Morgunblaðið - 19.10.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.10.2010, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2010 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is SÍMI 564 0000 7 7 14 12 L 16 L L SÍMI 462 3500 7 L 14 L SOCIALNETWORK kl.8-10.30 BRIM kl. 5.30 THEAMERICAN kl.10.30 EATPRAYLOVE kl.5.30-8 SÍMI 530 1919 7 12 L L L SOCIALNETWORK kl.6-9 BRIM kl.6-8-10 EATPRAYLOVE kl.6-9 SUMARLANDIÐ kl. 6-8 WALLSTREET2 kl.10 SOCIALNETWORK kl.5.20-8-10.35 SOCIALNETWORKLÚXUS kl.5.20-8-10.35 THEAMERICAN kl.8-10.20 BRIM kl.4-6-8 EATPRAYLOVE kl.5-8 PIRANHA3D kl. 10.45 WALLSTREET2 kl. 10 AULINN ÉG 3D kl. 3.40-5.50 .com/smarabio ATH: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíói J.V.J. - DV Stórkostlegt listaverk! K.I. -Pressan -H.G., MBL NÝTT Í BÍÓ! -H.V.A., FBL ÞRIÐJUDAGAR ERU TILBOÐSDAGAR! Gildir ek ki í Lúx us700 700 700 700 HHHHH -S.V., MBL HHHHH -T.V. - kvikmyndir.is HHHHH -Þ.Þ - Fréttatíminn ÍSLENSKT TAL STEVE CARELL Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 FRÁ LEIKSTJÓRA MEET THE PARENTS 650 kr. 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR Sýnd kl. 8 og 10:20 650 kr. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Sýnd kl. 6 - 3D ísl. tal 650 kr. -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Já, ég veit. Stjörnufyllirí. En hvað getur maður gert þegar maður fær þriðju plötu snillingsins Róberts Arnar Hjálmtýsson- ar, sem er hljómsveitin Ég, í hendurnar? Ekkert. Nema gefa honum þær fimm stjörnur sem hann á skilið. Að segja að Róbert hafi einstaka sýn á það hvernig setja eigi saman popplag nær engan veginn utan um þær ótrúlegu leiðir sem hann fer inn í þriggja mínútna popp- formið. Róbert er nokkurs konar íslenskur Captain Beefheart; lögin eru furðuleg, í skringilegum töktum og hljómar sem eiga ekkert að standa saman í einu og sama laginu gera það samt. Og það fáránlegasta við þetta allt saman er að þetta virkar. Stórskemmtilegir textarnir lúta svipuðum lögmálum og það eru menn eins og Róbert sem gera þetta starf þess virði. Punktur og basta. Ég - Lúxus upplifun bbbbb Hreinræktuð snilld Arnar Eggert Thoroddsen Við fyrstu hlustun minnir söngur Önnu Halldórsdóttur nokkuð á söng bandarísku söngkonunnar Cat Po- wer. En við nánari hlustun er aug- ljóst að Anna er ekki á ferð um bandaríska þjóðvegi heldur greini- lega heima á Íslandi. Það má segja að tónlistin myndi þræði sem vefjast saman í hlýju teppi og undir því svífur maður í gegnum plötuna ósköp værðarlegur. Platan væri ljúf með morgun- kaffinu eða yfir skólabókunum og í útsetningum lag- anna má finna ákveðna skírskotun til íslenskra þjóð- laga í bland við nútímalegri blæ. Lögin eru mörg dálítið svipuð en lagið „Wait“ sker sig þar úr með öllu kraftmeiri takti. Ljúfsár söngur og rólegt gítarspil eru áberandi í þessari notalegu sveitaferð um Ísland og teppið helst ágætlega ofan á manni. Notaleg sveitaferð um Ísland Anna Halldórsdóttir - Here bbbnn María Ólafsdóttir Fyrir fimm árum gaf Rúnar Þóris- son, sem er okkur popprýnum kunn- astur sem gítar- leikari Grafíkur, út metnaðarfulla sólóplötu undir heitinu Ósögð orð og ekkert meir. Þar fékk hann til liðs við sig hina og þessa söngvara og útkoman var tilkomumikil, þó ég hafi á stöku stað saknað sterk- ari lagasmíða. Allir agnúar sem ég fann þar eru hins vegar farnir veg allrar veraldar á þessari stórgóðu plötu sem er svo gott sem hnökra- laus. Maður finnur fyrir því að Rúnar hefur legið yfir smæstu at- riðum tímunum saman, snikkað til og fínpússað af hagleik miklum. Oft falla slík verk niður marflöt, búið að vinna hreinlega úr þeim lífskraftinn en hér er þessu þver- öfugt farið. Það er allt á sínum stað, engu ofaukið og ekkert vant- ar. Þannig er tilfinningin a.m.k. Kórar, strengir og blástur líða í gegn í marglaga vef; tónlistin er framsækin en um leið melódísk. Þetta er „stór“ tónlist, ríkulega út- sett en þó það sé mikið undir kæf- ir hún hlustandann aldrei. Eins og áður nýtur Rúnar krafta ung- söngvara og skila þeir sínu með glans þar sem þýð rödd Gísla „norska“ Kristjánssonar myndar skemmtilegt mótvægi við hvassari rödd Hjörvars Hjörleifssonar. Heilsteypt er verkið mjög og erfitt að pikka eitthvað sérstaklega út. Í sérstöku uppáhaldi er þó titillagið; dramatískt og reisulegt og upp- hafslagið „Time“ slær líka tóninn vel: mikilúðlegt með þungri, dramatískri undiröldu. Vönduð völundarsmíð Rúnar Þórisson - Fall bbbbm Arnar Eggert Thoroddsen Völundurinn „Heilsteypt er verkið mjög og erfitt að pikka eitthvað sér- staklega út,“ segir m.a. um þessa plötu Rúnars Þórissonar. Íslenskar plötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.