Morgunblaðið - 04.11.2010, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.11.2010, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Golli Glöð Ásta Þorleifsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Austurlands. menn höfðu hundana undir borði í gamla daga. Það eru engin sérstök nútímaþægindi þarna svo þetta er pínulítið eins og að vera boðið til veislu til Bjarts í Sumarhúsum. Lappaveislan verður aftur í ár, laug- ardagskvöldið 13. nóvember. Það er myrkraganga á undan og maður dettur um eigin tær ef það er ekki þeim mun stjörnubjartara. Það er fullt af draugum og skemmtilegum fyrirbærum þarna í kring, til dæmis verður að varast sækýrnar. Eftir myrkragönguna er svo veisla með haustmat eins og tíðkaðist áður fyrr. Ég mæti þangað aftur núna,“ segir Ásta sem er augljóslega spennt fyrir komandi dögum. „Ég er líka að velta fyrir mér hvort ég eigi ekki að fara í svartnætti á Skálanesi á laugardagskvöldið. Þar verður spennandi kvöldmatur með frygðarlegu ívafi, gisting og morg- unmatur á sunnudeginum.“ Rómantík og kærleikur Það eru ekki bara draugar, for- ynjur og myrkur á Dögum myrkurs því á Eskifirði eru ástardagar sem hefjast í dag. „Það er áberandi skemmtileg dagskrá á Eskifirði, þar eru allir í rómantík og kærleika. Bærinn er skreyttur fallega með hjörtum og ástarljósum og í dag kl. 17.10 fara þeir í kærleiksgöngu. Svo er ást- areldur, rómantískur laugardagur, bílabíó og félagsvist við kertaljós svo eitthvað sé nefnt,“ segir Ásta og bæt- ir við að það sé hægt að gera skemmtilega hluti fyrir lítinn pening á Dögum myrkurs, það þurfi aðeins að vera þátttakandi. „Á öllum stöðunum er lifandi tónlist í sundlaugunum, friðarkerti og fiðluleikarar. Það er verið að spila víða, það verður t.d. lomber-kvöld á Skriðuklaustri, svo eru ljóðakvöld víða þar sem lesin eru upp ljóð og hagyrðingar koma saman. Það er gríðarlega mikil fjölbreytni og margt sem er að gerast. Á Seyðisfirði er afturganga, þá slekkur bærinn á sér og allir fara í draugalega skrúðgöngu sem er gengin aftur á bak. Annað mjög spes er í skóginum við Djúpavog þar sem farið verður í Faðirvorhlaup,“ segir Ásta og hlær. Hún segir Daga myrk- urs vera skemmtilega menning- arhátíð, líflega og þjóðlega, sem býð- ur upp á viðburði sem flestir geti takið þátt í. Nánari upplýsingar um Daga myrkurs má finna á vefsíðunni www.east.is. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2010 Fimmtudag, föstudag og langan laugardag 23.500 - 29.500 15.900 Fjarðarkaup Gildir 4.-6. nóv. verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði .............. 1.398 2.198 1.398 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 998 1.498 998 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði......... 2.490 3.195 2.490 kr. kg Nautagúllas úr kjötborði ............. 1.598 1.998 1.598 kr. kg Fjallalambs frosin lifrarpylsa ....... 598 797 598 kr. kg Fjallalambs frosinn blóðmör ....... 568 757 568 kr. kg Fjallalambs súpukjöt, frosið ........ 538 598 538 kr. kg FK reykt folaldakjöt .................... 598 798 598 kr. kg Hamborgarar, 2x115 g m/brauði 358 438 358 kr. pk. FK kindabjúgu ........................... 425 598 425 kr. kg Hagkaup Gildir 4.-7. nóv. verð nú áður mælie. verð Íslandsnaut, Ribeye ................... 2.587 3.695 2.587 kr. kg Holta kjúklingabringur ................ 1.946 2.595 1.946 kr. kg Holta kjúklingabitar.................... 559 798 559 kr. kg SS VSOP lambafile .................... 3.334 4.168 3.334 kr. kg Goodfellas pitsa thin – 3 teg. ...... 398 549 398 kr. stk. Fjörís – 4 tegundir ...................... 449 739 449 kr. stk. Smoove djús – nokkrar teg.......... 199 228 199 kr. stk. Myllu jólabrauð ......................... 199 299 199 kr. stk. Jói Fel – tilbúið smákökudeig ...... 499 529 499 kr. pk. Myllu jólasmákökur – nokkrar teg. .......................................... 599 599 599 kr. pk. Kostur Gildir 4.-7. nóv. verð nú áður mælie. verð Kjarnafæði ávaxtaf. lambaframp. 1.389 2.315 1.389 kr. kg GV Toasted Oats morgunkorn ...... 389 479 389 kr. pk. Husets kaffi, 400 g .................... 349 395 349 kr. pk. Aro Wc pappír, 10 rúllur ............. 489 539 489 kr. pk. Aro eldhúspappír, 4 rúllur ........... 429 469 429 kr. pk. Aro þvottaduft, 10 kg ................. 2.198 2.598 2.198 kr. pk. Best Yet maísbaunir, 432 g......... 111 139 111 kr. stk. Best Yet grænar baunir, 411 g..... 103 129 103 kr. stk. Best Yet bl. ávextir, 432 g ........... 156 195 156 kr. stk. Best Yest niðurs. ferskjur, 432 g .. 156 195 156 kr. stk. Krónan Gildir 4.-7. nóv. .........................verð nú áður mælie. verð Kinda innanlærisvöðvi ................ 2.398 2.998 2.398 kr. kg Kindafile ................................... 2.698 3.398 2.698 kr. kg Grísasnitsel ............................... 799 1.698 799 kr. kg Grísagúllas................................ 799 1.598 799 kr. kg Grísakótilettur ............................ 899 1.498 899 kr. kg SS rauðvínslegin helgarsteik ....... 1.982 2.478 1.982 kr. kg Krónu hangiálegg ...................... 1.876 2.345 1.876 kr. kg Bautabúrs ungnautahakk ........... 989 989 989 kr. kg Skólaostur, sneiddur .................. 1.483 1.648 1.483 kr. kg Allra majónes ............................ 199 239 199 kr. pk. Nóatún Gildir 4.-7. nóv. verð nú áður mælie. verð Folaldagúllas ............................ 1.598 1.798 1.598 kr. kg Folaldafile................................. 2.299 2.959 2.299 kr. kg Folaldalundir............................. 2.998 3.389 2.998 kr. kg Folaldasnitsel............................ 1.698 1.998 1.698 kr. kg Folalda innralæri ....................... 1.982 2.898 1.982 kr. kg Lambalæri ................................ 1.198 1.498 1.198 kr. kg Laxaflök beinhreinsuð ................ 1.798 1.998 1.798 kr. kg Laxasneiðar .............................. 1.438 1.598 1.438 kr. kg Myllu massarínukaka ................. 499 779 499 kr. stk. Toscana brauð........................... 289 429 289 kr. stk. Þín verslun Gildir 4.-7. nóv. verð nú áður mælie. verð Sprite, 1 l.................................. 175 229 175 kr. ltr Myllu beyglur, 6 stk.................... 359 448 60 kr. stk. MS Pizzaostur, rifinn, 200 g ........ 285 342 1.425 kr. kg Casa Fiesta Torti. Chips, 200 g.... 239 299 1.195 kr. kg Casa F. Taco-sósa, mild, 225 g.... 252 315 1.120 kr. kg Maryland kexkökur, 150 g .......... 110 129 734 kr. kg Pickwick te English Breakfast...... 295 359 15 kr. stk. Lambalæri úr kjötborði ............... 1.098 1.698 1.098 kr. kg Lambahryggur úr kjötborði .......... 1.298 1.949 1.298 kr. kg Helgartilboðin Kjötskrokkar Haustslátrun sauðfjár er nú að ljúka og nýtt kjöt komið í verslanir neytendum til góða. Flestir þekkja kakósúpu og muna eft- ir hversu góð þeim þótti hún í æsku, sérstaklega er gott að ylja sér við hana á köldum vetrardögum eins og nú. Þó að kakósúpa sé ekkert holl- ustufæði er allt í lagi að bjóða upp á hana einstöku sinnum, þá helst í eft- irmat svo ekki sé borðað yfir sig af henni. Í kakósúpu þarf: 3 msk. kakó 3 msk. sykur 400 ml vatn 800 ml mjólk 1 msk. kartöflumjöl salt Kakó, sykur og mestallt vatnið sett í pott og hrært þar til kominn er sléttur jafningur. Hitað að suðu, þá er mjólkinni hellt út í, súpan hituð að suðu og látin malla í 2-3 mín. Kart- öflumjölið hrært út í vatninu sem eft- ir er, potturinn tekinn af hitanum og súpan jöfnuð og söltuð ögn. Gott er að bera Kakósúpuna fram með tvíbökum og rjóma til hátíð- arbrigða. Endilega … … berið fram kakósúpu Morgunblaðið/Árni Sæberg Súpið á Kakósúpa er ekki ólík kakói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.