Bláa blaðið - 20.06.1933, Blaðsíða 2

Bláa blaðið - 20.06.1933, Blaðsíða 2
2 BLÁA líLAÐIÐ í nýútkoranu blaði af »Times«; er skýrt frá því, að dómarinn, sem (kemdi þá Sacco ogVanzetti, sje látinn. í september siðastl, sprengdu kommúnistar hús*1hans í loft upp. Komst harin lífs af úr sprengingunni, en vaið fvrir svo miklu áfalli, einkum á taugakerf inu, að það er nú talið að. hafa leitt hann til bana. ----0---- Kvikmyndastjarna og hnefieikari. Hnefleikarinn heimsfrægi, Max Schmeling, ætlar að ganga að eiga kvikmyndastjörnuna Anny Ondra. Fer brúðkaupið fram i byrjun júlí. ----O-í-- Nýtt andatrúarhneyksli. Eiinþá einu sinni er nýtt anda- trúarhneyksli á ferðinni í Kaup raannahöfn, 0g þetta siðasta ef alvarlegra en flest þau fyrri, þvi það var nærri búið að vaida því, að gömul kona fremdi sjálfsmorð eftir skipun frá öndunum. Kona þessi var einstæðingur, en átti nokkrar eignir. Komst hún i klærnar á kíæðskera, sem ljest vera miðill og kvað stjórnanda sinn vera hinn heilaga Antonius. Ljet hann gömlu konuna komast í samband við dána ættingja henn- ar, þannig, að hún var í engum efa, og varð hún.að lokum alveg á vaidi hans,4 eða hins heila:;a Antoniusar. Eftir skipun stjórn- andans, Ijet'hún klæðskerann hafa mikið fje, scm átti að gánga til góðgerðarstarfserai, en hinn heilagi Antoníus ljet sjer ekki næpjit með það, heldur skipaði hann henni að arfleiða klæðtkerann að öllum eignum sínum og fremja siðan sjálfsmorð ákvcðinn dag. Engum mátti hún segja frá þessu, en áð- ur en þetta kæraist i framkvæmd, vnrð hugsýki gömlu konunnar svo mikil, að vinkona hennar gekk á hana með að vita sann leikann, og sagði þá gamla konan eins og var. Átti þá þegar ;ið taka klæðskerann fastan, en hann slapp undan, og halði ekki tekist að hafa upp á honum, þegar siðast varð vitað. ----o----- Skar sig meö rakvjelarblaði Nýlega bar það við í Khöfn. á fjölfarinni götu, að maður í verka- mannafötum, sem stóð á gang- stjettinni, dró snögglega upp rak- vjelarblað úr vasa sínum og skar á lífæðina, áður en viðstaddir gátu aftrað því, og hneig síðan niður i blóði sinu. Var hann samstundis fluttur á spítala og tókst uð bjarga lífi hans. -----0-----

x

Bláa blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bláa blaðið
https://timarit.is/publication/798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.