Eyjablaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 8

Eyjablaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 8
ÚR BÆNUM Hjónabönd.: Eftirfarandi brúðhjón voru gefin Saman um hátíðarnar.: Á þorláksmessu Pálína Höj- gaard / og Þorsteinn Gunnarsson Vestmannabraut 1. Á aðfangadag: Editli Skorpel og Magnús Guðjónsson, Reykj- um. Á jóladaginn: — Guðbjörg Kristjánsdóttir og Jóhann I. GuðmundsSon, Kirkjuveg 28. Arnlaug Lára Þorgeirsdóttir Sælundi, og Sveinn Valdimars- son, Varmadal. ^ Kristín Magnúsdóttir, Breka- stíg'.i og Ólafur Jónsson s. st. Á affnan í jólum.: Kolbrún H. Sigurðardóttir og Ingibergur Garðar Tryggvason, Vestmanna- braut 58 B. Hjördís Oddgeirsdóttir og Stefán B. Þoryarðarson, Kirkju- veg 82. 27. desember.: Gerður Tómas- dóttir, Höfn, og Stefán Brynj- ólfsson, Marargötu 3, Rvk. 30 desember.: Guðrún Run- ólfsdóttir og Guðmundur Stef- ánsson. Bergþóra Jóhannsdóttir og Jón í. Stefánsson, Mandal. Ólöf D. Sigurðardóttir, og Sveinn Tómasson, Vestmanna- braut 67. Á gamlársdag: Sigríður Þ. Valgeirsdóttir, og Kristmundur Sæmundsson, Draumbæ. Kris<tín Magnúsdóttir, og Högni Magnússon, Vestmanna- braut 10. - Halldóra Ármannsdóttir og Haukur Þór Guðmundsson, Hásteinsveg 1 o. Guðfinna St. Sigurðardóttir og Jón Hjaltason. Heimagötu Ragna J. Einarsdóttir og Hans Ólafsson, Hvanneyri. Nanna Guðjónsdóttir, og Ág- úst Ólafsson, Landagötu 20. Emma Kristjánsdóttir og Haukur Jóhannsson, Sólhlíð 6. Elín Vilhjálmsdóttir og Þórar- inn Jónsson, Ármóti. 1. janúar 1955.: Gréta Þor- steinsdóttir, og Gísla Bryngeirs- son, Hásteinsveg 48. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína: Vilborg Brynjólfs- d’óttir, Reykjavík og Stefán Stef ánsson, Gerði. Jakobína Hjálmarsdóttir, Kirkjubæjarbraut og Einar Val- ur Bjarnason, Breiðholti. Guðrún Jóhannsdóttií, Helga fellsbraut' 19 og Héíðmundur Sigurmundsson, Vestmannabr. Ólöf Karlsdóttir, Kirkjubæj- arbraut og Garðar Sveinsson, Skólaveg 1. EYJABLADXÐ Hlutur Vestmannaey- inga á fjárlögunum Fjárlög fyrir 1955 voru samþykkt á Alþingi í des. s. I. Á þeim er gert ráö fyrir þessum bein- um fjárveitingum til Vestmannaeyja: Til Stórhöfðavegarins kr- 50.000,00 Til ræktunarveganna — 30.000,00 Til Vestmannaeyjahafnar — 300.000,00 Til Elliheimilisins — 20.000,00 Til Bókasafnsins — 6.250,00 Til Sjómannastofu K. F. U. M. . — 4.000,00 Til Leikfélags Vestmannaeyja — 4.000,00 Til Tónlistarskólans — 10.000,00 Til Lúðrasveitar Vestmannaeyja . — 8.000,00 Það, er breytzt hefur frá sl. ári er 50 þús. kr . hækkun til hafnarinnar, 2 þús- kr. hækkun til Sjómannastofunnar, 1 þús. kr. hækkun til Leikfélagsins og 3 þús. kr. hækkun til Lúðrasveitarinnar. Auk þessa eru nokkrar fjárveitingar, sem Alþingi skipt- ir ekki og má ætla, að Vestmannaeyingar fái t. d. eitthvað af því, sem ætlað er til flugvallargerðar, en til þess heimil- ar Alþingi að varið verði 3mllj. kr. auk þeSs hagnaðar, sem verða kann af rekstri ilugvallanna. Til nýrra raforku- framkvæmda verður varið 5.860.000,00 kr. og er enn ekki ákveðin skipting þess fjár til einstakra rafveitna- Þá er ákveðinn styrkur til sjúkrahússins, 10 kr. á hvern legudag og mun það nema nálægt 120 þúsundum króna. Til mjólkurflutninganna frá Þorlákshöín er ætlaður 200 þús. kr. styrkur til bátsins, en auk þess heimilt að greiða 50 þús. kr. úr ríkissjóði því til viðbótar, ef halli verður á þeirn flutningum. Þá er heimilt að verja allt að helmingi af jarða- og lóða- leigum héðan tii varnar gegn landbroti og uppbæstri hér. Öírukkur Já, þá erum við loksinS laus við trollarana og ríkisstjórnin keypti Vilborgu á jólabazarn- um hjá bæjarstjórninni. — Og þar var nú ekkert verið að okra á kaupendunum. Nú getur hann Sighvatur minn í Ási vonandi sofið, en það gekk honum oft illa með- an hann vissi af þess háttar skipum fyrir sér í höfninni. Það finnast mér líka tíðindí að nú skuli standa til að lækka bátafisk og hækka troll- arafisk. En sjálfsagt spillir það einskis manns svefnró þótt fiskurinn af Erlingunum lækki svo sem um 10 aura kílóið, sem svo fara til að verðbæta fiskinn hjá Ólafs- fjarðartrollaranum. — O, sei, sei, nei. — Otgerðarmenn hafa nú byrjað verkfall Valgerður Valdimarsdóttir og Gunnar Hjelm, Fífilgötu 5. Eyjablaðið óskar brúðhjónun um og hjónaefnunum allra heilla- Tvíburar á nýársdag Iljónunum Guðrúnu M. Kristjánsdóttur og Agli Árna- syni, Heiðarveg 42, fæddust tvíburar á nýársdag. Ný fólksbifreiöastöö. Þeir Guðmundur Kristjáns- son og Hörður Arason hafa opn að fólksbifreiðastöð hér í bæ. Stöðin er á Faxastíg 27 og sími hennar er 281. Ætti þetta að verða til mikils hagræðjisý fyrir bæj^rbúa, 'sem allt til þessa hafa lítinn kost átt á því að nota almennar fólks- bifreiðar- Hið nýja fyrirtæki nefnist Litla bílastöðin. Merkisafmœli. Guðjón Jónsson bóndi að Oddsstöðum varð 80 ára 27. deS' s. 1. <HKHKHKHKHKHK> EYJABLADID Utgefandi: Sósialistafél. Vestm.eyja Tryggvi Gunnarsson ábrn■ I’rentsmiðjan Eyrún h. f. HKHKHKHKHKHK* Okkur vantar PILT eöa STVLKU í sölubúö vora. Landsamband ísl. útvegs- manna hefur nú gefið meðlim- um sínum skipun um að hefja ekki fiskveiðar að svo komnu máli. Ástæðan er sú, að ríkisstjórn in neitar að framlengja óbreytt ákvæðin um bátagjaldeyrinn, heldur vill að bátaútvegurinn hafi 80% bátagjaldeyrisfríðind- anna en togaraútgerðin 20%. Þetta una bátaútvegsmenn illa við og því er nú hafið verk fall af þeirra hálfu. Bátagjaldeyrisfríðindin gáfu útgerðinni um 77 milljónir kr. 1953 og um 100 milljónir 1954. Búizt er við, að. næsta ár muni upphæð þessi eitthvað hækka með auknum afla. tsfélag Vestmannaeyja. #<HK>#KHKHKHKHi>

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.