Eyjablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 01.05.1944, Blaðsíða 4
4 EYJABLAÐIÐ Skyrtur fjölbreytt og ódýrt úrval Helgi Benediktsson LJÖSGJÖLÐ Allir þeir, sem eiga ógreidd ljósgjöld frá órinu 1943 eru hér með áminntir um að gera það nú þegar. Að öðrum kosti er óhjákværiiilegt að rjúfa straum frá húsum þeirra. Vestmannaeyjum, 18. apríl 1944. Bæjargjaldkeri TILKYNNING Frá og með 1. maí verður ekki skrifaður akstur nema hjá verzlun- um, útgerðarfyrirtækjum og ríkis- og bæjarstofnunum. Bifreiðastöð Vestmannaeyja TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur fest kaup á nokkrum vörubif- reiðum, er væntanlega verða fluttar til landsins í vor og sumar. Bifreiðarnar eru ^/2 til 2 tonna að stærð, án vörupalls en með stýrishúsi. Gert er ráð fyrir að bifreiðarnar fari til þeirra staða á landinu, þar sem mest nauðsyn er að bæta úr brýnni flutningaþörf og, endurnýjun eldri bifreiða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um notkunarþörf, svo og aldur og ástand eldri bifreiða, ef um endurnýjun er að ræða, sendist Viðskiptaráðinu fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 12. apríl 1944 Viðskiptaráðið Umbúðapappír og pokar alltaf fyrirliggjandi KARL KRISTMANNS Vinnuföt af öllum stærðum á börn og fullorðna KAUPFÉLAG VERKAMANNA Tilkynning TIL INNFLYTJENDA Ýmsar vörutegundir, sem ísland flytur inn frá Bandayíkjum Norður-Ameríku, eru nú háðar ákveðn- um útflutningskvóta þar. Kvótarnir eru ýmist bundnir við magn eða verðmæti og gilda fyrir einn ársfjórð- .ung, hálft ár, eða eitt ár í senn. Sendiskrifstofa íslands í Washington mælir með beiðnum um útflutningsleyfi innan þeirra takmarka, sem kvótinn segir til um. Framvegis mun sendiráðs- skrifstofan ekki geta mælt með slíkum beiðnum nema fyrir liggji jafnframt yfirlýsing um að gjaldeyris- og innflutningsleyfi sé fyrir henfli fyrir tilsvarandi upp- hæð eða vörumagni. Þegar innflytjendur gera kaup á vörum í Banda- ríkjunum þurfa þeir því að tilkynna viðskiptafirmum sínum þar leyfisnúmer og upphæð eða vörumagn, er leyfið gildir fyrii', til þess að viðskiptafirmun geti lát- ið þessar upplýsingar fylgja umsóknum um fram- leiðslu- og útflutningsleyfi, til skrifstofu sendiráðsins. Mun verða gengið ríkt eftir, að þessum fyrirmælum verði fylgt. Ef innflytjendur flytja inn vörur á leyfi annarra að- ila þarf framsal þeirra leyfa að hafa farið fram áður en framangreindar upplýsingar eru tilkynntar hinum erlendu aðilum, og geta þá innflytjendur, þar sem þess gerist þörf, fengið framseld leyfi sameinuð í eitt. 26. apríl 1944 Viðskiptaráðið ÞVOTTADUFTIÐ Super Suds þykir ágætt Kaupíélag Verkamanna Þurrkaðir ávextir: Blandaðir ávextir Sveskjur Fíkjur Epli KAUPFÉLAG VERKAMÁNNA

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.