Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 2
8 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ V iðreisnarþing | Framsóknar- j í blaðið ' IRITNEFND: j JÓHANN BJÖRNSSON, áb. ) SIGURG. KRISTjANSSON \ AFGR. ANNAST: ) SVEINN GUÐMUNDSSON { GJALDKERI: ) FILIPPUS ÁRNASON j Slöðvast sumar- veiðar í Eyjum! Það er ekki langt síðan Morgunblaðið skýrði frá því, að leiðindadeila um fiskverðið væri nú úr sögunni og bæri að fagna því. „Hér í Vestmannaeyj um fara litlar sögur um fagnað- inn enda flestir eða allir óá- nægðir með lækkunina á fisk- verðinu, sem ákveðið var í Reykjavík að útgerðarmönnum hér forspurðum. jafnframt eru deilur um fiskverðið síður en svo úr sögunni og fá Vest- mannaeyingar nú að finna fyrir því. Talið er, að um 30 bátar liér, séu tilbúnir að hefja hum- arveiðar, en það er langt frá því, að samkomulag sé fyrir liendi um verðið á framleiðsl- unni. Sama gildir um flatfisk- inn, sem fæst í humartrollin og sérstaklega, ef dragnótin verður leyfð. Verð, sem Sölumiðstöð Hrað frystihúsanna liefur gefið út, felur í sér mikla lækkun frá því sem verið liefur á undanförn- um árum. Og af jreim orsökum er talið fráleitt, að útgerðar- menn og sjómenn hefji þessar veiðar með þeim kjörum. Jafnframt hefur viðkomandi aðilum hér verið tilkynnt, að verð á Jrorski skuli nú lækka niður í kr. 2,20 og er það í fullu samræmi við verðið, sem Ein- ar Sigurðsson vildi greiða fyrir vertíðarfiskinn. Sambærileg lækk un á að vera á öðrum fiskteg- undum. í sambandi við þessar lækk- anir, sem hér er stefnt að, hafa menn undrazt, hvernig Norð- menn geta greitt jafnvel lielm- ingi hærra verð fyrir fisk. Um þetta og fleira er nú mikið rætt, sem eðlilegt er, enda hafa sumarveiðarnar undanfarin ár verið verulegur þáttur í at- Framhald af 1. síðu. hafa tekjurnar, Jiá á sér stað með þessu stórkostlegur flutn- ingur tekna frá hinum tekju- minnstu til hinna tekjuhæstu. Með útsvarslögunum nýju er aftur höggvið í sama knérunn. Veltuútsvörin, sem leggjast með öllum þunga sínum á vöruverð- ið og Jiar með pyngju almenn- ings, eru lögfest, en tekjuútsvör- in, einkum liinna tekjuhæstu, lækkuð í staðinn. vinnulífi bæjarins. Meðal annars er talað um þann möguleika að koma flat- fiski ísuðum á erlendan mark- að. Möguleikar á að selja þann- ig verulegt magn til Danmerk- ur eru taldir fyrir liendi og er verðið mjög gott. AHt er þó enn óráðið í þess- um efnum og útgerðin stöðvuð og við það situr. Útgerðarmenn finna sívaxandi þunga dýrtíðar- innar leggjast á atvinnuvegina og minnast jafnframt orða ríkis stjórnarinnar frá í vertíðarbyrj- un, en Joá var þeim sagt, að þeirra hlutur skyldi ekki verða skertur. Á liinn bóginn hafa gæðingar stjórnarflokkanna hreiðrað um sig í Sölumiðstöð- inni og fyrirskipa nú lækkun á lækkun ofan. Þess vegna er út- gerðarmönnum Ijóst, að vax- andi örðugleikar eru framund- an. Gegn Jieim vanda verða J^eir að snúast með félagslegum átökum. Þeir eiga mörg verk- efni óleyst og geta farið í slóð bændanna, sem verzla sjálfir með afurðirnar, sem Jreir fram- leiða. Þeir Juirfa ekki oft á ári að standa í samningaþjarki unr afurðaverðið, þeir fá sannvirði. Þeir hafa kornið á hjá sér ströng um reglum um gæðamat og framleiða góðar vörur. Það er ekki til lengdar hægt að una við Jiað hér í stærsta útgerðarbæ landsins, að ein- hverjir sérhyggjumenn í Reykja vík skammti Vestmannaeying- um verðið fyrir framleiðsluna. Þeir Jmrfa að liafa Jressi mál í sínuin höndum eins og þeir þeg ar hafa á sviði lýsisframleiðsl- unnar. Hugsanleg byrjun í því efni væri stofnun félagsskapar, sem hefði það markmið að koma flatfiski á erlendan mark að. í kjölfar Jiessaia ráðstafana fylgdi svo ný löggjöf um inn- flutnings- og gjaldeyrismál. Var Jjví mjög haldið á lofti að hún ætti að tryggja hið margrómaða viðskiptafrelsi, en sannleikur- inn er sá, að um aukið við- skiptafrelsi er ekki að ræða. Að vísu gera stjórnarflokkarnir ráð fyrir Jjví, að þeir hafi dreg- ið svo rösklega úr kaupgetu al- mennings, að innflutningur muni dragast svo saman, að síður sé þörf innflutningshafta. Samt er valdið yfir þessum mál- um aðeins fært af einni hönd á aðra. Bankarnir, þær stofnanir Jjar sem vald peninganna er mest, eiga héreftir að stjórna Jjessum málum. En auk þess býður þessi löggjöf upp á athygl isvert nýmæli. Nú getur ríkis- stjórnin falið „trúnaðarmönn- um sínum“ að annast úthlutun ýmissa leyfa, sem áður var í höndum opinberra aðila. Það má fara nærri um, hvernig þess- ir trúnaðarmenn yerða valdir og hvernig Jjeir eiga að haga störfum sínurn. En ekki var nú trér stjórnar- liðsins á blessun viðskiptafrels- isins meiri en svo, að það taldi nauðsynlegt að setja ný lög um verðlagseftirlit. Að vísu bera Jjau lög það með sér að eftirlit- ið verður ekki annað en kák, en er eigi að síður athyglisverð yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um algert vantraust hennar á því margrómaða „frelsi“, sem hún Jjykist vera að koma á. Bankamálin hefur ríkisstjórn- in einnig látið til sín taka. Hún hefur lagt frarn frumvarp um breytingu á lögum um Búnaðar bankann, sem miðar að Jjví að leggja hann undir pólitíska for- sjón stjórnarflokkanna. Er Jjví Jjar með slegið endanlega föstu, af þeirra liálfu, að þeir telja að skipta beri um stjórn bankanna með liverri nýrri ríkisstjórn. En einmitt með hliðsjón af því voru athyglisverðar Jjær undir- tektir, sem frumvarpið um Verzlunarbankann fékk á Al- Jjingi. Þingflokkarnir voru sam- mála um að veita Jjví máli braut argengi, en Jjví var slegið föstu í leiðinnr, að eðlilegt væri, að aðrar félagsheildir en kaup- merin, þ. e. t. d. verkalýðssam- tökin, samvinnufélögin o. fl. slíkir, ættu rétt á svipaðri að- stöðu til bankastofnunar, ef Jjeir óskuðu þess. Gefur þetta fyrirheit um það, að takist stjórnarflokkunum að gera rík- isbankana að pólitískum verk- færum sínum, Jjá geti alrnenn- ingur tekið til sinna eigin ráða í bankamálum. Hér hefur aðeins verið drep- ið á nokkur helztu atriðin, sem ríkisstjórnin hefur beitt sér fyr- ir í efnahagsmálum. Hvert Jjeirra um sig væri efni í marg- ®ar blaðagreinar og hefur því orð ið að fara fljótt yfir sögu. Það má vissulega til sanns vegar færa ummæli Morgunblaðsins um það, að þetta hafi verið eitt afkastamesta þing í sögunni. Og Jjað verður ekki með sanni sagt, að stjórnarstefnan hafi ver ið óskýr eða sjálfri sér ósam- kvæm. Þetta hefur allt verið á eina lund. Hag efnamanna og hátekjumanna er leitazt við að rýmka, en Jjrengt að almenningi með gífurlegri álögum en áður hafa þekkzt. Og til þess að hræða hann frá því að reyna að rétta sinn lilut eru allar sanr- dráttaraðgerðirnar, sem eru hótun um atvinnuleysi og ör- byrgð á næsta leiti. En sein betur fer liefur Al- Jjingi ekki einskorðað sig við Jjesar óheillavænlegu efnahags- ráðstafanir, heldur einnig fjall- að um margskonar Jjjóðnytja- mál. Rúmsins vegna verða þau ekki rakin hér, en rétt drepið á tvij stórmerk mál, sem nú liafa fengið nokkurn framgang. Nauðsyn á ferskfiskmati hér á landi liefur lengi verið lýðum ljós. Síðsumars 1958 skipaði þá- verandi sjávarútvegsmálaráð- lierra nefnd til að gera tillögur um, hvernig koma mætti því á. En þetta mikla Jjjóðþrifamál hefur átt erfiða fæðingu. Nefnd in varð ekki sammála urn, hvern ig slíku mati skyldi liagað eða Iivort það væri • yfirleitt fram- kvæmanlegt. En nú liefur nokk- urt skref verið stigið í Jjessu efni. AlJjingi hefur sanrþykkt lög um þessi mál. Þau ganga að vísu ekki langt. Raunar varla lengra en svo, að sett er á stofn fastanefnd til að vinna að þessu, en þau eru spor í átt- ina að því marki, sem við verð- um að setja okkur, en Jjað er að framleiða þá gæðavöru, sem nálæg fiskimið okkar gefa okk- ur möguleika á, og því ber að fagna. Á Alþingi í fyrra flutti Karl Framhald á 4. síðu

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.