn að njóta verndar gegn átroðningi drukkinna manna og annarra, sem þeir ekki óska að hafa við- skipti við, en þó verður siðað þjóðfélag að veita þessa vernd sína innan ramma sem telst til mannúðar, þannig að einum sé ekki misþyrmt við að vernda annan. Oft ber það við að drukknir menn eru teknir í vörzlu lög- reglunnar og fluttir í fanga- geymslur eða á einhver hæli, þar sem þeir eru hafðir í haldi um lengri eða skemrnri tíma. Vistin í þessum fangabúðum er síður en svo mannbætandi eða mannúðleg. Drukknir menn hafa Nýjung í íslenzkri bankastarfsemi FerSatékkar Útvegsbankans eru öruggur gjaldmiðill, hvar sem er á landinu. Ferðaskrifstofum, flug- og skipafélögum, hótelum, veitingastöðum, benzín- og olíuafgreiðslustöðum, bönkum og sparisjóðum og hverjum öðrum, á að vera fullkomlega óhætt að veita þeim viðtöku fyrir veitta þjónustu, eða gegn greiðslu í peningum. Þeir auðvelda mönnum að ferðast um sitt eigið land. Ferðatékkar Útvegsbankans eru iil sölu í Úvegsbanka íslands, aðalbank- anum og öllum útibúum hans. , c :: ekkert gagn af því að þeim sé misþyrmt og þeir sem óska verndar gegn þeim ætlast alls ekki til þess. Þeir þarfnast frem- ur hjúkrunar og umhyggju. Það er meiri þörf fyrir hjúkrunarliða en lögreglu í aðgerðum gagn- vart þesum mönnum. Þeir eru oft févana, matarþurfi, heimilis- lausir og illa hirtir, þannig að hjúki-unarstöðvar þurfa að vera fyrir hendi þeim til aðhlynning- ar, ef á þarf að halda. Slíkar hjúkrunarstöðvar þurfa að vera opnar hverjum sem er án milligöngu einhvérra aðila og án þess að mönnum séu sett einhver ómannsæmandi skilvrði. Margir drykkjumenn óska að- stoðar, en þeir geta ekkert farið nema því aðeins að afsala sér persónufrelsi sínu u mlengri eða skemmri tíma og það forðast menn í lengstu lög áf skiljanleg- um ástæðum, enda er skerðing á persónufrelsi andleg misþyrm ing, sem hefur skaðleg áhrif á sálarlíf manna, og það er ekkert unnið við það að kveða eitt böl niður, ef annað verra er vak- ið upp. SÍSERÓ. Filistear — Framh. af bls. 8. sem krefst þéss að fá mál þéirra til meðférðar á undan réttvís- inni. Opinberum dómurum er illa við að fást við mál þessara „stéttarbræðra" sinna. Þau eru venjulega alvarlég, og þessir menn hafa þó gengið í sama skóla. Oftast útkljá því lögfræðing- ar sjálfir þessi mál í eigin félagi, en borgarinn verður að hlýta úr- skurði þeirra, sjálfdæmið blífur. Það hlýtur að véra ömurlegt fyrir heiðarlega menn, sem marg ir eru í stétt lögfræðinga, að þurfa að umgangast og starfa með þessum filisteum. Vérðá sjálfir að verá sifellt á verði gagnvart fántabrögðum þessara stéttarbræðra sinna óg eyða starfskröftum sínum í, að bjarga meðbræðrum sínum undan klóm þeirra. Þess hefir oft verið krafist í þessu blaði, að lögfræðingar los uðu sig við filistéana og fantana úr stétt sinni og sköpuðu stétt sinni virðingu alménnings á ný. Þéss verður varla að vænta að lögfræðingar noti réttarfrí sitt að þéssu sinni til slíkra að- gerða og má því búast við að filistéarnir taki til við sína iðju af fullum krafti éftir réttarfrí, éf þeir taka sér þá noklcuð frí. Nýr Stormur mun líka gera þeim heimsókn eftir sitt frí og vill engu lofa um það, að hlífð sú, er þéssum mönnum hefir verið sýnd um lárigan tíma í blaðinu, muni enda'St 'áfram, þegar þar að kemur: 1 I Kosningaskrifstofur stuðningsmanna Kristiáns Eldiárns Þannig lítur ferðatékki Útvegsbankans út, þegar handhafi hefir greitt hann og tekið við honum í bankanum. (Takið eftir rithandarsýnishorni útgefanda efst til hægri. Það er ritað að starfsmanni bankans áhorfandi). Þannig lítur sami ferðatékki út, þegar handhafi hans hefir framselt hann. (Takið eftir síðari eiginhandaráritun útgefanda neðst til hægri. Hún er skriíuð að viðtakanda áhorfandi. Hann ber hana saman við rithandarsýnia- hornið og gengur sjálfur úr skugga um; að ekki sé um fölsun að ræða). Útvegsbanki íslands

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.