Morgunblaðið - 30.07.2010, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.07.2010, Blaðsíða 30
30 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ERTU AÐ LEITA AÐ AUÐU BLAÐI? HVAÐ ER AÐ ÞESSU? ÉG Á AÐ SKRIFA LJÓÐ FYRIR SKÓLANN SLÍKT MEISTARAVERK VERÐUR AÐ VERA SKRIFAÐ Á FULLKOMINN BAKGRUNN VERTU BARA VISS UM AÐ ÞAÐ SÉ BJÖRGUNARBÁTUR UM BORÐ BRÁÐUM SIGLIR ÞÚ OG MAÐURINN ÞINN Á BROTT Í HJÓNABANDSSKIPINU BÍLLINN OKKAR VAR DREGINN ERUÐ ÞIÐ MEÐ BÍLNÚMERIÐ? ÞIÐ GETIÐ SÓTT HANN Í BÍLAGEYMSL- UNA OKKAR Í AUSTUR- BÆNUM ÞURFUM VIÐ AÐ FARA ALLA LEIÐ Í AUSTURBÆINN UM MIÐJA NÓTT? MÉR ÞYKIR ÞAÐ HRÆÐILEGA LEITT ÞÚ GETUR NÚ ALVEG SAGT ÞETTA Í AÐEINS MINNI KALDHÆÐNI ELECTRO SKAUT NIÐUR KÓNGULÓARMANNINN OG LAGÐI Á FLÓTTA! ER HANN ALVEG ÓSTÖÐVANDI? ÉG ER AUMUR EFTIR HÖGGIÐ FRÁ VATNINU ÉG GET FALIÐ MIG Í ÞESSU HÚSA- SUNDI... UNNNNHHH...Á MEÐAN, RÉTT HJÁ... ÞARNA ER GUNNAR AÐ ÞVO BÍLINN SINN... ÞARNA ER BINNI GAMLI AÐ HREINSA ÞAKRENNUNA SÍNA... OG ÞARNA ER FRÍÐA AÐ SETJA GADDAVÍR Í KRINGUM GARÐINN SINN ÉG ER VISS UM AÐ HÚN ELSKAR MIG INNST INNI ÞÚ SKALT ALDREI HALDA AÐ ÞÚ GETIR BREYTT MANNINUM ÞÍNUM EFTIR AÐ ÞIÐ GIFTIÐ YKKUR Leiðarljós 18. maí var sagt frá því í Ríkissjónvarpinu að Leiðarljósþættir færu nú í sumarfrí. Það er komið á þriðja mánuð síðan og ekk- ert heyrist frá þeim. Ég hringdi 20. júlí og spurði hvenær þessir þættir byrjuðu aftur. Daman sem svaraði sagði að verið væri að semja um verð fyrir þættina. En fólk sem bíður eftir þessum þáttum er yfirleitt fólk sem kemst ekk- ert og var búið að segja frá því áð- ur. Við erum búin að borga tugi þúsunda til Ríkissjónvarpsins. Byrjað er að endursýna fullt af efni svo vonandi kemur svar frá ráðamönnum Ríkissjónvarpsins fljótlega. Ég skora á þá sem hafa fylgst með þessum þáttum að láta í sér heyra. Eldri borgari. Kikkelane er enn týndur Hvítur og ljósgulbrúnn (beige- litaður) fressköttur með bröndótt skott hvarf þriðjudagskvöldið 29. júní frá Flókagötu 69,105 Reykjavík. Íbúar í Hlíðum, Holt- um og Norðurmýri eru beðnir að leita hans í geymslum og bílskúrum. Hann er átta ára gamall, gelt- ur, örmerktur, með hálsól (sem hann gæti hafa týnt) og eyrna- merktur - R 3084. Viti einhver hvar Kikkel- ane er eða um afdrif hans er viðkomandi vinsamlega beðinn að láta vita í s. 862-2856 eða hringja í Kattholt. Ást er… … að rokka saman. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Opið kl. 9-16, vinnu- stofa opin, hádegismatur. Bingó kl. 13.30 Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin og félagsvist kl. 20.30. Hvassaleiti 56-58 | Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16. Böðun fyrir hádegi, há- degisverður, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50, gönuhlaup kl. 9, gáfumannakaffi kl. 15. Listasmiðjan opin. Hádegismatur alla virka daga. s. 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leikfimi kl. 10.30, vist/brids kl. 13, kaffiveit- ingar kl. 14.30. Vesturgata 7 | Sungið við flygilinn kl. 13.30-14.30, dansað við lagaval Hall- dóru kl. 14.30-16. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, hádegismatur kl. 11.45- 12.45, sungið við flygilinn kl. 13.30- 14.30, kaffi kl. 14.30-14.45, dansað í aðalsal kl. 14.30-16. Fimmtudaginn 12. ágúst verður farið í Rangárvallasýslu, Landeyjar austur og vestur. Keyrt verður um Landeyjar und- ir leiðsögn Guðjóns R. Jónassonar. Matur innifalinn. Verð kr. 7.500. Lagt af stað frá Vesturgötu 7 kl 8.50. Upplýs- ingar og skráning í síma 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Félags- miðstöðin opin, matur og kaffi, bingó fellur niður. ÁEyjólfsstöðum er notalegt aðhafa viðdvöl á ferðalagi, en þar býðst ferðalöngum gisting í fal- legum skála og einnig er þar tjald- svæði. Á veggnum í eldhúsinu hanga vísur, sem þakklátir gestir hafa skilið eftir, þar á meðal Jó- hann Guðmundsson eða Jói í Stapa: Hér í traustum hamrasal hlýju vafið svæði. Í þeim fagra fjalladal finn ég kyrrð og næði. Ónafngreindur ferðalangur skildi eftir vísu: Fyrirgefið frekju mikla færeysks hjólamanns sem læddist inn á legubekk án leyfis eigandans. Hann er fallegur fossinn í gljúfr- inu, sem skoða má þegar ekið er heim að bænum. Ásgeir Ragn- arsson frá Selfossi batt hann í stuðla og rím: Fossum prýddur Fossárdalur með fögrum hjalla-hlíðum. Heillast af þeim hamrasal hef ég oft á tíðum. Og Jón Hálfdánarson: Áfram niðar endalaust á í fögrum dal; hún syngur ljóð með ljúfri raust um lítinn fjallasal. En Ásgeir R. Helgason hefur komið á staðinn í heldur óblíðu veðri: Nú er úti norðan Garri, napur vindur, bylur regn, næðir hátt í klungri og kjarri, kuldinn nístir allt í gegn. Vísnahorn pebl@mbl.is Af fossi og Eyjólfsstöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.