Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 25.04.1951, Qupperneq 3

Framsóknarblaðið - 25.04.1951, Qupperneq 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Fasteignagjöld Hér með er skorað ó fasteignaeigendur í Vest- mannaeyjum að greiðb þegar í stað ófaliin gjöld af fasteignum sínum til bæjarsjóðs Vestmannaeyja. Ella verðo fasteignirnar auglýstor til sölu á nauðungarupp- boði samkvæmt lögum nr. 49 1951, til lúkningar gjöldunum. JÓN HJALTASON 0 lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. íbú ðir til s ö l u Vil selja nokkrar íbúðir í húsunum Hósteinsveg 7 og Fífiigötu 5 lausar til íbúðar 11. maí n. k. Tilboð óskast fyrir 5. maí n. k. HELGI BENEDIKTSSON - BLIK - Ársrit Gagnfræðaskólans kemur út innon skamms. Ritið er fjölbreytt að efni eins og að undanförnu. Lð GTAKSÚ RS KU RÐ U R Lögtök mega fara fram innan 8 daga fró birt. ingu úrskurðar þessa fyrir 1. og 2. greiðslu upp í út- svar 1951 samkv. 28. gr. laga nr. 66, 12. apríl 1945 Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 23/4 1951 TORFI JÓHANNSSON (L. S.) Af efni ritsins mó m. a. nefna: Herjólfs Guðjónssonar minnzt (Þ. Þ. V.) Um próf (S. F.í. Úr skólaslitaræðu (Þ. Þ. V.). Nemendaþóttur (13 ritgerðir). Skótaþóttur (Ó. Þ. S.). Ferð í Álsey 1890 (M. G.). í sjóvarhóska (Þ. Þ. V. skróði). Liðskönnun (Gudda Gez). íþróttamól með 4 myndum. 30—40 myndir eru í rit/nu. Það skal fram tekið, að úrskurði þessuni verður beitt gegn þeim kaupgreiðendum, sem vanrækt hafa að standa skil ó gjaldföllnum útsvarshlutum starfs- manna sinna, er þeir hafa verið krafðir um. Vestmannaeyjum 23. apríl 1951 JÓN HJÁLTASON lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. ÁRSRITIÐ BLIK Til sölu 17 tonna bótur úr eik byggður í Frederikssund 1934 með 60 hesta Tuxham. Bótur og vél í góðu ósigkomulagi. — Nónari upplýsingar gefur ÁUGLÝSINGÁSTJÓRINN Til mjólkurkaupenda Þeir, sem fó mjólk afgreidda í mónaðarreikning eru beðnir að greiðo úttekt sína fyrir 6. næsta món- aðar eftir að úttekt fer fram. Þetta ó jafnt við hvort sem reikningarnir eiga að greiðast í mjólkurbúðinni Skólaveg 2 eða í skrifstofu minni. Afgreiðsla til þeirra, sem ekki hafa greitt fyrir tilskilinn tíma verður stöðvuð ón frekari tilkynningar. Kvennærföt, Silkisokkar, Höfuðklútar, Skozkt kjólatau, Dömubindi, Hvítir kvensloppar, Herra silkinærföt einnig fjölbreytt úrval af myndarömmum allar stærðir Verzlunirs ÞingveHÍB' Sími 190 KJÖTFARS, FISKFARS, HAKKAÐ KJÖT BÆJARBÚÐIN Sími 6 Gítarax Fóst í Verzluninni Miðstræti 4

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.