Morgunblaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt Pétur Hall- dórsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan: Lolita, Gabriele, Engelbert og Tom. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón: Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Framtíð lýðræðis: Þórhildur Þorleifsdóttir. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Allir í leik. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. (7:12) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Út að stela hestum eftir Per Petterson. Hjalti Rögnvaldsson les. (4:25) 15.25 Bláar nótur í bland: Jazz frá sjötta áratugnum Ólafur Þórðarson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Á sumarvegi. Í ferð um heima og geima í fylgd leiðsögumanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Syrpan. úr dægurmálaútvarpi. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 List og losti: Camille Claudel. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. Lesari: Ólafur Darri Ólafsson. (e) (2:8) 19.40 Listahátíð í Reykjavík 2010, „The Whale Whatching Tour“ ljóð- ritun frá tónleikum The Bedroom Community í Þjóðleikhúsinu 16. maí sl. Fram koma Valgeir Sigurðs- son, Nico Muhly, Ben Frost, Sam Amidon, Nadia Sirota, Una Svein- bjarnardóttir, Borgar Magnason, Helgi Hrafn Jónsson og Daníel Bjarnason. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. (Frá 1988) (13:26) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir flytur 22.20 Sakamálaleikrit Útvarpsleik- hússins: Því miður, skakkt númer. Fært í leikform af Flosa Ólafssyni. (Frá 1958) (1:5) 22.55 Íslendingar og stríðið: Undir oki áróðurs. Saga íslensks drengs á dögum Hitlers. Björn Björnsson segir frá æskuárum í Þýskalandi. (e) 23.45 Heimsókn til listamanna. sjón: Lísa Pálsdóttir. 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 11.40 HM í fótbolta (Ástralía – Serbía) 13.30 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta (Slóvakía – Ítalía) Bein út- sending frá leik. 16.35 Stundin okkar (e) Textað á síðu 888. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (Kamerún – Holland) Bein útsending frá leik. 20.30 HM-kvöld 21.10 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives) Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Feli- city Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Bannað börnum. (134:134) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sek- úndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eft- ir hálft ár. Alríkislög- reglumaður í Los Angeles reynir að komast að því hvað gerðist og hver olli því og koma upp gagna- grunni yfir framtíðarsýnir fólks. Leikendur: Joseph Fiennes, John Cho, Jack Davenport, Courtney B. Vance, Sonya Walger, Bri- an O’Byrne, Christine Wo- ods, Zachary Knighton. Bannað börnum. 23.05 Berlínaraspirnar (Berlinerpoplene) (e) (6:8) 23.55 HM-kvöld (e) 00.35 HM í fótbolta (Danmörk – Japan) 02.25 Fréttir 02.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Logi í beinni 11.50 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 12.35 Nágrannar (Neighbours) 13.00 NCIS 13.45 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 15.15 The O.C. 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 17.33 Nágrannar (Neighbours) 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 20.10 Matarást með Rikku 20.40 NCIS 21.25 Á jaðrinum (Fringe) 22.10 Sölumenn dauðans (The Wire) 23.10 Steindinn okkar 23.35 Twenty Four 00.20 Hugsuðurinn 01.05 Truth Or Consequen- ces (Lie to Me) 01.50 Yfirnáttúrulegt ( 02.30 Raðmorðinginn og rannsóknarblaðamaðurinn (Crónicas) 04.05 NCIS 04.50 Matarást með Rikku 05.15 Fréttir 07.00 Visa-bikarinn (Víkingur – Valur) 17.45 Visa-bikarinn (Víkingur – Valur) 19.35 Inside the PGA Tour Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 20.00 Sumarmótin 2010 (Norðurlandsmótið) Þar sýna listir sínar drengir í 7. flokki í knattspyrnu en mótið fer fram á Akranesi. 20.30 Kraftasport 2010 (Sterkasti maður Íslands) 21.00 PGA Tour Highlights (Memorial Tournament Presented By Morgan Stanely) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 23.00 Poker After Dark 08.00 French Kiss 10.00 The Polar-Express 12.00 Waynes’ World 2 14.00 French Kiss 16.00 The Polar-Express 18.00 Waynes’ World 2 20.00 Road Trip 22.00 Thelma and Louise 00.05 The U.S. vs. John Lennon 02.05 Dave Chappelle’s Block Party 04.00 Thelma and Louise 06.05 Piccadilly Jim 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.00 Rachael Ray 16.45 Dr. Phil 17.30 Sumarhvellurinn Út- varpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir viðburðum með þekktum tónlistarmönnum. 17.55 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 18.40 H2O Umþrjár sextán ára stelpur sem hugsa um fátt annað en föt, strönd- ina og stráka. En dag einn festast þær í dularfullum helli og líf þeirra breytist að eilífu. 19.05 America’s Funniest Home Videos 19.30 Matarklúbburinn 19.55 King of Queens 20.20 Family Guy 20.45 Parks & Recreation Aðalhlutverk: Amy Poe- hler. 21.10 Royal Pains 22.00 Law & Order 22.50 Jay Leno 23.35 In Plain Sight 00.20 Bass Fishing 01.05 King of Queens 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Gossip Girl 22.30 Mercy 23.15 True Blood 00.15 Ghost Whisperer 01.00 Grey’s Anatomy 01.45 The Doctors 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.10 Tónlistarmyndbönd Eigendum Ríkissjónvarps- ins er boðið upp á lítið ann- að en knattspyrnu þessa dagana. Þannig vill til að enginn grætur það á mínu heimili en þar sem ég má ekkert aumt sjá líður mér hálfilla vegna þeirra sem reyta hár sitt vegna HM. Ekki er einfalt mál að bæta þeim áskrifendum það upp, sem kveljast vegna fót- boltans, en RÚV gæti fetað í fótspor Gnarrs og hans manna og gefið fólki kost á því að koma með hugmyndir í gegnum vefinn. Þangað til get ég ekki annað en bent mönnum á að setjast fyrir framan við- tækin þegar Argentínu- menn mæta næst til leiks og fylgjast gaumgæfilega með þjálfara þeirra, hinum óvið- jafnanlega Diego Armando Maradona á hliðarlínunni. Upplifa ástríðuna. Maradona, þessi besti knattspyrnumaður heims um skeið, tók mörg gönu- hlaupin á árum áður; ekki er langt síðan hann var við dauðans dyr vegna eitur- lyfjafíknar en stjarnan reis upp frá dauðum eða því sem næst og skín nú skært heima í Argentínu og raunar um gjörvallan knattspyrnu- heiminn. Enginn getur ann- að en hrifist með. Í framhjáhlaupi leyfi ég mér svo að leggja til að óverlapp verði kallað framhjáhlaup. ljósvakinn Reuters Flottastur Diego Maradona. Gönuhlaup og framhjáhlaup Skapti Hallgrímsson 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Galatabréfið 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson fær til sín gesti. 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Master 00.30 Galatabréfið 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 21.05 Kveldsnytt 21.20 Orions belte 22.50 Fjas og fakta om hagar 23.40 Blues jukeboks NRK2 12.30 Livet som tenåring 13.00 Grønn arkitektur 13.55 Historien om Berlinmuren 14.45 Rødt, hvitt og skrått 15.15 In Treatment 15.40 Jon Stewart 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Viten om 17.30 Berulfsens far- gerike 18.00 Tilbake til 60-tallet 18.30 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.05 Jon Stewart 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Filmavisen 1960 20.25 Italia – skandale og suksess 21.15 Rødt, hvitt og skrått 21.45 Schröd- ingers katt 22.45 Oddasat – nyheter på samisk SVT1 12.20 Falla vackert 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Engelska Antikrundan 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Hemliga svenska rum 17.10 Din plats i historien 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Fotbolls-VM 20.30 Fotbolls-VM: Höjdpunkter 21.15 Stand-up med John Oliver 22.00 Fotbolls-VM SVT2 14.05 Grabbarna från Angora 14.35 Istället för Sommar 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 16.00 Ett liv utan minnen 16.50 Ikonmålare 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Fotbolls-VM 18.00 Tjej- erna i kören 18.30 Bokprogrammet 19.00 Aktuellt 19.30 Reflex 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyhe- ter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Sopranos 21.35 Metropolis 23.20 Flight of the Conchords ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc- hlacht 13.00 heute 13.05 ZDF WM-Studio – Der Co- untdown 14.00 FIFA Fußball-WM 2010 15.50 FIFA Fußball-WM 2010 Highlights 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 ZDF WM-Studio – Der Countdown 18.30 FIFA Fußball-WM 2010 20.30 FIFA Fußball- WM 2010 Highlights 21.15 Das Duo 22.50 heute nacht 23.05 ZDF in concert – Michael Jackson ANIMAL PLANET 12.55/16.40/21.15 Dark Days in Monkey City 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Monkey Business 14.45 Monkey Life 15.15/19.00 Going Ape 16.10/20.50 Orangutan Island 17.10 Animal Cops South Africa 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops: Phoenix 21.45 Animal Cops So- uth Africa 23.35 Going Ape BBC ENTERTAINMENT 14.45/16.45 The Weakest Link 15.00/18.30/ 21.45/22.55 The Inspector Lynley Mysteries 16.15 EastEnders 17.30 Fawlty Towers 18.00 The Visitor 20.00 Fawlty Towers 20.30 Doctor Who 21.20 The Visitor 22.30 Benidorm DISCOVERY CHANNEL 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Mean Machines 16.30 How Machines Work 17.00 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch 19.00 Myt- hBusters 20.00 Wheeler Dealers 20.30 Ross Kemp: Return to Afghanistan 21.30 MacIntyre: World’s To- ughest Towns 22.30 Wheeler Dealers 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 12.00 Soccer City Live 12.30 Superbike 13.30/ 16.00/17.00/18.00/20.30/21.10 Eurosport Flash 13.35/16.05/17.05/18.05 Soccer City Flash 13.45 Snooker 16.15 Superbike 17.15 Bowling 18.15 Fight sport 20.35 Soccer City Live 21.15 Clash Time 21.20 All Sports 21.25 Pro wrestling 22.55 Clash Time 23.00 Soccer City Live MGM MOVIE CHANNEL 13.25 True Heart 14.55 Stagecoach 16.30 Return to Paradise 18.00 Road House 19.55 Windtalkers 22.10 Scenes from the Goldmine 23.55 Firestarter NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The Great Escape: The Untold Story 13.00 Ice Patrol 14.00 Cruise Ship Diaries 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Megafactories 17.00 Death of the Universe 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Air Crash Investigations 20.00 Britain’s Underworld 21.00 Banged Up Abroad 22.00 Aftermath 23.00 Seconds from Disaster ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Die Tagesschau 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.00 Die Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Die Tagesschau 18.15 Die Rosenkönigin 19.45 KONTRASTE 20.15 Tagesthe- men 20.43 Das Wetter 20.45 Little Children 22.55 Nachtmagazin 23.15 Eiskalte Leidenschaft DR1 12.00 Hestebrødrene 12.30 Naturen kalder 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 That’s So Raven 14.30 Leon 14.35 Catfish blues 15.00 F for Får 15.05 Landet for længe siden 15.30 Fandango 16.00 Kær på tur 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 VM 2010 studiet 18.25 3. Halvleg ved Krabbe & Mølby 18.30 Fodbold-VM 19.20 TV Avisen 19.30 Fodbold- VM 20.30 VM 2010 studiet 21.00 Höök 22.00 OBS 22.05 Boogie Mix DR2 12.50 Louisiana Live – Jacob Holdts Amerika 13.20 Solens mad 13.50 The Daily Show 14.15 Cape Wrath 15.00 Deadline 17:00 15.10 Columbo 16.40 Den italienske fascisme 17.30 DR2 Udland 18.00 Kontrovers 18.30 Paradox 19.20 Hurtig opklaring 20.05 Smack the Pony 20.30 Deadline 20.50 Hurtig opklaring 21.35 Tevejen til himlen 22.25 The Daily Show 22.50 AnneMad i Spanien 23.20 DR2 Udland 23.50 Nash Bridges NRK1 12.20 Par i hjerter 13.10 Dallas 14.00 Derrick 15.00 Folk 15.30 Lisa goes to Hollywood 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Kokkekamp 16.40 Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 18.30 Riksarkivet 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Miss Marple 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 06.10 4 4 2 Leikir dagsins. Logi Berg- mann og Ragna Lóa Stef- ánsdóttir ásamt góðum gestum og sérfræðingum fara yfir leiki dagsins. 09.15 Slóvenía – England Útsending frá leik. 11.10 Gana – Þýskaland 13.00 4 4 2 13.45 Paragvæ – N-Sjáland (HM 2010) Bein útsending frá leik. 16.00 Slóvakía – Ítalía 18.15 Danmörk – Japan (HM 2010) Bein útsending frá leik. 20.30 Cruyff (Football Legends) Fjallað um Joh- an Cruyff. 21.00 4 4 2 21.45 Kamerún – Holland 23.40 Slóvakía – Ítalía 01.35 Paragvæ – N-Sjáland 03.30 Danmörk – Japan 05.25 4 4 2 ínn 19.00 Alkemistinn 19.30 Eru þeir að fá’nn. Bubbi og Tóti Tönn fjalla um veiðar. Umsjón: Gunn- ar Bender, Leifur Bene- diktsson og Aron Leifsson. 20.00 Hrafnaþing Jón Steindór, Kristín og Vilborg skoða stöðuna 21.00 Eitt fjall á viku Gengið um Selárdal og Selárdalsheiði 21.30 Íslands safari Akeem heldur áfram með mál kolmbísku flóttakon- unnar. Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. Suður-afríski leikstjórinn Neill Blom- kamp, sá sem stýrði hinni marglofuðu District 9, hefur verið nefndur sem mögulegur leikstjóri kvikmyndar um Hobbitann. Fleiri hafa þó verið nefndir sem mögulegir leikstjórar þeirrar kvikmyndar, m.a. David Ya- tes, Brett Ratner og David Dobkin. Leikstjórinn Peter Jackson átti upphaflega að leikstýra myndinni en hann gekk úr skaftinu fyrir skömmu. Blomkamp hefur unnið með Jackson að kvikmyndagerð. Áður en Jackson kom til sögunnar átti Guillermo Del Toro að leikstýra Hobbitanum en hann hætti við, líkt og Jackson. J.R.R. Tolkien skrifaði skáldsöguna um Hobbitann og kom hún út árið 1937. Upphaflegur titill bókarinnar var The Hobbit, or There and Back Again en hún er þó oftast kölluð The Hobbit, eða Hobbitinn á íslensku. Leikstjóri Hobbitans? Blomkamp leiðbeinir leikara við tökur á District 9. Blomkamp orðaður við kvikmynd um Hobbitann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.