Eyjablaðið


Eyjablaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 2
o Eyjablaðið - FISKVINNSLA - Mikið heíur verið rætt um undanfarið, að koma á fót fiskiðnaðarskóla hér í Eyjum og hafa stofnanir og félög lagt fram fé til þess að sá draumur mætti verða að veru leika. En á meðan sá skóli er ekki kominn á fót, mætti ýmislegt gera til að bæta vöruvöndun og hreinlæti við fis'kframleiðsluna hjá okkur. Raödir hafa heyrzt um, að hægt myndi vera að tengja almenna fræðslu um fiskiðn- að okkar iðnskólafræðslu þeirri, sem þegar er starf- rækt í landinu, á meðan við eigum ekki sjálfstæðan fisk- iðnskóla. Oft heyrum við menn segja að það þýði ekkert að vanda meðferð á fis'ki um borð í bátum, því hann sé allur eyilagður þegar í stöðvarnar kemur. Þannig heyrum við aðrar raddir, sem segja, að allur fiskur sé meira og minna skemmdur, þegar af sjónum komi, og sé ástæðu- laust að vera nokkuð að vanda meðferð hans í landi. Sannleikurinn mun hinsveg- ar sá, að allir eru að vissu marki sekir um að vanda ekki nóg meðferð fis'kjar, frá því að hann kemur spriklandi inn yfir borðstokka bátanna og þangað til hann fer í pakkningar eða salt. Þegar fiskurinn kemur um | Mörg Framhald af 1. síðu. vestan hana væri að mínu á- liti miklum vandræðum af- stýrt. En vitanlega yrði þetta gert í samráði við opinbera aðila og einnig væri gott að smábátaeigendur legðu hér orð í belg. Fé til framkvæmda. Þegar við veltum því at- riði fyrir okkur, að ekki verður þetta gert án þess að fjármagnið komi til, þá er því til að svara, að þó að bær inn komi til með að hafa á hendi afskipti og framkvæmd í þessum efnum, þá er e'kki þar með sagt, að hann eigi að fara ofan í vasa bæjarbúa eftir aurum til að borga þetta allt. Auðvitað yrðu fisk- vinnslustöðvarnar að borga sinn hluta kostnaðarins við að hreinsa höfnina (eftir borð í bátana, er nauðsynlegt að blógða hann sem fyrst og sjá um að hillur í lestinni komi að tilætluðum notum, þegar í land er komið er ekki síður nauðsynlegt að vanda meðferð fiskjarins. Það getur aldrei orðið góð vara, úr þeim fiski,, sem sturtað er af bílpöllum í þykka kös og látinn liggja þar í sólarhring eða meir. Höfuðskilyrði er að fara nógu fljótt innan í fiskinn og ísa hann niður, hvort sem hann á að fara í pakkningar eða í salt. Neta- fiskur getur verið ágætur í svokallaðar neytendapa'kkn- ingar, til Bandaríkjanna, ef hann er vel með farinn. En línu- og færafiskur er það al- bezta hráefni sem hægt er að fá til vinnslu. Sem dæmi má nefna að af línubát fóru yfir 90% af aflanum í neyt- endapakkningar, ,enda ekkert flak 'gallað. Þegar til vinnslu á fiskin- um kemur, er aðalatriðið að þvo hann rækilega vel og vandlega. Þvotturinn er það höfuðatriði í fis'kvinnslu, að ef hann væri ekki í lagi þá væri voðinn vís. Með tilkomu vatnsins frá Landi, skapast miklu meiri möguleikar á vöruvöndun og hreinlæti. Fólkið í stöðvunum þarf að fá að vita hversu geysiþýð- ingarmikið atriði það er, að mati). Þá skal á það bent, að það opinbera heíur látið leggja vegarspotta, ek'ki svo stuttan, frá Mývatni til Húsa víkur, til að auðvelda f],utn- ing kísilgúrframleiðslunnar. Við gleymum því heldur ekki að vegur sá var nokkuð dýr, og einnig sú framleiðsla sem þar um getur verður varla fyrir þjóðarbúið verðmeiri en framleiðsl Hraðfrysti- stöðvar Vestmannaeyja einn- ar. Þá sýnist okkur það frá- leitt, að við þurfum að mæta frammi fyrir háttvirtu Al- þingi með betlistaf, þegar við æskjum aðstoðar við þessa íramkvæmdir og væri það vissulega til hugleiðingar fyr- ir þingmann okkar. Og hvort hann gæti ekki haft eitthvað upp úr því, að vera aðili að stjórn þeirri, sem heldur um stjórnartauma landsins. vera hreinlegur við fiskvinnsl una. T.d hef ég séð flak detta í gólfið og starfsmaður hef- ur tekið það upp og hent því saman við hrein flö'k. Ef viðkomandi hefr verið sagt að þetta flak væri met- að af gerlum, bara við að detta í gólfið, þá hefur hann jafnvel rekið upp stór augu og spurt: „Gerlar, hvað er það?“ Auðvitað var ekki von að hann vissi það. Það hefði enginn tekið sig fram um að fræða hann nokkuð um gerla, eða hreinlæti við framleiðsl- una yfirleitt. Þarna gætu verkstjórarnir mikið bætt úr ská'k og sagt fólkinu það helzta um hrein- læti. Eitt stærsta atriðið í hrein- læti við höfnina sjálfa, er að hafa rennandi ferskt vatn í leiðslum á öllum bryggjum, til þess að skola lestar bát- anna uppúr, eftir veiðiferð- ir. Það er fyrir neðan allar hellur að skola lestarnar upp úr sjónum í höfninni, því allir vita við hverju hann tekur. Það væri verðugt verkefni fyrir hvaða bæjarfultrúa sem væri að strengja þess heit að reyna að koma öllum skolp- leiðslum í burt frá höfninni og veita þeim frekar inn fyrir Eiði. Ef við leggjumst öll á eitt Þarf þá bara að lireinsa höfnina. Færi svo, að menn sæju ekki önnur óþrif, en þa|U sem í höfnina renna, og létu sér fátt um annað finnast, væri það vissulega mikil yfirsjón. Það er óhætt að slá því föstu, að svo mengaður sem sjórinn er í höfninni, þá er loftið yfir henni og bænum sízt betra. Sú mengun í loftinu, sem bæjar- búar kannast orðið við, veld- ur mun fleiri bæjarbúum ó- þægindum en óþrifin í sjón- um. Getum við með sanni sagt, að tekizt hafi að eyðileggje. fyrir okkur bæði loft og lög. Nú vitum við, að þó að loðnubræðslu ljúki er ekkert líklegra en bræðsla á spærlingi taki við. Þá getum við búizt við rjúkandi stromp- um meiripart ársins. Hlýtur í yessu sambandi að vakna sú eru verkefnin og vöndum meðferð og frá- I gang fisksins, þá munum | við vinna margt. T. d. gæti það orðið til þess, að fiskkaupandi gæti hækkað fiskverðið til sjó- manna, aðeins á þeirri for- sendu að minna færir til spill is af fiskinum, ,við vinnslu. Og þá gæti verkafólkið í stöðvunum lika fengið mikl- ar kjarabætur, bara vegna þess, að verðmætas'köpunin yrði miklu meiri, miðað við sama aflamagn- Eg veit að við getum öll verið sammála um, að vöru- vöndun er það, sem koma skal og miðað við að Banda- ríkjamenn hafa í bígerð ný lög um leyfðar hámarksgerla- fjölda í innfluttum matvæl- um, þá verðum við að fara að taka okkur á. Við erum þó alla vega að j framleiða matvæli. S.G. Lítil kveðja... Framhald af 1. síðu. hann hefur ek'ki hrakið, og það var aðeins í góðu gert að gefa honum ráð, þó af litl- um efnum væri. Eg ætla að vona, hans vegna, að hann klappi ekki steinbarni sínu í hið þriðja sinn á sama hátt og í hin tvö. Það hefur sýnilega ekki bor ið árangur að ég reyndi að gagnrýna lítils háttar frum- hlaup Ármanns, efni þess og búning, enda telur hann sig sýnilega yfir það hafinn ,að taka nokkurt mið af því, sem ég segi. Þess vegna ætla ég að benda honum á það, sem Salomon konungur segir: Hlýð þú ráðum og tak um- vöndun, til þess aö bú verðir vitur eftirleiðis. Með hughreystingarkveðju. GARÐAR. Kjörskrá Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningarnar sem fram eiga að fara 31. maí n. k. liggur frammi á m f. bæjarstjórnarskrifstofunum á venjulegum skrif- stofutíma. Kærur um að einlivern vanti á kjörskrá eða sé ofaukið þar, skulu berast skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en 11. maí n. k. 31. marz 1970, BÆJARSTJÓRI. spurninga, hvort eig. fyrir- tækjanna eru ekki skaðabóta skyldir við þá húseigendur hér er næst strompunum búa. Þeir hljóta að verða fyrir mestu óþægindunum og einnig fyrir verðrýrnun á húseignum. Þótt ástsndið sé verst næst strompunum, er það þó víðast svo í bænum, að varla geta húsmæður hengt út þvott til þerris, og ekki má opna glugga eða dyr, svo að híbýli manna fyllist ekki af óþolandi þef. Að þessu athuguðu 'kemur í ljós, að sumum líðst það sem al- mennt væri talið siðleysi af öðrum, en það er að spilla að meira og minna leyti þeirri hollustu manna og ánægju, að anda að sér fersku lofti. Ekkert skal fullyrt um það hér, hvort þetta getur haft spillandi áhrif á heilsufar ungra og gamalla. Væri fróð- legt að læknar létu til sín heyra um þetta mál. Eins og ég tók fram í upphafi, þá er þetta ekki óskalisti, og ekki samið í þeim anda, sem æpir um nauðsyn þess að endur- nýja bátaflotann, en endur- nýja sjálfur söiubúð. Heldu * 'r* þeim sem hvetur til samstilltra átáka, og er tilbúinn að vinna að þessum málum af einlægni. Hafstein Stefánsson

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.